Morgunblaðið - 26.01.2018, Page 42

Morgunblaðið - 26.01.2018, Page 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 2018 6.45 - 9 Ísland vaknar Þau Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif koma hlustendum inn í daginn. Sigríður Elva segir fréttir á hálftíma fresti. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Svala Björgvins var á línunni hjá Sigga Gunnars í gær- morgun á K100 en þá var klukkan að ganga tvö um nótt í Los Angeles. Sagði hún hlustendum frá nýju lagi Bliss- ful sem ber nafnið „Find a Way“ og kom út í gær. Á sama tíma frumsýndu þau myndband við lagið en Einar Egilsson leikstýrði því í samstarfi við Dóttur Manage- ment. Lagið er það þriðja í röðinni frá sveitinni og verð- ur að finna á væntanlegri EP-plötu sem er í vinnslu. Blissful munu koma fram á Sónar Reykjavík sem fram fer um miðjan mars. Heyrðu meira á k100.is. Þriðja lag Blissful komið út 20.00 Magasín Léttur samantektarþáttur þar sem farið er yfir það helsta úr vikunni. 20.30 Hvíta tjaldið (e) Kvikmyndaþáttur þar sem sögu hreyfimyndanna er gert hátt undir höfði. 21.00 Þorrinn (e) Í þætt- inum er fjallað um sögu, sérstöðu og stemningu kaldasta mánaðar ársins á Íslandi. 21.30 Hvíta tjaldið (e) Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Mick 14.15 Man With a Plan 14.35 Ghosted 15.00 Family Guy 15.25 Glee 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show Breski grínistinn James Corden fær til sín góða gesti og lætur allt flakka. 19.45 America’s Funniest Home Videos Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20.10 The Bachelor Leitin að stóru ástinni heldur áfram en þetta er 20. þátta- röðin af The Bachelor. Piparsveinninn að þessu sinni er sjarmörinn Ben Higgins. 21.45 The Hunger Games 00.10 October Sky Skemmtileg fjölskyldu- mynd frá 1999 með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki. Homer Hickham, ungur drengur í kolanámubæ í Bandaríkjunum, eltir draum sinn að læra að byggja eldflaugar. 02.00 The Tonight Show 02.40 Prison Break 03.25 The Walking Dead Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.45 Live: Nordic Combined Ski- ing 14.00 Alpine Skiing 14.30 Nordic Combined Skiing 15.00 Live: Nordic Combined Skiing 15.45 Ski Jumping 16.45 Live: Ski Jumping 17.55 News 18.05 Tennis 19.00 Nordic Combined Skiing 20.00 Live: Cycling 22.40 News 22.50 Tennis 23.30 Ski Jumping DR1 12.55 Hun så et mord 14.25 Fa- der Brown 15.55 Jordemoderen 16.50 TV AVISEN 17.00 Antik- Quizzen 17.30 TV AVISEN med Sporten 18.00 Disney sjov 19.00 X Factor 20.00 TV AVISEN 20.15 Vores vejr 20.25 Unknown 22.15 Iskoldt begær DR2 13.30 Milliardærernes løfte 14.20 Det moderne megafæng- sel i Maryland 15.10 Verdens travleste havn 16.00 DR2 Dagen 17.30 Anne, Sanne og Lis 18.00 Husker du… 1983 19.00 Trumbo 21.00 Ranes Museum 21.30 Deadline 22.00 JERSILD minus SPIN 22.50 En by på heroin 23.50 Alting bliver godt igen NRK1 13.50 EM skiskyting: Sprint kvin- ner 15.05 V-cup kombinert: 5 km langrenn 15.30 Solgt! 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1956 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Sport i dag 17.30 X Ga- mes: Snøbrett slopestyle finale, kvinner 17.55 Distriktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt 18.55 Mesternes mester 19.55 Nytt på nytt 20.25 Skavlan 21.25 Detektimen: Tause vitner 22.00 Kveldsnytt 22.15 Detektimen: Tause vitner 23.20 Bruno Mars – live fra New York NRK2 17.00 Dagsnytt atten 17.55 X Games: Snøbrett slopestyle fi- nale, kvinner 18.35 Mads Refsl- und – Norden i New York 18.55 Datoen 19.55 Øyeblikk fra Norge Rundt 20.00 Nyheter 20.10 Vi skal ha barn 20.25 Ukjent arving 21.25 Hitlåtens historie: “99 Luft- ballons“ 21.55 Xanadu 23.25 Musikkpionerene: Elektrisk SVT1 12.50 Strömsö 13.20 Opinion live 14.05 Stjärnorna på slottet 15.05 Karl för sin kilt 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rapport 17.13 Kult- urnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Go’kväll 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 På spåret 20.00 Skavlan 21.00 Scott & Bailey 21.50 Leif & Billy 22.05 Rapport 22.10 Suits 22.55 Veck- ans brott SVT2 15.00 Rapport 15.05 Forum 15.15 Idévärlden 16.15 Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Barnsjukhuset 17.50 Det söta livet 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Magnumfotograferna och filmens värld 19.55 Nya traditio- ner i Senegal 20.00 Aktuellt 20.18 Kulturnyheterna 20.23 Vä- der 20.25 Lokala nyheter 20.30 Sportnytt 20.45 Shadow dancer 22.30 Bates Motel 23.15 True Blood RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.55 Varnarliðið (e) 16.50 EM í handbolta: Undanúrslit Bein útsend- ing. 18.40 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Best í Brooklyn (Brooklyn Nine Nine IV) Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undir- mönnum sínum í þá bestu í borginni. 20.05 Útsvar (Ísafjörður – Garður) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. 21.25 Poirot – ABC-morðin Hercule Poirot berast óhugnanleg bréf frá rað- morðingja sem virðist velja fórnarlömb sín eftir stafrófsröð. 23.10 Ást og ókyrrð (Amour & Turbulences) Rómantísk gamanmynd um franska lögfræðinginn og kvennabósann Antoine, sem býr og starfar í New York en er á leið til Frakklands í starfsviðtal. Þegar hann kemur um borð í flugvélina áttar hann sig á því að fyrrver- andi kærastan hans situr í sætinu við hliðina á honum og fram undan eru sjö langar klukkustundir. Bannað börnum. 00.50 Drugstore Cowboy (Eiturlyfjakúrekinn) Vin- sæl spennumynd sem hlaut mikið lof þegar hún kom út árið 1989. Myndin fjallar um eiturlyfjaneyt- anda og félaga hans sem ræna lyfjaverslanir og sjúkrahús til að verða sér úti um næsta skammt. (e) Stranglega b. börnum. 02.25 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 The Simpsons 07.25 Tommi og Jenni 07.45 Ljóti andaru. og ég 08.05 The Middle 08.30 Pretty Little Liars 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Veep 10.50 Mike & Molly 11.20 Anger Management 11.45 The Heart Guy 12.35 Nágrannar 13.00 Game Change 14.55 An American Girl: Chrissa Stands Strong 16.25 I Own Australia’s Best Home 17.15 The Simpsons 17.40 B. and the Beautiful 18.05 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 So You Think You Can Dance 20.55 Steypustöðin Steindi Jr, Saga Garðars, Auðunn Blöndal, María Guðmunds- dóttir og Sveppi eru samankomin aftur, ásamt her gestaleikara. 21.30 Independence Day: Resurgence 23.30 The Neon Demon 01.25 The Boy 03.00 The Witch 04.30 Ride Along 2 12.05/17.00 Love and Friendship 13.40/18.35 Reach Me 15.10/20.10 Florence Foster Jenkins 22.00/03.35 Sully 23.35 The Accountant 01.40 Point Break 20.00 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf á Austurlandi. 20.30 Landsbyggðir (e) Rædd eru málefni sem tengjast landsbyggðunum. 21.00 Föstudagsþáttur Í Föstudagsþættinum fáum við góða gesti og ræðum við þá um málefni líðandi stundar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl 18.00 Stóri og Litli 18.13 Víkingurinn Viggó 18.27 K3 18.38 Mæja býfluga 18.50 Tindur 19.00 Leynilíf gæludýranna 07.00 Stjarnan – Þór Þ. 08.40 Lakers – Knicks 10.20 Körfuboltakvöld 12.00 NFL Gameday 12.30 Eagles – Vikings 14.50 Bristol City – Man- chester City 16.35 Arsenal – Chelsea 18.45 FA Cup – Preview 19.15 La Liga Report 19.45 Keflavík – Haukar 22.00 Körfuboltakvöld 23.40 Pr. League Preview 00.10 FA Cup 2017/2018 07.35 Bristol City – Man- chester City 09.20 Arsenal – Chelsea 11.00 Patriots – Jaguars 13.20 Derby – Bristol 15.00 Messan 16.20 Stoke – Huddersfield 18.00 Southampton – Tottenham 19.45 FA Cup 2017/2018 21.50 Pr. League Review 23.15 PL Match Pack 23.45 Bundesliga Weekly 00.15 Keflavík – Haukar 01.55 Körfuboltakvöld 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Ragnar Gunnarsson flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot af eilífðinni: Skip James. Þriðji og síðasti þáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli. (E) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Málið er. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. Fjallað er um tónlistarfólk frá Kanada og Kali- forníu. (e) 19.45 Hitaveitan. Ráðlagður kvöldskammtur af rytmískri músík. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Hægt andlát. eft- ir Simone de Beauvoir. Bryndís Schram les þýðingu sína. (Áður á dagskrá 1980) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Meirihluti nefndar um rekstr- arumhverfi íslenskra fjöl- miðla leggur m.a. til að áfeng- is- og tóbaksauglýsingar verði heimilaðar, innan þess ramma sem alþjóðlegar skuldbindingar Íslands segja til um. Vonandi verður þessi af- leita hugmynd aldrei að veru- leika, a.m.k. varðandi tób- akið. Skaðsemi þess er ótvíræð og fráleitt að það verði auglýst. Nóg er samt af óbeinum auglýsingum og nær væri að berjast gegn slíku en fyrir. Bent er á að tóbak og áfengi séu löglegar neyslu- vörur hérlendis og tekjur fjöl- miðla ykjust örugglega. Ég gæti því hugsanlega séð fram á kauphækkun fengi Morgun- blaðið, mbl.is og K100 að aug- lýsa sígarettur. Nei, takk samt! Í bandarískri auglýsingu frá 1949 segir, og vitnað í könnun: Fleiri læknar reykja Camel en nokkra aðra sígar- ettutegund. Geggjað! Í ann- arri auglýsir leikarinn Ronald Reagan, síðar forseti Banda- ríkjanna, að hann hyggist gefa vinum sínum Chester- field-sígarettur í jólagjöf! Sú þykir vonandi álíka sturluð í dag og Camel-auglýsingin. Mér er ekki kunnugt um hverjar reglur eru í öðrum löndum eða hvað „alþjóðlegar skuldbindingar Íslands segja til um“ og er raunar slétt sama. Sígó í jólagjöf! Ljósvakinn Skapti Hallgrímsson Jólagjöf Leikarinn Reagan, síðar forseti Bandaríkjanna. Erlendar stöðvar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Lillý 18.04 Froskur og vinir 18.11 Söguhúsið 18.19 Úmísúmí 18.42 Alvin og íkornarnir 19.20 EM karla í handbolta (Undanúrslit) Bein úts. RÚV íþróttir Omega 20.00 C. Gosp. Time 20.30 Jesús er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 T. Square Ch. 18.00 Benny Hinn 18.30 David Cho 19.00 Cha. Stanley 19.30 Joyce Meyer 17.40 Fresh off the Boat 18.05 Pretty Little Liars 18.50 New Girl 19.15 First Dates 20.00 Seinfeld 20.25 Modern Family 20.50 Friends 21.15 It’s Always Sunny In Philadelphia 21.40 Bob’s Burger 22.05 American Dad 22.30 The Knick 23.25 Entourage 23.55 UnReal 00.40 NCIS: New Orleans 01.25 New Girl Stöð 3 Nú styttist í Söngvakeppni Sjónvarpsins og er undir- búningur í fullum gangi. Síðustu ár hafa Eurovision- stjörnur heimsótt okkur Íslendinga á lokakvöldi keppn- innar og skemmt landanum. Í fyrra komu söngvararnir Måns Zelmerlöw og Alexander Rybak og söngkonurnar Loreen og Sandra Kim árið 2016. Nú í ár verður engin undantekning, en sænski sjarmörinn og Íslandsvin- urinn Robin Bengtsson hefur staðfest komu sína. Bengtsson söng framlag Svía í Eurovision í fyrra, „I Can‘t Go On“, sem endaði í 5. sæti keppninnar. Sjarmatröll á lokakvöldi Söngvakeppninnar K100 Svala var í beinni frá LA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.