Morgunblaðið - 02.02.2018, Page 35
Þorgeir og fjölskylda fluttu til Sví-
þjóðar 1969 þar sem kona hans
stundaði sérnám en hann var sölu-
stjóri þungavinnuvéla til útflutnings,
bæjarfélaga og hersins, hjá ANA
AB. Tveimur árum síðar flutti Þor-
geir heim, var sölumaður, seldi vöru-
bíla, rútur og iðnaðarvélar hjá Velti
hf 1971-72, starfaði aftur hjá ANA
AB í Svíþjóð 1972-77, varð þá fram-
kvæmdastjóri bíla-, véla- og fóður-
deildar Glóbusar til 1985. Hann varð
þá einn eigenda Vélaborgar hf. sem
síðar sameinaðist Vélum og Þjón-
ustu. Hann varð deildarstjóri hjá
véladeild Jötuns hf., á vegum SÍS, og
þremur árum síðar stofnaði hann
fyrirtækið Bújöfur ehf. Fyrirtækið
gekk vel en vegna heilsubrests og
umferðarslyss sem Þorgeir lenti í
seldi hann fyrirtækið árið 2000.
Þorgeir stundaði síðan ráðgjöf og
innflutning á íbúðarhúsum frá Sví-
þjóð og Finnlandi fram að hruni en
alls voru flutt inn um 30 hús. Þorgeir
er nú umboðsmaður fyrir stóra
skipasmíðastöð, og sænskt verk-
takafyrirtæki sem tekur að sér að
byggja húsnæði á hagstæðum kjör-
um. Byggt er samkvæmt íslenskum
stöðlum og teikningum.
Fjölskylda
Eiginkona Þorgeirs er Sigurbjörg
Júlíusdóttir, f. 3.3. 1941, bókavörður.
Dóttir Þorgeirs og Sigurbjargar
er Þórunn Ýr Þorgeirsdóttir, f. 26.9.
1979, skrifstofustjóri hjá Fossum en
maður hennar er Erlendur Sigurðs-
son húsgagnabólstrari og eiga þau
þrjá syni.
Dóttir Þorgeirs og fyrri eigin-
konu, Bergdísar Kristjánsdóttur, er
Elín Arna Þorgeirsdóttir, f. 13.5.
1967 en maður hennar er Borgar
Þorsteinsson og þau reka gistiheim-
ilið Glacier View í Hrífunesi og á hún
þrjá syni og eitt barnabarn.
Stjúpdætur Þorgeirs eru María
Þorgeirsdóttir, f. 16.3. 1963, skrif-
stofustjóri hjá Vivaldi Inovation, en
maður hennar er Sæmundur Ósk-
arsson arkitekt og eiga þau tvo syni
og eitt barnabarn, og Hildur Þor-
geirsdóttir, f. 5.11. 1964, verkefna-
stjóri hjá Nova, og á hún eina dóttur.
Systir Þorgeirs var Betzy Elías-
dóttir, f. 11.6. 1945, d. 20.10. 1987,
húsfreyja í Reykjavík.
Foreldrar Þorgeirs voru Elías
Kristjánsson, f. 3.12. 1905, d. 11.7.
1980, raftæknir og birgðastjóri
Landsímans, og k.h., Randí Þór-
arinsdóttir, f. 23.7. 1911, d. 17.11.
1986, hjúkrunarkona. Þau bjuggu í
Reykjavík.
Þorgeir Örn
Elíasson
Maric Kröyer
húsfr. á Seyðisfirði
Anton Berg
sútari í Noregi og á Seyðisfirði
Betzy Kristine Berg
húsfreyja
Þórarinn B. Þórarinsson
athafnamaður víða og liðsforingi
Randí Þórarinsdóttir
hjúkrunarkona í Rvík
Sigríður Guðmundsson
húsfr. á Vestdalseyri
Þórarinn B. Guðmundsson
kaupm. og franskur konsúll á Vestdalseyri í Seyðisfirði
Ragnar Arnalds rithöfundur
og fyrrv. alþm. og ráðherra
Agnes Sigurðardóttir
biskup Íslands
Sigurður
Kristjánsson
sóknarpr. á Ísafirði
Jón Kristjánsson bíóstjóri á Akranesi
Ingólfur Kristjánsson tollvörður í Rvík
Finnur Kristjánsson b. á Skerðingsstöðum
Ólafur Arnalds
tónlistarmaður
Dr. Andrés Arnalds
fagmálastj. Landgræðslu
ríkisins
Kristín Arnalds cand.mag
og fyrrv. skólameistari FB
Einar Arnalds yfirborgardómari
og hæstaréttardómari Ari Arnalds
sýslum. í
Húna-
vatnssýslu,
bæjar-
fógeti á
Seyðisfirði
og alþm.
Arndís Ósk Arnalds
verkfræðingur hjá
Orkuveitu Rvíkur
Ólafur Arnalds prófessor
við LHÍ á Hvanneyri
Jón Laxdal Arnalds
borgardómari og
ráðuneytisstj.
Sigurður
Arnalds ritstj.
og útgefandi
í Rvík
Eyþór Arnalds verðandi
oddviti sjálfstæðismanna
í borgarstjórn
Sigurður Arnalds
verkfr. í Rvík
Sigurður Ragnar Arnalds
hæstaréttarlögmaður
Einar Arnalds
rithöfundur og ritstj.
Ólöf Arnalds
tónlistarkona.
Guðrún Pálsdóttir
húsfr. í Sælingsdal á Ströndum
Jón Magnússon
b. á Skáldastöðum Reykhólahr.
Agnes Jónsdóttir
húsfr. á Skerðingsstöðum
Krisján Jónsson
hreppstj. á Skerðingsstöðum í Reykhólahr.
Sigríður Jónsdóttir
húsfr. á Hjöllum
Jón Finnsson
hreppstj. á Hjöllum í Gufudalssveit, bróðursonur Guðrúnar, ömmu Gests
Pálssonar skálds, og bróðursonur Jóns í Djúpadal, afa Björns Jónssonar
ráðherra, föður Sveins forseta og Ólafs ritstj. Morgunblaðsins
Úr frændgarði Þorgeirs Arnar Elíassonar
Elías Kristjánsson
raftæknir og birgðastj. Landsímans í Rvík
ÍSLENDINGAR 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2018
)553 1620
Lauga-ás hefur
frá 1979 boðið
viðskiptavinum
sínum upp á úrval
af réttum þar sem
hráefni, þekking
og íslenskar
hefðir hafa verið
höfð að leiðarljósi.
Laugarásvegi 1, 104 Reykjavík
laugaas@laugaas.is • laugaas.is
Við bjóðum m.a. upp á:
Súpur
Grænmetisrétti
Pastarétti
Fiskrétti
Kjötrétti
Hamborgara
Samlokur
Barnamatseðil
Eftirrétti
90 ára
Ólöf Jóhannsdóttir
85 ára
Erla Charlesdóttir
Finnfríður Hjartardóttir
Sigríður Eysteinsdóttir
Stefanía G. Þorbergsdóttir
80 ára
Bergsveinn J. Gíslason
Gunnar Berg Ólafsson
75 ára
Geir Lúðvíksson
Guðný Guðjónsdóttir
Jónína Jónsdóttir
Magnús Sigurðsson
Sigríður C. Victorsdóttir
Steinunn Þorsteinsdóttir
Thorvald Imsland
Þórunn E. Guðnadóttir
70 ára
Birgir Jóhannesson
Birna Eybjörg Gunn-
arsdóttir
Eiríkur Steinþórsson
Elsa Kristín Vilbergsdóttir
Guðbjörg Sölva Gísladóttir
Gunnvör Sverrisdóttir
Pétur Sigurðsson
Sigurbjörg Árnadóttir
Sveinn Sveinsson
Valgerður Stefánsdóttir
Þorbjörg Júlíusdóttir
Þorsteinn G. Sigurðsson
Þóra Björk Jóhannesdóttir
60 ára
Aðalsteinn Pálsson
Elín Ásta Friðriksdóttir
Elín Björg Magnúsdóttir
Jóna Gunnarsdóttir
Kolbeinn Magnússon
Kristinn Óskar
Baldursson
Kristjana Aðalbjörnsdóttir
Magnús Helgi Hjálmarsson
Ólafur Þór Jónsson
Ólöf Jósepsdóttir
Rúnar Bergsson
Sif Bjarnadóttir
Valborg Kjartansdóttir
50 ára
Ahmed Essabiani
Guðbjörg Guðbjartsdóttir
Guðmundur Guðmundsson
Högni Gunnarsson
Isa Kastrati
Jakobína K. Arnljótsdóttir
Ólafur Páll Jónsson
Robert Lorenc
Sigurberg Hauksson
Stefanía Helga Björnsdóttir
Tómas Örn Jónsson
Þorgeir Ragnar Pálsson
Þorsteinn Axelsson
Þórdís Jóna
Sigurðardóttir
40 ára
Angela Þráinsdóttir
Arnbjörn Barbato
Ása Bergsdóttir Sandholt
Christian Friðrik Burrell
Evija Viegla
Eygló Dögg Hreiðarsdóttir
Fiona Mary Cribben
Helga Soffía Gunnarsdóttir
Ingibjörg Einarsdóttir
María Á. Shanko
Sigríður B. Marinósdóttir
30 ára
Anna Jóna Jóhannsdóttir
Arngrímur Jón Sigurðsson
Grétar Örn Katrínarson
Hildur Rut Ingimarsdóttir
Jóhann Ólafsson
Jón Brynjar Gústafsson
Matthías Rúnar
Sigurðsson
Víðir Einarsson
Þórir Árnason
Til hamingju með daginn
30 ára Salóme ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
prófi frá leiklistardeild LHÍ
og hefur leikið hjá Þjóð-
leikhúsinu, í kvikmyndum,
sjónvarpi og víðar.
Maki: Eysteinn Sigurðar-
son, f. 1990, leikari.
Foreldrar: Gunnar Hall-
dórsson, f. 1957, starfs-
maður hjá Nasdaq, og
Margrét Grétarsdóttir, f.
1960, dagskrárgerðar-
maður hjá RÚV. Þau búa í
Reykjavík.
Salóme R.
Gunnarsdóttir
30 ára Dóra ólst upp í
Laugardælum í Flóa, býr í
Reykjavík, lauk BA-prófi í
grafískri hönnun frá LHÍ,
BA-prófi í frönskum fræð-
um og starfar á Branden-
burg auglýsingastofu.
Systur: Ólöf Haraldsd., f.
1982, og Svanhildur
Gunnlaugsd., f. 1970.
Foreldrar: Haraldur Þór-
arinsson, f. 1954, bóndi í
Laugardælum, og Þórey
Arnbjörg Axelsdóttir, f.
1949, sjúkraliði.
Dóra
Haraldsdóttir
30 ára Björn ólst upp í
Reykjavík, býr þar, lauk
MSc-prófi í hagfræði frá
Oxford University á Eng-
landi og stundar rekstrar-
ráðgjöf og hugbúnaðar-
þróun.
Systkini: Arnaldur, f.
1991; Brynja, f. 1982, og
Birta, f. 1979.
Foreldrar: Björn B.
Björnsson, f. 1956, og
Hrefna Haraldsdóttir, f.
1958. Þau eru búsett í
Reykjavík.
Björn B.
Björnsson
Arngrímur Vídalín hefur varið dokt-
orsritgerð sína í íslenskum bók-
menntum Íslensku- og menningardeild
Háskóla Íslands. Ritgerðin nefnist
Skuggsjá sjálfsins: Skrímsl, jöðrun og
afmennskun í lærdómshefð íslenskra
sagnaritara 1100-1550. Andmælendur
voru Annette Lassen, rannsóknardósent
við Árnasafn í Kaupmannahöfn, og
Rudolf Simek, prófessor við Háskólann í
Bonn.
Doktorsritgerðin var unnin undir leið-
sögn Ármanns Jakobssonar, prófessors
í íslenskum bókmenntum fyrri alda.
Aðrir í doktorsnefnd voru Aðalheiður
Guðmundsdóttir, prófessor í íslenskum
bókmenntum fyrri alda, og Daniel Säv-
borg, prófessor í skandinavískum fræð-
um við Háskólann í Tartu, Eistlandi.
Rannsóknin
rekur uppruna
hugmynda mið-
aldafólks um
framandi þjóðir
á jaðri heimsins,
hvernig þeim var
beitt í íslenskum
alfræði- og
sagnaritum til
að skrímslisgera hópa sem þóttu óæski-
legir. Rannsóknin er framlag til rann-
sókna á jaðarsetningu og afmennskun,
en einnig til íslenskra sjálfsmyndarrann-
sókna og rannsókna á bókmenningu
fyrri alda. Hún er hluti af rannsóknar-
verkefninu Encounters with the Para-
normal sem stýrt hefur verið af
Ármanni Jakobssyni.
Arngrímur Vídalín
Arngrímur Vídalín (f. 1984) lauk B.A.-prófi í íslensku árið 2010 og Cand. Mag. í
norrænum málum og bókmenntum við Árósaháskóla árið 2012. Á námstímanum
hlaut hann styrki frá Árnanefnd í Kaupmannahöfn og Rannsóknasjóði Háskóla Ís-
lands. Þá kenndi hann eitt misseri við Háskólann í Slesíu í Katowice, Póllandi,
auk eins misseris við námsdvöl við Harvardháskóla í Bandaríkjunum. Hann vinn-
ur nú að bók um Grettis sögu með styrkjum frá Starfslaunasjóði sjálfstætt starf-
andi fræðimanna og Hagþenki. Arngrímur er giftur Eyju Margréti Brynjarsdóttur
(f. 1969), doktor í heimspeki frá Cornell-háskóla og aðjunkt við Mennta-
vísindasvið Háskóla Íslands. Stjúpdætur hans með henni eru Sólrún Halla
Einarsdóttir (f. 1991), tölvunarfræðingur, Védís Mist Agnadóttir (f. 1998) og
Iðunn Soffía Agnadóttir (f. 2004).
Doktor
Atvinna