Morgunblaðið - 02.02.2018, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. FEBRÚAR 2018
Mennta- og menningarmálaráð-
herra hefur samþykkt tillögu leik-
listarráðs um styrki til atvinnu-
leikhópa fyrir árið 2018. Alls bárust
96 umsóknir frá 86 atvinnuleikhóp-
um og sótt var um tæplega 622 millj-
ónir króna, sem jafngildir 9% hækk-
un á milli ára. Samkvæmt útreikn-
ingum er árangurshlutfall umsækj-
enda í kringum 16%.
Ákveðið hefur verið að veita 96,5
milljónir króna til 17 verkefna sem
skiptast þannig: sjö leikverk, sex
barnaleikhúsverk, tvö dansverk og
tvö brúðuleikhúsverk.
Lakehouse Theatre Company
undir stjórn Árna Kristjánssonar
fær hæstan styrk eða ríflega 10
milljónir fyrir verkefnið Rejúníon en
fast á hæla leikhópnum kemur
Smartílab undir stjórn Söru Martí
Guðmundsdóttur sem fær tæpar 10
milljónir fyrir Borgina. Sviðslista-
hópurinn 16 elskendur sem Hlynur
Páll Pálsson fer fyrir fær 8 milljónir
fyrir Rannsókn ársins: Leitin að til-
gangi lífsins; Instamatík undir
stjórn Friðgeirs Einarssonar fær
rúmar 7,6 milljónir fyrir Club Rom-
antica – skapandi minningar og
sömu upphæð fær Stertabenda und-
ir stjórn Grétu Kristínar Ómars-
dóttur fyrir Insomnia Café. Brúðu-
heimar ehf. sem Hildur Jónsdóttir
fer fyrir fá 7 miljónir fyrir Brúðu-
meistarann frá Lodz; Bíbí & Blaka
/Barnamenningarfélagið Skýjaborg
sem Tinna Grétarsdóttir fer fyrir
fær 6,3 milljónir fyrir Spor; Marble
Crowd undir stjórn Sögu Sigurðar-
dóttur fær tæpar 6,2 milljónir fyrir
Sjö svanir; Opið út áhugamanna-
félag undir stjórn Charlotte Bøving
fær um 5,5 milljónir fyrir einleikinn
Dauðinn – nú eða aldrei!; Gaflara-
leikhúsið sem Lárus Vilhjálmsson
fer fyrir fær um 5,1 milljón fyrir
Fyrsta skiptið; Nótnaheimar undir
stjórn Björgvins Franz Gíslasonar
fá tæpar 4,9 milljónir fyrir samnefnt
verkefni; Leikhópurinn Lotta undir
stjórn Önnu Bergljótar Thoraren-
sen fær 4,5 milljónir fyrir Gosa sem
er næsta sumarsýning hópsins; Ég
býð mig fram undir stjórn Unnar El-
ísabetar Gunnarsdóttur fær um 4,1
milljón fyrir Ég býð mig fram aftur;
Trigger Warning undir stjórn Köru
Hergils Valdimarsdóttur fær rúmar
3,2 milljónir fyrir Velkomin heim;
Reykjavík Dance Festival undir
stjórn Ásgerðar Guðrúnar Gunnars-
dóttur fær tæpar 2,9 milljónir fyrir
Gjörningatíð; Sirkus Íslands ehf.
sem Lee Robert John Nelson fer
fyrir fær um 2,6 milljónir fyrir Bæj-
arsirkusinn og Handbendi brúðu-
leikhús ehf. undir stjórn Gretu
Clough fær rúmar 847 þúsund krón-
ur fyrir Form.
96,5 milljónum úthlut-
að til atvinnuleikhópa
Hliðarheimar Úr Í samhengi við stjörnurnar sem Lakehouse Theatre
Company setti upp 2017. Hópurinn hlýtur hæstan styrk leiklistarráðs í ár.
Darkest Hour
Sannsöguleg mynd í leikstjórn Joes
Wright sem gerist öll í maí 1940 og
lýsir aðdraganda þess að Winston
Churchill var skipaður forsætisráð-
herra Bretlands, sem og fyrstu dög-
um hans í embætti. Gary Oldman
þykir fara á kostum sem Churchill
og hlaut nýverið Golden Globe-
verðlaunin fyrir leik sinn og er
tilnefndur til Óskarsverðlauna.
Rotten Tomatoes: 86%
Metacritic: 75/100
Molly’s Game
Sannsöguleg kvikmynd um skíða-
drottninguna Molly Bloom sem
sneri sér að rekstri spilavítis þegar
hún neyddist til að leggja skíðin á
hilluna vegna meiðsla. Leikstjóri og
handritshöfundur er Óskarsverð-
launahafinn Aaron Sorkin. Með
hlutverk Bloom fer Jessica Chast-
ain, en meðal annarra leikara eru
Idris Elba og Kevin Costner.
Rotten Tomatoes: 81%
Metacritic: 71/100
Winchester
Helen Mirren fer með hlutverk
Söru Winchester í draugamynd úr
smiðju Spierig-bræðra, Michaels og
Peters. Eftir fráfall ungrar dóttur
og eiginmanns, sem stofnaði ábata-
samt fyrirtæki sem framleiddi
riffla og byssukúlur, er Sarah sann-
færð um að bölvun hvíli á Winchest-
er-fjölskyldunni þar sem andar
þeirra sem fallið hafa fyrir Win-
chester-vopnum leiti hefnda. Miðill
sannfærir hana um að eina leiðin til
að losna undan draugunum sé að
byggja fyrir þá hús. Hætti bygg-
ingarframkvæmdirnar einhvern
tímann séu dagar Söru á enda.
Lói: Þú flýgur aldrei einn
Íslensk teiknimynd um lítinn fugl
með stórt hjarta. Handritið skrifaði
Friðrik Erlingsson og hönnuður út-
lits og aðstoðarleikstjóri er Gunnar
Karlsson. Ítarlegt viðtal birtist við
hann í Morgunblaðinu um helgina.
Leikstjóri er Árni Ólafur Ásgeirs-
son.
Draugar, stríð og
fugl með stórt hjarta
Staðfastur Gary Oldman þykir
fara á kostum í Darkest Hour.
Bíófrumsýningar
Groundhog Day
Bíó Paradís 10.00, 12.00,
14.00, 16.00, 18.00, 20.00,
22.00
Óþekkti
hermaðurinn
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 22.30
In the Fade
Metacritic 63/100
IMDb 7,2/10
Bíó Paradís 17.45
In Times of Fading
Light
Bíó Paradís 20.00
The Sound Of Music
- Singalong
Bíó Paradís 20.00
Beuys
Bíó Paradís 17.45
Darkest Hour
Metacritic 75/100
IMDb 7,4/10
Sambíóin Egilshöll 17.20,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.00,
19.40, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
Molly’s Game 16
Metacritic 7/100
IMDb 7,6/10
Smárabíó 12.00
Sambíóin Keflavík 19.40
Winchester 16
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 17.40,
20.00, 22.20
Sambíóin Akureyri 20.00,
22.35
Sambíóin Keflavík 20.00,
22.30
Three Billboards
Outside Ebbing,
Missouri 16
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 88/100
IMDb 8,4/10
Smárabíó 12.00, 17.30,
22.20
Háskólabíó 19.45, 22.00
Happy End
Metacritic 73/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 17.30
The Commuter 12
Metacritic 68/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 20.00
12 Strong 16
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 19.40
Wonder
Metacritic 66/100
IMDb 8,1/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Insidious:
The Last Key 16
IMDb 5,8/10
Smárabíó 22.30
All the Money in the
World 16
Metacritic 73/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 22.15
Jumanji: Welcome to
the Jungle 12
Metacritic 58/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 17.00, 19.40,
22.30
Myrkviði
Háskólabíó 19.40
The Greatest
Showman 12
Metacritic 48/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Egilshöll 17.30
Star Wars VIII - The
Last Jedi 12
Myndin byrjar þar sem sú
síðasta endaði. Rey heldur
áfram ferðalagi sínu með
Finn, Poe og Luke Skywalker.
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 85/100
IMDb 8,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.20,
20.30
Sambíóin Egilshöll 17.00
Lífs eða liðinn 12
Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 20.00
Downsizing 12
Metacritic 63/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.30
Call Me By Your
Name
Athugið að myndin er ekki
með íslenskum texta.
Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 22.25
Lói - þú flýgur aldrei
einn Lói er ófleygur þegar haustið
kemur og farfuglarnir fljúga
suður á bóginn.
Smárabíó 15.15, 17.20
Háskólabíó 17.40
Sambíóin Keflavík 17.40
Ævintýri í
Undirdjúpum IMDb 4,0/10
Sambíóin Álfabakka 17.50
Sambíóin Akureyri 17.50
Paddington 2 Metacritic 89/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 15.50, 18.00
Sambíóin Keflavík 17.40
Smárabíó 15.00, 17.20
Ferdinand Metacritic 58/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 15.00
Pitch Perfect 3 12
Morgunblaðið bbnnn
IMDb 6,3/10
Smárabíó 20.10
Father Figures 12
Metacritic 23/100
IMDb 5,0/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Hvítu riddararnir Háskólabíó 17.30
Viktoría
Háskólabíó 22.00
Svona er lífið Morgunblaðið bbbbn
Háskólabíó 19.50
Svanurinn 12
Morgunblaðið bbbmn
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Yfirhylming sem náði yfir setu fjögurra Banda-
ríkjaforseta í embætti, varð til þess að fyrsti
kvenkyns dagblaðaútgefandinn og metnaðar-
fullur ritstjóri, lentu í eldlínunni.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 7,5/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.30, 21.00
Sambíóin Akureyri 17.30
The Post 12
Den of Thieves 16
Harðsvíraðir bankaræn-
ingjar hyggjast ræna Seðla-
banka Bandaríkjanna og
lenda í átökum við sérsveit
lögreglunnar í Los Angeles.
Metacritic 50/100
IMDb 7,3/10
Sambíóin Álfabakka
17.40, 20.30, 22.30
Sambíóin Kringlunni
19.30, 22.20
Sambíóin Akureyri 22.10
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Maze Runner: The Death Cure 12
Í lokamyndinni í The Maze Runner-þríleiknum koma fram öll
lokasvör gátunnar auk þess sem örlög aðalpersónanna ráð-
ast.
Metacritic 52/100
IMDb 7,2/10
Laugarásbíó 21.00
Sambíóin Egilshöll 19.50, 22.40
Sambíóin Keflavík 22.10
Smárabíó 16.00, 19.00, 19.30,
22.10, 22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.40
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna