Morgunblaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 7
sjá nánar á utmessan.is
Þar sem allt tengist
UTmessan í dag
Hörpu kl. 10 - 17
Aðgangur ókeypis
Opið 10 – 17
Ókeypis í bílastæðahús Hörpu
Eigðu skemmtilegan dag
í heimi tækninnar
12:00 SILFURBERG
Hönnunarkeppni HÍ. Fylgstu með
heimasmíðuðum róbotum keyra í gegnum
þrautabraut.
12:00 ELBORG
Sýnd upptaka af fyrirlestri 14 ára
undrabarnsins Tanmay Bakshi frá ráðstefnu
UTmessunnar
13:00 ELDBORG
Vísinda-Villi gerir tilraunir og spjallar við krakka um
þetta merkilega kraftaverk sem heimurinn okkar og
við sjálf erum
14:00 ELBORG
Sýnd upptaka af fyrirlestri 14 ára
undrabarnsins Tanmay Bakshi frá ráðstefnu
UTmessunnar
15:00 ELDBORG
Vísinda-Villi gerir tilraunir og spjallar við krakka um
þetta merkilega kraftaverk sem heimurinn okkar
og við sjálf erum
10:00 – 17:00 NORÐURLJÓS
Háskólinn í Reykjavík leyfir gestum og
gangandi að prófa Makey Makey, Kano tölvur og
Minecraft ásamt tölvutæting.
Mynstraleikur, mælingar á hnébeygjum,
þrívíddar, Prímtöluteljari og DeCP-
myndleitarkerfi. Nýji formúlubíllinn verður
á svæðinu og einnig verður mælingar-og
endurhæfingarkerfi við meðferð á sjúklingum
með hálsskaða til sýnis.
10:00 – 17:00 NORÐURLJÓS
Tækniskólinn leyfir gestum að sjá og prófa ýmis
nemendaverkefni svo sem spegil sem breytir andliti
þínu á skemmtilegan hátt, ljósmyndavegg og HDC
sýndarveruleikatölvuleik.
10:00 – 17:00 SILFURBERG
Háskóli Íslands gefur gestum færi á að ferðast um
fjalllendi í sýndarveruleika, skapa tónlist með Wave
tónlistarhringnum, sjá hvernig matur úr
þrívíddarprentara verður til, ferðast um heiminn á
höndunum, taka þátt í getraun sem reynir á
skynfærin, sjá hvernig jarðskjálftar hafa áhrif á
heimili okkar, upplifa fróðleik með Vísindasmiðjunni
og skoða rafknúna kappaksturbílinn frá Team Spark
Dagskrá í
ráðstefnusölum
• Prófaðu að skora mark hjá gervigreindu markmannsvélmenni
• Heilsaðu upp á Titan risavélmennið og krúttvélmennið Pepper
• Hægt verður að upplifa og prófa sýndarveruleika í sýningarbásum víðsvegar um svæðið
• Þola netþjónar að liggja í vatni?
• Reyndu að stýra fjarstýrðum snjall-vöruflutningabíl í gegnum þrautabraut
• Fáðu innsýn í hvernig heimurinn lítur út í viðbættum veruleika
• Prófaðu að teikna beint á skjái
• Hentu rusli í snjallruslatunnu!