Morgunblaðið - 03.02.2018, Page 43

Morgunblaðið - 03.02.2018, Page 43
Eftir hrunið settist Reynald í helgan stein en heimsækir Spán ár- lega og dvelur þar vor og haust. Fjölskylda Reynald kvæntist 5.4. 1959 Sess- elju Guðmundsdóttur, f. 8.8. 1940, d. 9.1. 1987, húsmóður. Hún var dóttir Guðmundar Hróbjartssonar, skósmiðs í Landlyst í Vestmanna- eyjum, og Þórhildar Guðnadóttur húsmóður. Sambýliskona Reynalds frá 1987 er Katrín Árnadóttir, f. 30.5. 1942, fiðluleikari og kennari. Hún er dótt- ir Árna Björnssonar, tónskálds í Reykjavík, og Helgu Þorsteins- dóttur húsmóður. Börn Reynalds og Sesselju eru: 1) Sigríður Ósk, f. 3.6. 1959, maki: Hinrik Hjörleifsson og eru börn þeirra Reynald, f. 1985, maki: Marí- jon Ósk Nóadóttir og börn þeirra: Karítas, f. 2013 og Arnar Hrafn, f. 2017, Silja, f. 1989, maki: Aron Örn Óskarsson og dóttir þeirra Helena Ósk, f. 2015; 2) Sigurður, f. 16.3. 1966, maki: Hafdís Björgvinsdóttir og eru börn þeirra Birgitta, f. 1992 og Kristófer, f. 1997, og 3) Guð- mundur Þór, f. 14.11. 1968, maki: Þórunn Erla Einarsdóttir og börn- in: Einar Kári, f. 2000, Guðni Þór, f. 2001 og Jón Gauti, f. 2005. Sonur Katrínar og stjúpsonur Reynalds er Árni Jón Eggertsson, f. 11.5. 1970, maki: Kristín Halla Hannesdóttir og synir Árna Jóns og Huldu Ólafsdóttur eru Ólafur Þorri, f. 1996, Kjartan Bjarmi, f. 1998 og Elvar Breki, f. 2002. Systkini Reynalds eru Ósk Jóns- dóttir, f. 3.2. 1936, Dalvík, gift Þóri Pálssyni; Sigurður Jónsson, f. 15.9. 1941, Dalvík, kvæntur Öldu G. Kristjánsdóttur; María Jónsdóttir, f. 27.8. 1943, Akureyri, gift Guð- mundi Jónssyni; Sigríður Jóns- dóttir, f. 9.8. 1947, Akureyri, gift Skarphéðni Magnússyni; Filippía Jónsdóttir, f. 4.11. 1950, gift Stefáni Jónssyni, Akureyri; og Kristín Jóna Jónsdóttir, f. 22.9. 1952, Akureyri, gift Lárusi Gunnlaugssyni. Foreldrar Reynalds voru Jón Sigurðsson, f. 16.12. 1897, d. 16.11. 1980, húsasmíðameistari á Dalvík, og k.h., Hólmfríður Magnúsdóttir, f. 26.5. 1910, d. 10.9. 1995, húsfreyja á Dalvík. Reynald og Katrín eru að heiman í dag. Afmælisbarnið Reynald Þ. Jónsson. Reynald Þráinn Jónsson Þórey Jónsdóttir húsfr. í Efstakoti Gunnar Jónsson b. og sjóm. í Efstakoti á Dalvík Sigríður Gunnarsdóttir húsfr. á Sæbakka Hólmfríður Magnúsdóttir húsfr. á Dalvík Magnús Jónsson sjóm. á Sæbakka á Upsaströnd Guðrún Sesselja Alexandersdóttir vinnukona Jón Jónsson b. á Sauðanesi á Upsaströnd og víðar Óskar Valdemarsson húsasmiður í Rvík Steinunn Valdís Óskarsdóttir fyrrv. borgarstj.og alþm. Steinunn Sigurðar- dóttir húsfr. á Göngu- stöðum Kristinn Gunnar Jóhannsson listmálari, fyrrv. skólastj. og bæjarráðsm. á Akureyri Arngrímur Jóhannsson flugstj. og fyrrv. forstj. Air Atlanta Arngrímur Jóhann Sigurðsson byggingam. á Dalvík Jón Baldvin Halldórsson upplýsingafulltr. við LSH Atli Rúnar Halldórsson blaðamaður í Rvík Rannveig Sigurðar- dóttir húsfr. á Jarðbrú Halldór Jónsson oddviti og dýralæknir á Jarðbrú Sigurður Jónsson slökkviliðsstj. á Dalvík Ragnheiður Tinna Tómasdóttir framhaldsskóla- kennari á Akureyri Salome Tómasdóttir viðskiptafr. á Akureyri Gunnar Magnússon sjóm. á Sæbakka Sigríður Gunnars- dóttir húsfr. á Akureyri Filippía Pálsdóttir húsfr. á Hjaltastöðum í Svarfaðardal og á Akureyri Jóhanna Jóhannesdóttir Þór húsfr. á Akureyri Páll Sverrir Þór skipstj. á Akureyri og í Rvík Steinunn Davíðsdóttir húsfr. víða Páll Halldórsson vinnu- og húsm. víða í Skagafirði og Ólafsfirði Ósk Pálsdóttir húsfr. á Göngustöðum Sigurður Einar Jónsson b. á Göngustöðum í Svarfaðardal Þuríður Hallgrímsdóttir húsfr. á Göngustöðum Jón Sigurðsson b. á Göngustöðum Úr frændgarði Reynalds Þ. Jónssonar Jón Sigurðsson húsasmíðameistari á Dalvík ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2018 Valdimar Kristinsson fæddist áNúpi í Dýrafirði 4.1. 1904.Foreldrar hans voru Krist- inn Guðlaugsson, bóndi og oddviti á Núpi, og k.h., Rakel Jónasdóttir húsfreyja. Eiginkona Valdimars var Áslaug Sólbjört Jensdóttir sem lést 2015. Börn þeirra: Ásta, Gunnhildur, Rakel, Hólmfríður, Kristinn, Jens- ína, Ólöf Guðný, Sigríður Jónína og Viktoría. Valdimar ólst upp á Núpi og lauk námi frá Héraðsskólanum þar 1923. Hann var við íþróttanám 1928-29 og fór í glímu- og íþróttaferð til Þýska- lands með glímufélaginu Ármanni 1929. Hann lauk fiskimannsprófi og skipstjóraréttindum frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík 1934. Valdimar hóf sjómennsku á ára- bátum níu ára, frá verstöðinni á Fjallaskaga við Dýrafjörð, var síðan á seglskipum, mótorskipum og tog- urum. Hann varð skipstjóri á opnum vélbáti 1927, skipstjóri á stærri vél- skipum 1934-46, sigldi til Englands í síðari heimsstyrjöldinni, var bóndi á Núpi frá 1938 og stundaði búskap samhliða sjómennsku í sambýli við bróður sinn, Hauk. Hann kom í land 1947 eftir farsælan feril og sneri sér alfarið að búskapnum á Núpi. Valdimar sat í hreppsnefnd Mýra- hrepps 1946-70, var oddviti í 12 ár, var einn af stofnendum Slysavarna- félags Mýrahrepps og formaður þess frá upphafi 1948-75, formaður skólanefndar Mýrahrepps 1958-70, í stjórn Ungmennafélags- og Bún- aðarfélags Mýrahrepps um árabil, stofnaði ásamt fleiri útgerðarfélagið Sæhrímni hf. 1939 og var formaður þess frá upphafi. Hann var skipstjóri á samnefndu skipi félagsins í þrjú ár. Valdimar sat í stjórn Kaupfélags Dýrfirðinga 1962-78, þar af stjórnar- formaður í rúman áratug, var einn af stofnendum útgerðarfélagsins Fáfn- is á Þingeyri og formaður frá upp- hafi 1967-81. Hann var heiðursfélagi Ungmennafélags Mýrahrepps og Kaupfélags Dýrfirðinga. Valdimar lést 1.9. 2003. Merkir Íslendingar Valdimar Kristinsson Laugardagur 95 ára Jóhannes Guðmundsson 85 ára Ásthildur Ólafsdóttir Jóhannes Pétursson Þorsteinn G. Húnfjörð Þuríður B. Jónsdóttir 80 ára Alda Guðrún Friðriksdóttir Böðvar Guðmundsson Einar Már Magnússon Eyrún Jóhannsdóttir Hængur Þorsteinsson Kjartan S. Kjartansson Reynald Jónsson 75 ára Ágústa Pétursdóttir Erla Einarsdóttir Friðleif Valtýsdóttir Kristján Benediktsson María Vilhjálmsdóttir Rósanna L. Steindal Webb 70 ára Áslaug Kristjánsdóttir Gunnar Þór Indriðason Jóhanna K. Hauksdóttir Kristín B. Thors Reynir Lúthersson Themina Kjartansson 60 ára Anna Pétursdóttir Björn Þorsteinsson Bragi S. Guðmundsson Guðbjörg Benjamínsdóttir Guðjón Elísson Guðmundur Gunnlaugsson Heiðrún Hannesdóttir Hrólfur Einarsson Jón Valdimarsson Kristján Guðmundsson Kristmundur Sigurðsson Malgorzata Grzybowska Ólafur G. Kristmundsson Pálmar Örn Þórisson Rafnhildur E. Ívarsdóttir Ragnheiður Antonsdóttir 50 ára Benius Vengalis Bjarni Felix Bjarnason Guðni Geir Einarsson Gundega Boja Harpa Þórðardóttir Helga Karlsdóttir Kristín Egilsdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín R. Sigurðardóttir Krzysztof Paprocki Linda Gústafsdóttir Valur Sæmundsson 40 ára Edda Rún Ólafsdóttir Egill Prunner Henný Hraunfjörð Hjördís Björnsdóttir Hrafnhildur Jóhannesdóttir Joanna Muszynska Kristján Hall Lilja Ragnhildur Oddsdóttir Maria Buendia Albaladejo Natalia Stefánsson Nina Kristiansen Róbert Davíð Garcia Þórdís Ósk Rúnarsdóttir 30 ára Anna María Hákonardóttir Auðdís T. Hallgrímsdóttir Áslaug Felixdóttir Daði Snær Pálsson Guðmundur Helgi Jónsson Guðrún Erla Erlingsdóttir Guðrún H. Kjartansdóttir Heiðrún Huld Finnsdóttir Helga Friðriksdóttir Ingunn S. Friðþórsdóttir Íris Ósk Gísladóttir Jurgita Aliulyté Kristín Karólína Helgadóttir Maksim Kachanzhi Maksym Gryshchenko Michal Pawel Kocon Nanna Þ. Bjartmarsdóttir Norbert Dabkowski Óskar Ingimar Gunnarsson Óttar Már Kárason Sigrún Vala Halldórsdóttir Stefán Bragi Guðnason Sverrir Már Bjarnason Úlfhildur Daníelsdóttir Sunnudagur 80 ára Bjarni Þráinsson Emma Stefánsdóttir Erna María Jóhannsdóttir Hilmar Árnason Hólmfríður Hauksdóttir Jóhanna Einarsdóttir Jón Alfreðsson Sigríður Ásgrímsdóttir Stefán Eiríksson 75 ára Auður Hauksdóttir Einar Hafsteinn Magnússon Guðmundur Vignir Sigurbjarnason Hrefna Halldórsdóttir Hulda B. Hannibalsdóttir Jóhann Kröyer Egilsson 70 ára Bryndís Gunnarsdóttir Einar B. Kristjánsson Guðrún J. Þorbjörnsdóttir Helga Hafsteinsdóttir Ólafía Illugadóttir Sigrún Sigurðardóttir Unnur Guðjónsdóttir Ævar Friðriksson 60 ára Ásdís Hildur Runólfsdóttir Dusanka Todorovic Finna Birna Steinsson Friðfinnur Skaftason Guðfinna A. Karlsdóttir Gunnar Þorsteinsson Jósefína Benediktsdóttir Sigurlaug Hilmarsdóttir Sigurlína Örlygsdóttir Valgerður K. Erlingsdóttir Þorkell Björnsson 50 ára Andrzej K. Jablonski Árni Sören Ægisson Ásgeir Guðbjartur Pálsson Borgar Valgeirsson Edda Traustadóttir Eggert Kristinsson Halldór Hrafn Gunnarsson Hörður Sigurjón Karlsson Ingibjörg V. Sigurðardóttir Magnús M. Gunnbjörnsson Oddný Óskarsdóttir Sigurbjörg Sigurbjörnsd. Sigurður Atli Jónsson Valtýr Guðbrandsson Viggó Einar Hilmarsson 40 ára Alexander Stefánsson Árni Eggert Harðarson Eiður Pétursson Írena Sif Kristmundsdóttir Laufey Erla Jónsdóttir Þórður Tryggvason 30 ára Ásdís Alda Ögmundsdóttir Birkir Fannar Bragason Frímann Haukdal Jónsson Heimir Pálmason Hörður Daníel Harðarson Inga Hrönn Ólafsdóttir Ingólfur Guðjónsson Jón Smári Traustason Katrín Magnúsdóttir Róbert Dan Sigurðsson Sædís Anna Jónsdóttir Thelma Björk Wilson Til hamingju með daginn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.