Morgunblaðið - 03.02.2018, Blaðsíða 44
44 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2018
„Að taka umræðu“ er að verða svolítið lúð af notkun, kúlið er farið að mást. Í stað „Það er kominn tími til
að taka þessa umræðu“ mætti gjarnan segja: … kominn tími til að ræða þetta. Og í stað „Þetta er um-
ræða sem ekki má taka“ má segja: Þetta má ekki ræða, eða: Þetta er bannað að ræða.
Málið
3. febrúar 1937
Í Eyjafirði sáust sérstök
norðurljós „sem stöfuðu í all-
ar áttir út frá einum depli,
sem þó var dimmur,“ eins og
sjónarvottur lýsti þessu fyrir-
bæri sem mun vera nefnt
norðurljósahjálmur.
3. febrúar 1975
Gunnar Þórðarson hlaut lista-
mannalaun, 30 ára, fyrstur
popptónlistarmanna. „Þetta
er uppörvandi,“ sagði hann í
samtali við Morgunblaðið. Þá
höfðu áttatíu lög eftir Gunnar
verið gefin út á plötum.
3. febrúar 1991
Eitt mesta fárviðri í manna
minnum gekk yfir landið.
„Neyðarástand um allt land,“
sagði Tíminn. Eignatjón var á
annan milljarð króna en eng-
in alvarleg slys. Langbylgju-
mastur sem staðið hafði í sex-
tíu ár á Vatnsendahæð fauk
um koll. Í Vestmannaeyjum
mældist ein mesta vindhviða
sem þá var vitað um hér á
landi, um 237 kílómetrar á
klukkustund (66 metrar á
sekúndu).
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
1 2 9 4 3 5 8 6 7
6 3 7 1 8 9 4 2 5
8 5 4 2 7 6 3 1 9
2 6 8 5 1 7 9 4 3
5 9 1 8 4 3 6 7 2
4 7 3 6 9 2 1 5 8
3 4 2 7 6 8 5 9 1
9 1 5 3 2 4 7 8 6
7 8 6 9 5 1 2 3 4
1 4 3 5 7 8 9 2 6
6 7 5 2 9 3 4 8 1
9 8 2 1 4 6 3 7 5
7 2 9 3 5 4 1 6 8
3 1 4 6 8 2 7 5 9
8 5 6 7 1 9 2 3 4
4 6 1 8 2 7 5 9 3
5 3 7 9 6 1 8 4 2
2 9 8 4 3 5 6 1 7
3 6 4 1 7 5 9 8 2
8 1 7 9 2 6 5 4 3
9 2 5 3 8 4 7 1 6
2 7 8 5 3 9 4 6 1
4 9 6 2 1 7 8 3 5
5 3 1 6 4 8 2 9 7
6 8 2 4 5 1 3 7 9
1 4 3 7 9 2 6 5 8
7 5 9 8 6 3 1 2 4
Lausn sudoku
1 2 4 3
6 7 8 5
2 1
6 4 3
1 5 8
3 6
1 3 2 7 8
8 5 1 2
1 8 2
7 3 8
9 2 4 7 5
3 5 4 1
8 7
4
4 2 7
5 7 9 1 8
4 9
1 9 2 6 3
5 8 4 1 6
2 8 4
9 2 1 5
9
6 8 3
1 9 5
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
E N C P D S P K I T E X T X M A M I
E V I Y B X T K O I B S R T L T L L
O Ö B F G D M Æ N J J T I M B S M O
D R G G Y B Y N Ð Á J E F R U A R H
J U L C Z E U B L U V N M A F G I A
X Ú N T G T L F X S S K F M G G R N
Z T E U T N G A A P R T H Í X U U D
L T G Æ X E Ö R K O X R B R F R D D
X E H A F O Ð S S N A Y X G U Ö D R
W K T N L Ú D S A F I J N A K G Æ E
L T I D L E G G N N T E H L P U R G
Q K A A W Ö D S G K A D R Í Q V H I
B O S B T K E Y G A L V Z P F H F N
G I O U W Y Y Y U M A I S W T M A C
R Z N J J A P U A D D Æ F N I M L G
Z U Q A P G I V N K E X Y Y Y O U A
M Q R M M U F Y E L A J T Y N R I H
Y B Ö R L Y G S S T Ö Ð U M U Y M J
Einkaleyfin
Handdregin
Hrafnseyjar
Hættunni
Infædda
Krossgötunum
Lafhræddur
Nytjaleyfum
Pílagrímar
Risalúðrasveit
Sjálfgefni
Stæðust
Svanasöng
Vöruúttekt
Örlygsstöðum
Öruggasta
Krossgáta
Lárétt:
1)
6)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Húfa
Vökvi
Gola
Synjun
Ris
Klif
Hvoma
Kurteisi
Stúlka
Fjöldi
Ótti
Hindrun
Þreyttur
Kvarta
Gá
Vöxtur
Stýfa
Afþakka
Grannur
Kjarr
1)
2)
3)
4)
5)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Lasleiki 7) Digur 8) Nánd 9) Urta 11) Bás 14) Afl 15) Svín 18) Þola 19) Eyrir 20)
Framsýnn Lóðrétt: 2) Aðgæta 3) Læra 4) Innrás 5) Iðni 6) Oddur 10) Aflaga 12) Svörun
13) Snara 16) Horf 17) Pels
Lausn síðustu gátu 6
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Staðan kom upp í A-flokki Tata Steel-
skákhátíðarinnar sem er nýlokið í
Wijk aan Zee í Hollandi. Sigurvegari
mótsins, norski heimsmeistarinn
Magnus Carlsen (2.834), hafði hvítt
gegn bandaríska stórmeistaranum
Wesley So (2.792). 74. Hxf4+! Kxf4
75. b7 og svartur gafst upp enda
ræður hann ekki við frípeð hvíts, svo
sem eftir 75. ... Kxg5 76. Ka6. Sigur
Carlsens á mótinu var sögulegur fyrir
þær sakir að enginn skákmaður hafði
áður unnið það oftar en í fimm skipti
en heimsmeistarinn fyrrverandi,
Viswanathan Anand (2.767), sem
einnig var á meðal keppenda í A-
flokki í ár, hafði fyrir mótið, líkt og
Carlsen, unnið það í fimm skipti.
Þessi mótasigur er því enn ein rósin
í hnappagat heimsmeistarans í kapp-
skák en hann vann þetta mót í fyrsta
skipti árið 2008 og vann það svo ár-
in 2010, 2013, 2015, 2016 og svo nú
í ár.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hversdagurinn. A-Allir
Norður
♠K743
♥9532
♦G2
♣K75
Vestur Austur
♠G9 ♠85
♥K106 ♥D84
♦KD63 ♦974
♣G1043 ♣ÁD982
Suður
♠ÁD1062
♥ÁG7
♦Á1085
♣6
Suður spilar 4♠.
Hversdagsleikinn við spilaborðið er
tíu punktar flatir. Vestur á slík spil og
fylgist þreytulega með hversdagslegum
sögnum mótherjanna – einn, tveir og
fjórir spaðar. En hvert skyldi hið hvers-
dagslega útspil vera? Reyndu að giska.
Spilið er frá sveitakeppni bridshátíð-
ar og lausleg tölfræðileg rannsókn
leiddi í ljós að flestir keppendur komu
út með laufgosa (26). Tígulkóngur var
annar í vinsældaröðinni (21), svo kom
lítið lauf (10) og loks tromp (9). Enginn
kom út með hjarta.
Öll útspil eru hættuleg, en eins og
spilið er vaxið er það bara ♦K sem
reynist illa. Nían fellur þriðja í austur,
þannig að sagnhafi nær að henda
tveimur hjörtum í borði niður í ♦108.
Það er svo önnur saga og skrýtnari
að Danirnir Rön og Eyde gáfu geimið
eftir ♣3 út. Austur tók á ♣D og spilaði
hjarta til baka - smátt og tía. Síðan
kom aftur LÍTIÐ lauf (fjarkinn), smátt
og ÁS.
www.versdagsins.is
Því að
hann
er friður
okkar...
//////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////