Morgunblaðið - 03.02.2018, Síða 47
MENNING 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 2018
Helgi Snær Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
Sinfóníuhljómsveitir Norðurlands
og Færeyja koma saman á stór-
tónleikum í Norðurlandahúsinu í
Þórshöfn í Færeyjum í kvöld ásamt
Kammerkór Akureyrar og Kór Sin-
fóníuhljómsveitar
Færeyja, söng-
konunum Eivör
Pálsdóttur og
Valgerði Guðna-
dóttur og gítar-
leikaranum Guð-
mundi Péturs-
syni. Þessi
fjölmenni hópur
mun flytja þrjú
verk, tvö íslensk
og eitt færeyskt:
þjóðlagið „Eg skar mítt navn“ í út-
setningu Þrándar Bogasonar, „Raf-
gítarkonsert nr.1“ eftir Guðmund
Pétursson og „Völuspá“ eftir Þor-
vald Bjarna Þorvaldsson, tónskáld
og tónlistarstjóra Menningarfélags
Akureyrar.
Stjórnandi á tónleikunum verður
Bernharður Wilkinsson, hljómsveit-
arstjóri Sinfóníuhljómsveitar Fær-
eyja og eru tónleikarnir liður í sam-
starfsverkefni Menningarfélags
Akureyrar, Norðurlandahússins í
Færeyjum og Sinfóníuhljómsveitar
Færeyja og er hugsað til framtíðar.
Þorvaldur er spurður að því hver
sé tilgangurinn með verkefninu og
segir hann að aðalatriðið sé menn-
ingarlegt samstarf Akureyrar og
Nýjar hugmyndir,
tengsl og tækifæri
Færeyja, Hofs og Norðurlandahúss-
ins. „Síðan er það náttúrlega að auka
tækifæri hljóðfæraleikara þessara
tveggja sérstöku sinfóníuhljóm-
sveita,“ segir Þorvaldur og að til-
gangurinn sé einnig að sýna frum-
sköpun þessara tveggja menningar-
stofnana víðar en í heimabyggð og
styrkja tengslanetið.
„Þegar svona stór hópur lista-
manna kemur saman koma svo
margar nýjar hugmyndir og ný
tengsl eru mynduð. Svo er þetta til
framtíðar, við tökum á móti Fær-
eyingunum á næsta ári og þetta
verður svolítið rokkskotið hjá okkur
þá, við ætlum að tengja saman fær-
eyskt og íslenskt rokk og færeysku
sinfóníuhljómsveitina og Sinfóníu-
hljómsveit Norðurlands. Þá verðum
við í Hofi og Hörpu,“ segir hann.
Leikur í eigin verki
Eivör mun syngja færeyska þjóð-
lagið á tónleikunum í kvöld, Guð-
mundur mun flytja eigin gítar-
konsert og Valgerður mun syngja í
„Völuspá“ eftir Þorvald, líkt og hún
gerði þegar verkið var frumflutt í
Hofi fyrir tæpum tveimur árum.
Þorvaldur segir það heldur
óvenjulegt að tónskáld sé einleikari í
eigin verki á sinfóníutónleikum og á
þar við Guðmund en verkið hefur
verið flutt tvisvar áður. Þjóðlagið
mun vera vel þekkt í Færeyjum og
segir Þorvaldur að flutningur Völu á
„Völuspá“ hafi verið með svo mikl-
um ágætum á sínum tíma að ekki
hafi annað komið til greina en að hún
endurtæki leikinn í Færeyjum. Þor-
valdur segist treysta Bernharði full-
komlega fyrir „Völuspá“ enda hafi
þeir unnið mikið saman áður. Bern-
harður sé reyndur hljómsveitar-
stjóri og hafi starfað mikið undan-
farin misseri með Sinfóníuhljóm-
sveit Íslands. Hann hafi því sjaldan
verið í jaf́ngóðu formi og nú um
stundir. „Við erum afskaplega hepp-
in og stolt af því að fá að vinna með
honum,“ segir Þorvaldur.
Rokkskotin, sinfónísk veisla
– Á næsta ári verður þetta svo öf-
ugt, Færeyingarnir koma til Íslands.
„Já og þá ætlum við að vera með
íslenskt rokkband og færeyskt rokk-
band og sinfóníuhljómsveitirnar
tvær og halda rokkskotna, sinfón-
íska veislu. Á þriðja árinu ætlum við
svo til Færeyja og sýna þeim allt
sem við erum búin að vera að gera
varðandi kvikmyndatónlist. Við er-
um búin að taka upp tónlist fyrir tíu
kvikmyndir í Hofi núna á síðustu
tveimur árum. Þetta eru allt stórar
myndir þannig að við ætlum að fara
með það til Færeyja næst en þá
verða búnar að bætast við fleiri þjóð-
ir í hópinn og við förum eitthvað víð-
ar,“ svarar Þorvaldur.
Það sé í takt við markmið eða til-
gang verkefnisins, að skapa fleiri
tækifæri fyrir hljómsveitirnar til að
sýna hvað þær séu að gera, fleiri
tækifæri fyrir hljóðfæraleikarana að
spila og „stækka hinn andlega mark-
að“ með listrænu samstarfi ólíkra
þjóða.
Morgunblaðið/Skapti
Völuspá Frá frumflutningi á verki Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar í Hofi 2016. Valgerður Guðnadóttir fyrir miðju.
Þorvaldur Bjarni
Þorvaldsson
Tvö íslensk verk og eitt færeyskt verða flutt á tónleikum
sinfóníuhljómsveita Norðurlands og Færeyja í Þórshöfn
Danstvíæringurinn Ís heitur Kópavogur hlaut hæsta
styrkinn þegar úthlutað var úr sjóði lista- og menningar-
ráðs Kópavogs fyrir skemmstu, samtals eina milljón
króna. Næsthæstu styrki hlutu Tónlistarhátíð unga
fólksins og tónleikaröð kennara Tónlistarskóla Kópa-
vogs með 650 þús. kr. hvort verkefni.
Samkvæmt upplýsingum frá Kópavogi bárust samtals
40 umsóknir, en um 50 milljónir króna voru til úthlut-
unar. Þjóðlagasveitirnar Þula og Regnboginn fá 500 þús.
kr.; Kammerhópurinn Reykjavík Barokk 300 þús. kr.;
A&R Photos 200 þús. kr.; Þórunn Elín Pétursdóttir og
Lenka Mateova 100 þús. kr., Erlusjóður sömu upphæð
fyrir dagskrá í minningu Þorsteins Valdimarssonar og
Camerarctica 100 þús. kr.
Lista- og menningarráð Kópavogs mun á þessu ári
einnig veita listahátíðinni Cycle 6 milljónir, Gerðarsafni
3,5 milljónir til listaverkakaupa, Tíbrár-tónleikaröð
Salarins auk tónlistarsmiðju 4,5 milljónir og ljóðahátíð
Jóns úr Vör 1,5 milljónir.
Ýmsir menningarhópar sem starfa innan bæjarins
hljóta starfsstyrki fyrir árið 2018, sem flestir nema á
bilinu 100 til 200 þús. krónur, en þeir eru Ljóðahópur
Gjábakka, Sögufélag Kópavogs, Samkór Kópavogs,
Söngvinir – kór aldraðra, Karlakór Kópavogs, Kvenna-
kór Kópavogs og Ritlistarhópur Kópavogs. Seina á síð-
asta ári undirritaði lista- og menningarráð þriggja ára
samning við Leikfélag Kópavogs, sem felur í sér árlegan
styrk að upphæð 3,2 milljónir. Þá veitir lista- og menn-
ingarráð bæjarlistamanni árlega styrk að upphæð 1,5
milljónir.
„Í anda menningarstefnu Kópavogsbæjar hyggst ráð-
ið enn fremur stuðla að eflingu viðburðadagskrár Menn-
ingarhúsanna í Kópavogi með veglegu framlagi,“ segir í
tilkynningu, en Fjölskyldustundir fá 3 milljónir, Barna-
menningarhátíð 2 milljónir, Safnanótt 2 milljónir og
Menning fyrir alla, tónlistarkynning í Salnum fyrir 1.-7.
bekk 1 milljón.
Úthluta um 50 milljónum
Gleðistund Styrkþegar samankomnir í Gerðarsafni.
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s
Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas.
Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s
Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s
Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s
Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s
Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann komast í.
Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið)
Fim 8/2 kl. 20:00 13. s Fim 15/2 kl. 20:00 15. s Fim 22/2 kl. 20:00 17. s
Sun 11/2 kl. 20:00 14. s Fös 16/2 kl. 20:00 16. s Fim 1/3 kl. 20:00 Lokas.
Byggt á þríleik Jóns Kalmans Stefánssonar.
Elly (Stóra sviðið)
Lau 3/2 kl. 20:00 64. s Sun 18/2 kl. 20:00 69. s Sun 4/3 kl. 20:00 aukas.
Sun 4/2 kl. 20:00 65. s Fös 23/2 kl. 20:00 aukas. Fös 9/3 kl. 20:00 aukas.
Þri 6/2 kl. 20:00 aukas. Lau 24/2 kl. 20:00 aukas. Lau 10/3 kl. 20:00 aukas.
Mið 7/2 kl. 20:00 aukas. Sun 25/2 kl. 20:00 aukas. Sun 11/3 kl. 20:00 aukas.
Fös 9/2 kl. 20:00 66. s Fim 1/3 kl. 20:00 aukas. Lau 17/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 10/2 kl. 20:00 67. s Fös 2/3 kl. 20:00 aukas.
Lau 17/2 kl. 20:00 68. s Lau 3/3 kl. 20:00 aukas.
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Brot úr hjónabandi (Litla sviðið)
Lau 3/2 kl. 20:00 50. s Sun 11/2 kl. 20:00 52. s Mið 21/2 kl. 20:00 54. s
Fös 9/2 kl. 20:00 51. s Lau 17/2 kl. 20:00 53. s
Draumur um eilífa ást
Lóaboratoríum (Litla sviðið)
Sun 4/2 kl. 20:00 5. s Lau 10/2 kl. 20:00 7. s
Mið 7/2 kl. 20:00 6. s Fim 15/2 kl. 20:00 8. s
Í samvinnu við Sokkabandið.
Blái hnötturinn (Stóra sviðið)
Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 Lokas.
Allra síðasta sýning sunnudaginn 11. febrúar.
Skúmaskot (Litla sviðið)
Sun 4/2 kl. 13:00 aukas. Lau 10/2 kl. 13:00 aukas. Sun 11/2 kl. 13:00 aukas.
Búðu þig undir dularfullt ferðalag!
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s
Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn
Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn
Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn
Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn
Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn
Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn
Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Risaeðlurnar (Stóra sviðið)
Lau 3/2 kl. 19:30 19.sýn Lau 10/2 kl. 19:30 20.sýn Lau 17/2 kl. 19:30 21.sýn
Grátbroslegt og ágengt nýtt verk um litla þjóð í stórum heimi .
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 4/2 kl. 13:00 Sun 11/2 kl. 13:00 Sun 18/2 kl. 13:00
Fjölskyldusöngleikur eftir Góa!
Hafið (Stóra sviðið)
Sun 4/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 9/2 kl. 19:30 LOKA
Kraftmikið átakaverk, beint úr íslenskum veruleika
Faðirinn (Kassinn)
Lau 3/2 kl. 19:30 Auka Sun 18/2 kl. 19:30 23.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn
Sun 11/2 kl. 19:30 22.sýn Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn
Mið 14/2 kl. 19:30 Auka Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Efi (Kassinn)
Sun 4/2 kl. 19:30 8.sýn Fim 15/2 kl. 19:30 Auka Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn
Mið 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 16/2 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn
Fim 8/2 kl. 19:30 Auka Lau 17/2 kl. 19:30 12.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn
Fös 9/2 kl. 19:30 Auka Fim 22/2 kl. 19:30 Auka
Lau 10/2 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 13.sýn
Margverðlaunað og spennandi verk !
Ég get (Kúlan)
Sun 4/2 kl. 13:00 7.sýn Sun 11/2 kl. 13:00 9.sýn
Sun 4/2 kl. 15:00 8.sýn Sun 11/2 kl. 15:00 10.sýn
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið)
Lau 3/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00
Lau 10/2 kl. 13:00 Lau 17/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 13:00
Lau 10/2 kl. 15:00 Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00
Brúðusýning
Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/2 kl. 20:00 Fös 16/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30
Lau 3/2 kl. 22:30 Fös 16/2 kl. 22:30 Sun 25/2 kl. 20:00
Sun 4/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 20:00 Fim 1/3 kl. 20:00
Fim 8/2 kl. 20:00 Lau 17/2 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 20:00
Fös 9/2 kl. 20:00 Sun 18/2 kl. 21:00
Konudagur
Fös 2/3 kl. 22:30
Fös 9/2 kl. 22:30 Fim 22/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00
Lau 10/2 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30
Lau 10/2 kl. 22:30 Fös 23/2 kl. 22:30
Fim 15/2 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200