Morgunblaðið - 19.02.2018, Síða 27

Morgunblaðið - 19.02.2018, Síða 27
vík gegn Krúnunni sem öllu ræður og er nokkurs konar framhald af Kalmarsambandinu.“ Alexander vissi lengi vel ekki hvers vegna íslenskir útgefendur fúlsuðu við bókinni. „Ég vissi ekki hvort þeir höfnuðu verkinu vegna þess að það væri of framandi, eða einfaldlega vegna þess að bókin væri léleg. Lengi hélt ég að bókin væri al- gjört drasl og ekki viðbjargandi, en seinna fæ ég staðfestingu á því að Hrímlandi var hafnað vegna þess að útgefendurnir töldu lesendahópinn ekki nógu stóran fyrir svona bók. Það er viðhorf sem ég er mjög ósam- mála og finnst mér markaðurinn fyr- ir fantasíubókmenntir vanræktur á Íslandi og lesendahópurinn mun breiðari en fólk heldur.“ Góðar bækur á röngum stalli Fantasíubókmenntir fyrir full- orðna virðast einmitt hafa verið sett- ar á lága skör, og þykja ekki jafn merkilegt efni og hreinræktaðar fagurbókmenntir. Alexander segir hægt að greina ákveðið snobb sum- staðar í bókmenntaheiminum, og að neikvæðnin í garð fantasíubók- menntanna eigi kannski rót sína í því að þessi grein bókmennta er sprott- in upp úr „pölp“-lágbókmenntum. „En það er svo merkilegt að þegar einhver höfundur býr til vel skrifað og listrænt fantasíuverk þá eru gagnrýnendur gjarnir á að kalla það eitthvað allt annað, s.s. súrrealisma eða töfraraunsæi. Murakami er t.d. höfundur sem skrifar bækur sem eru morandi í fantasíu og furðusög- um en sjaldan eru verkin hans samt kölluð sínu rétta nafni. Sama má segja um Nóbelsverðlaunahafann Kazuo Ishiguro sem skrifaði verk sem eru ekta fantasía, en yfirleitt ekki kölluð það,“ segir Alexander og kveðst hafa átt í rifrildum við fólk sem þvertekur fyrir að Lovestar eft- ir Andra Snæ Magnason sé vísinda- skáldsaga. Góðu fréttirnar eru þær að við- horfin virðast vera að breytast. Al- exander nefnir sem dæmi Game of Thrones-sjónvarpsþættina sem þóttu hálfgerðar nörda-bókmenntir þegar fyrstu hlutar stórvirkis George R.R. Martin komu út á prenti á 10. áratugnum, en eru núna orðnar eitt vinsælasta sjónvarpsefni fyrr og síðar. „Star Wars er annað dæmi. Þessir söguheimar eru orðnir meðal stærstu og verðmætustu vörumerkja heims. Það sem eitt sinn var nördamenning er í dag orðið poppkúltúr,“ segir Alexander. Lesendahópur fantasíubók- mennta virðist líka mjög virkur, og þá þyrstir í bækur eftir sína uppá- haldshöfunda. „Úti í heimi er mjög öflugt samfélag aðdáenda svona bókmennta og halda þeir heilu ráð- stefnurnar um þetta áhugamál sitt. Höfundarnir eiga það margir til að skrifa langa sagnabálka, þríleiki eða stærri seríur, búa jafnvel til stóran ævintýraheim og vinna margar serí- ur innan hans. Það er kannski þess vegna sem Gollancz var mjög í mun að semja um tvær bækur frekar en bara eina, enda ákveðin markaðsleg rök sem hníga að því að fjárfesta í seríum frekar en stökum sögum.“ Alexander er með nokkur járn í eldinum: sumar bækurnar skrifar hann á ensku en aðrar á íslensku. „Ég er núna að leggja lokadrög að uppkasti að næstu skáldsögu minni, Vættum, sem er skrifuð á íslensku og gerist í Reykjavík. Þó að ég sé með breskan útgefanda er mér mjög mikilvægt að geta áfram skrifað og gefið út bækur á íslensku. Hrímland hefði ekki getað orðið til á öðru tungumáli en íslensku og margar sögur sem ég er með í bígerð krefj- ast þess að vera frumskrifaðar á ís- lensku. Ég vonast til þess að ég geti fundið útgefanda á Íslandi sem hef- ur áhuga á að gefa út verk sem ég skrifa á íslensku og þýðingar á þeim verkum sem ég gef út á ensku, eins og Hrímlandi og framhaldsbókinni. Það skiptir mig ótrúlega miklu máli að þessar sögur séu til og aðgengi- legar á íslensku.“ Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Viðhorfið „Það er svo merkilegt að þegar einhver höfundur býr til vel skrifað og listrænt fantasíuverk þá eru gagnrýnendur gjarnir á að kalla það eitthvað allt annað, s.s. súrrealisma eða töfraraunsæi,“ segir Alexander Dan Vilhjálmsson. Í glöðum hópi listunnenda Hulda brá sér í hlutverk listrýnis með sín eigin verk sem viðfang. Glaðbeitt Högni Sigurþórsson og Ásgerður Bergsdóttir voru öldungis sæl með þá list sem njóta mátti. Vangaveltur Gestir spáðu og spekúleruðu og sýndist sitt hverjum. Enda leikurinn til þess gerður. MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fös 23/2 kl. 20:00 128. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Lau 24/2 kl. 20:00 129. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Sun 25/2 kl. 20:00 130. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Himnaríki og helvíti (Stóra sviðið) Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Allra síðustu sýningar! Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Mið 21/2 kl. 20:00 54. s Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Lau 24/2 kl. 20:00 55. s Lau 3/3 kl. 20:00 Lokas. Síðustu sýningar komnar í sölu. Lóaboratoríum (Litla sviðið) Fim 22/2 kl. 20:00 Lokas. Í samvinnu við Sokkabandið. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Mið 21/2 kl. 19:30 Fors Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fim 22/2 kl. 19:30 Fors Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 23/2 kl. 19:30 Fors Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Lau 24/2 kl. 19:30 Frums Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Sun 25/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 16:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 25/2 kl. 13:00 12.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 24/2 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 24/2 kl. 15:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 22/2 kl. 20:00 Fim 1/3 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Fös 23/2 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 22:30 Lau 24/2 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Lau 24/2 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 22:30 Lau 10/3 kl. 22:30 Sun 25/2 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 21/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 28/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 25/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.