Morgunblaðið - 19.02.2018, Síða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Þau Ásgeir Páll, Jón Axel
og Kristín Sif koma
hlustendum inn í daginn.
Sigríður Elva segir fréttir
á hálftíma fresti.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
1. No Roots - Alice Merton
2. Ég ætla að skemmta mér - Albatross
3. Say Something - Justin Timberlake (ft. Chris
Stapleton)
4. Havana - Camila Cabello
5. Finesse - Bruno Mars (ft. Cardi B)
Vinsældalisti Íslands
18. febrúar 2018
20.00 Hælar og læti Nýir,
öðruvísi og skemmtilegir
bílaþættir.
20.30 Lífið er fiskur Þáttur
um íslenskt sjávarfang.
21.00 Mannamál – sígildur
þáttur Hér ræðir Sigmund-
ur Ernir við þjóðþekkta
einstaklinga.
21.30 Fermingar Fróðlegur
þáttur um allar hliðar
fermingarundirbúnings.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.24 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.56 The Late Late Show
10.40 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.51 Superior Donuts
14.14 Scorpion
14.58 Speechless
15.00 Speechless
15.23 The Fashion Hero
16.19 E. Loves Raymond
16.42 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.28 Dr. Phil
18.11 The Tonight Show
18.57 The Late Late Show
19.45 Stella Blómkvist á
bak við tjöldin
19.45 Playing House
20.10 Jane The Virgin
21.00 Hawaii Five-0 Steve
McGarrett og félagar hans
í sérsveitinni láta ekkert
stöðva sig í baráttunni við
glæpalýðinn, hvort sem er
við morðingja eða mann-
ræningja.
21.50 Blue Bloods Banda-
rísk sakamálasería um fjöl-
skyldu sem öll tengist lög-
reglunni í New York með
einum eða öðrum hætti.
Bannað börnum yngri en
12 ára.
22.35 Chance Spennu-
þáttaröð með Hugh Laurie
í aðalhlutverkum. Hann
leikur sálfræðinginn Eldon
Chance sem sogast inn í
heim ofbeldis og spillingar.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 CSI
01.30 Madam Secretary
02.15 This Is Us
03.05 The Gifted
03.50 Ray Donovan
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Bobsleigh 15.30 Speed
Skating 16.00 Ski Jumping
17.00 Xtreme Sports 17.30 Ice
Hockey 18.00 Nordic Skiing
18.30 Alpine Skiing 19.00 Olym-
pic Extra 19.30 Chasing Gold
19.35 The Cube 19.40 Ski Jump-
ing 20.30 Freestyle Skiing 21.00
Speed Skating 21.30 Bobsleigh
22.00 Xtreme Sports 22.30 Ice
Hockey 23.00 Nordic Skiing
23.30 Alpine Skiing
DR1
15.55 Jordemoderen 16.50 TV
AVISEN 17.00 Pyeongchang
2018: OL magasin 17.30 TV AV-
ISEN med Sporten 17.55 Vores
vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV
AVISEN 19.00 Sporløs 19.45 Din
geniale krop 20.30 TV AVISEN
20.55 Horisont 21.20 Sporten
21.30 Sirener 22.20 Taggart:
Den store Sabina
DR2
16.00 DR2 Dagen 17.30 Dyre-
nes underverden – flodheste
18.20 Amsterdam – friheden un-
der pres 19.00 Red min hjerne!
19.45 Nak & Æd – en sneskoh-
are i Alaska 20.30 Mord i gad-
erne 21.30 Deadline 22.00 Vi
ses hos Clement 22.45 Drone
23.45 USA’s hemmelige over-
vågning
NRK1
15.00 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 15.30 Solgt!
16.00 NRK nyheter 16.15 Fil-
mavisen 1956 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.55 Nye triks 17.50
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45
Brøyt i vei 19.25 Norge nå 19.55
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 20.00 Dagsrevyen 21
20.20 Bonusfamilien 21.45 Helt
Ramm: Vinter-LOL 21.55 Dist-
riktsnyheter Østlandssendingen
22.05 Kveldsnytt 22.20 Unge in-
spektør Morse 23.50 Haisommer
3
NRK2
17.00 Dagsnytt atten 18.00
Brenner & bøkene 18.45 Eides
språksjov 19.20 Solsystemets
mysterium 20.20 Urix 22.27
Henrik Kristoffersen 22.55 Isbjørn
under nordlyset 23.50 Gift og
lykkelig?
SVT1
15.30 I terrängbil genom Indok-
ina 16.00 Vem vet mest? 16.30
Sverige idag 17.00 Rapport
17.13 Kulturnyheterna 17.25
Sportnytt 17.30 Lokala nyheter
17.45 Fråga doktorn 18.30 Rap-
port 18.55 Lokala nyheter 19.00
Husdrömmar 20.00 Bonusfamilj-
en 20.45 Homeland 21.45 Berg-
man och vreden 21.50 Rapport
21.55 Oslo 31 augusti
SVT2
16.00 Kärlek vid första anblick
16.15 Nyheter på lätt svenska
16.20 Nyhetstecken 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Fantastiska hundar 17.45 Ett
hundliv: Staceýs cute rescue dog
17.55 Vallhundsvalpar 18.00
Vem vet mest? 18.30 Förväxl-
ingen 19.00 Vetenskapens värld
20.00 Aktuellt 20.39 Kult-
urnyheterna 20.46 Lokala nyheter
20.55 Nyhetssammanfattning
21.00 Sportnytt 21.15 Rensköt-
arna 21.45 Situation Storbrit-
annien 22.40 Agenda 23.25 Vil-
les kök 23.55 Studio Sápmi
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
09.25 ÓL 2018: Íshokkí
kvenna
11.10 ÓL 2018: Bobb-
sleðakeppni karla Beint
14.00 ÓL 2018: Íshokkí
kvenna
15.45 Gettu betur (FG –
Versló) (e)
16.50 Silfrið (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Elías
18.12 Letibjörn og læmingj-
arnir
18.19 Alvin og íkornarnir
18.30 Millý spyr
18.37 Uss-Uss!
18.48 Gula treyjan
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Stephen Fry í Mið-
Ameríku Á leið sinni suður
um Mið-Ameríku skoðar
Fry nokkrar elstu menn-
ingarminjar heims og lend-
ir í ævintýrum.
20.55 Brúin (Broen IV)
Sænsku og dönsku lögregl-
unni er falið að rannsaka í
sameiningu óhugnanleg
morðmál. Stranglega b.
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Brúin (Broen IV)
Saga Norén og Henrik
Saboe þurfa enn á ný að
taka höndum saman þegar
sænsku og dönsku lögregl-
unni er falið að rannsaka í
sameiningu óhugnanleg
morðmál. Stranglega
bannað börnum.
23.20 ÓL 2018: Samantekt
Samantekt frá viðburðum
dagsins á Vetrarólympíu-
leikunum í PyeongChang í
Suður-Kóreu.
23.35 Grikkland hið forna
Þriggja þátta röð þar sem
dr. Michael Scott fornfræð-
ingur fjallar um Aþenu frá
sjöttu öld f.Kr. og fram á
aðra öld e.Kr. með áherslu
á mikilvægasta vettvang
menningarlífsins í borginni,
leikhúsið.
00.35 Kastljós (e)
00.50 Menningin . (e)
00.55 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Kalli kanína og fél.
07.40 The Middle
08.05 2 Broke Girls
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Masterchef USA
10.15 Hell’s Kitchen
11.00 Kevin Can Wait
11.25 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
11.50 Empire
12.35 Nágrannar
13.00 American Idol
15.45 The Bold Type
16.30 Friends
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Um land allt
20.00 Grand Desings:
House of the Year
20.55 The Path
21.50 Cardinal
22.35 Mosaic
23.25 Lucifer
00.10 Shetland
01.10 60 Minutes
01.55 Gone
02.40 Blindspot
03.25 Knightfall
04.05 Bones
04.50 Six
07.00 Barnaefni
16.27 K3
16.38 Mæja býfluga
16.50 Tindur
17.00 Dóra könnuður
17.24 Mörg. frá Madag.
17.47 Doddi og Eyrnastór
18.00 Áfram Diego, áfram!
18.24 Svampur Sveins
18.49 Lalli
18.55 Rasmus Klumpur
19.00 Lási löggubíll
07.10 NBA All Star Game
09.05 Leeds – Bristol City
10.45 Selfoss – Haukar
12.05 FA Cup 2017/2018
13.45 FA Cup 2017/2018
15.25 FA Cup 2017/2018
17.05 Real Betis – Real
Madrid
18.45 Spænsku mörkin
19.15 FH – Valur
21.00 Footb. League Show
21.30 Seinni bylgjan
23.05 UFC Now 2018
23.55 FA Cup 2017/2018
07.50 Haukar – KR
09.30 Gladbach – Dort-
mund
11.10 Östersund – Arsenal
12.50 Napoli – Leipzig
14.30 NBA All Star Game
16.25 Körfuboltakvöld
18.05 Haukar – KR
19.45 FA Cup 2017/2018
22.00 Spænsku mörkin
22.30 FH – Valur
24.00 Footb. League Show
00.30 Seinni bylgjan
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Eva Björk Valdimarsdóttir flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv-
ar frá ýmsum tímum. Fjallað um
söngvarann Svavar Lárusson og lög
með honum leikin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Norðurslóð. Rakinn er ferill
samísku söngkonunnar og tón-
smiðsins Mari Boine.
15.00 Fréttir.
15.03 Perlur Tékklands.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Það helsta
úr Krakkafréttum vikunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð-
ritun frá tónleikum Dönsku þjóðar-
sinfóníunnar.
20.35 Mannlegi þátturinn. (e)
21.30 Kvöldsagan: Eyrbyggja saga.
Helgi Hjörvar les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Lestur Passíusálma. Halldór
Laxness les. Fyrsta versið er sungið
af Kristni Hallssyni.
22.20 Samfélagið. (e)
23.15 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Komið er að kveðjustund;
Saga Norén, rannsóknarlög-
reglukona í Málmey, birtist
okkur í hinsta sinn á skján-
um í kvöld. Dagskrárstjóri
Sjónvarps er svo endur-
nærður eftir skíðafrí á Akur-
eyri að hann hendir ekki
bara í einn heldur tvo þætti
af sænska krimmanum
Brúnni, þ.m.t. lokaþáttinn en
upplýst hefur verið að rað-
irnar verði ekki fleiri.
Ég kem til með að sakna
Sögu, hún er með eftir-
minnilegri sjónvarps-
persónum í seinni tíð. Hjarta-
hrein og einlæg og getur
ómögulega setið á skoðunum
sínum og upplýsingum sem
flestir aðrir myndu líklega
láta liggja milli hluta. Eins
og að segja ókunnugum
manni að hann geti ómögu-
lega átt barnið sitt, þar sem
það sé brúneygt en hann og
móðirin bæði bláeyg.
Ég man varla eftir svona
heilsteyptri persónu í sjón-
varpi frá því Kunta gamli
Kinte var og hét. Með réttu
má halda því fram að Saga sé
Kunta kvenþjóðarinnar!
Núna er hún loksins farin
að ganga til sálfræðings og
þeir tímar eru vitaskuld
óborganlegir. Mín spá er sú
að sálfræðingurinn finni sér
fljótt annað starf, á allt öðr-
um vettvangi, til dæmis við
að fúaverja vindmyllur.
Og hvað verður um Sögu?
Ef til vill fer hún til næsta
bæjar?
Kunta kven-
þjóðarinnar
Ljósvakinn
Orri Páll Ormarsson
Minnisstæð Saga Norén,
rannsóknarlögreglukona.
Erlendar stöðvar
Omega
20.00 Kv. frá Kanada
21.00 S. of t. L. Way
21.30 Jesús er svarið
22.00 Catch the fire
17.00 T. Square Ch.
18.00 Tónlist
18.30 Máttarstundin
19.30 Joyce Meyer
18.00 Fresh off the Boat
18.20 Pretty Little Liars
19.05 Entourage
19.35 Modern Family
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Angie Tribeca
21.20 American Horror
Story: Cult
22.00 The Last Ship
22.40 iZombie
23.25 The Strain
00.05 Entourage
00.30 Modern Family
00.55 Seinfeld
01.15 Friends
Stöð 3
Seinni undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fór
fram í Háskólabíói á laugardagskvöld. Þrjú lög komust í
úrslit og er þá orðið ljóst hvaða sex lög keppast um að
verða fulltrúi íslensku þjóðarinnar í Portúgal. Lögin
„Golddigger“ í flutningi Arons Hannesar, „Hér með þér“
í flutningi Áttunnar og „Í stormi“ sungið af Degi Sig-
urðssyni voru kosin áfram. Í því síðastnefnda tekur
starfsmaður K100 þátt en Erna Hrönn syngur bakradd-
ir fyrir hinn kraftmikla Dag. Erna Hrönn er í loftinu á
K100 virka daga milli 12 og 16.
Starfsmaður K100 í úrslit
Erna Hrönn syngur bakraddir
fyrir Dag Sigurðsson.
K100
Say Some-
thing stekk-
ur í 3. sæti.
Stöð 2 bíó
11.45/16.50 The Fits
13.00/18.05 Woodlawn
15.00/20.10 Eternal Suns-
hine of the Spotless Mind
22.00/03.50 Far From The
Madding Crowd
24.00 Triple 9
01.55 Run All Night
N4
20.00 Að vestan (e) Hlédís
Sveinsdóttir ferðast um
Vesturland.
20.30 Hvítir mávar Gestur
Einar Jónasson hittir
skemmtilegt fólk.
21.00 Orka landsins (e)
Þættirnir fjalla um orku-
nýtingu og veitustarfsemi í
landinu.
21.30 Landsbyggðir (e)
Rædd eru málefni sem
tengjast landsbyggðunum.
Endurt. allan sólarhringinn.