Morgunblaðið - 27.02.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 27.02.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2018 Íslenskan er ekki ein um það að hafa gert greinarmun á borða og éta. Dýr átu, fólk borðaði. Nú er svo komið að báðir þessir samfélagshópar borða í ræðu og riti – jafnvel saman. Fólk, hamstrar, hestar, kýr, kindur. Við skulum þó ekki örvænta fyrr en þau fara að matast og snæða. Málið 27. febrúar 1947 Strætisvagni, fullum af far- þegum, var stolið í Skerja- firði og ekið að Lækjartorgi. Þjófurinn var ungur maður sem hafði nýlega tekið bíl- próf. 27. febrúar 1953 Barnaskólahúsið í Hnífsdal fauk af grunni og gjör- eyðilagðist. „Aftaka snöggur sviptibylur hóf það hátt í loft upp og sundraði því gjör- samlega,“ sagði Alþýðublað- ið. „Húsgögn, orgel, 1.000 binda bókasafn og prédik- unarstóll hurfu með því.“ Í húsinu var skólastjóri, kenn- ari og 36 börn og slösuðust nokkur þeirra. 27. febrúar 2000 Á annað þúsund manns fest- ust í margra kílómetra langri bílalest á Þrengsla- vegi í afar slæmu veðri. Björgunaraðgerðir, þær mestu síðan í Eyjagosinu 1973, stóðu fram á næsta dag. Margir vegfarendanna höfðu verið að skoða Heklu- elda. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Kristinn Þetta gerðist… 4 7 1 9 5 2 3 8 6 6 3 5 4 7 8 9 1 2 9 8 2 1 6 3 5 4 7 7 9 4 3 8 1 2 6 5 1 2 8 6 9 5 4 7 3 3 5 6 2 4 7 8 9 1 5 1 9 8 3 6 7 2 4 2 4 7 5 1 9 6 3 8 8 6 3 7 2 4 1 5 9 6 4 7 8 5 3 1 9 2 3 8 1 9 2 7 5 6 4 9 5 2 4 1 6 8 7 3 7 1 4 3 8 5 9 2 6 8 9 3 7 6 2 4 5 1 2 6 5 1 4 9 7 3 8 1 7 9 2 3 8 6 4 5 4 3 6 5 9 1 2 8 7 5 2 8 6 7 4 3 1 9 7 1 5 9 4 8 3 2 6 6 8 3 5 1 2 7 9 4 2 4 9 3 6 7 5 8 1 1 2 7 6 8 4 9 5 3 9 5 6 2 3 1 4 7 8 4 3 8 7 9 5 6 1 2 5 9 4 1 2 3 8 6 7 8 6 2 4 7 9 1 3 5 3 7 1 8 5 6 2 4 9 Lausn sudoku 3 6 5 8 9 1 6 4 7 9 4 8 6 1 8 5 7 3 3 4 1 9 5 3 1 5 1 2 6 9 5 2 3 7 1 8 5 2 7 5 1 9 3 8 9 6 3 8 7 5 6 1 8 3 8 2 4 9 6 7 4 3 6 3 7 2 9 2 3 8 6 7 9 1 1 8 6 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl G W F J V H X A Z K L A Ð R Ö J G Z D S P K F A V N G M I T V Y B P M Z P F S X X B G Æ G K S B V T Ö G F F U M M J L I G R U Æ T I E N R L G K Y N C U R F Y I L R H S K T N A Q P M I P Ð B W T N L L Ú X Í K U Ð C L H K I G J X G G S E S B N M M L Q B U N Z W I S N A T I A D A L Q E W U G P C Q G T L R Ó K X L B Á A G J Ð H J Á W E V Z E L S M P E M J I O U L J Q S M I B F I R D R R A K R Q K U W D A D N B N E Í H C K P U R U N F Z J P M N V I A K B P I Æ J R T N R Z D T F S A N T U R P H L F Y N I F J W O Q T U H F R O L P G E L X M T S K A Ð A B Ó T U M V Z M Z E R B Z X O G I R Ú B A L M I R X O Z P R V Í Ð Á T T U M I K I Ð X I S X S H Börnum Girðing Gjörða Glaðlegir Glæpamál Gullstóli Handsápu Kærleiksríkur Kínaberki Listhúsa Minnkuðu Næringarefnin Rimlabúri Skaðabótum Vinnst Víðáttumikið Krossgáta Lárétt: 4) 6) 7) 8) 9) 12) 16) 17) 18) 19) Ákvæði Prestur Nál Kappi Skúr Sárt Frægt Tamning Álman Stríða Hönnun Látum Nefna Óskar Styrk Vöxtur Gust Kurr Nefs Tromla 1) 2) 3) 4) 5) 10) 11) 13) 14) 15) Lóðrétt: Lárétt: 1) Vanvirða 7) Mótíf 8) Laut 9) Orka 11) Bik 14) Aða 15) Rist 18) Hrjá 19) Urtan 20) Ránfugls Lóðrétt: 2) Aftaka 3) Vofa 4) Röltir 5) Akur 6) Umboð 10) Aðdáun 12) Kirtil 13) Stöng 16) Þrár 17) Gufu Lausn síðustu gátu 26 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. c4 Rf6 2. Rc3 c5 3. g3 e6 4. Rf3 b6 5. Bg2 Bb7 6. O-O Be7 7. He1 d5 8. cxd5 exd5 9. d4 O-O 10. Bf4 Ra6 11. Hc1 h6 12. dxc5 bxc5 13. Re5 Rc7 14. Rd3 Re6 15. Be5 Dd7 16. Bxf6 Bxf6 17. Ra4 De7 18. Raxc5 Rxc5 19. Rxc5 Bxb2 20. Hc2 Hab8 21. Rxb7 Hxb7 22. Bxd5 Hb6 23. e4 Be5 24. Df3 Hb2 25. Hxb2 Bxb2 26. He2 Be5 27. h4 Hc8 28. Df5 Hc7 Staðan kom upp á heimsmeistara- mótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Ríad í Sádi-Arabíu. Ar- menski stórmeistarinn Levon Aronjan (2863) hafði hvítt gegn búlgarska kollega sínum, Kiril Georgiev (2629). 29. Bxf7+! Dxf7 30. Dxe5 Hd7 31. Kg2 Hd3 32. Df5 Dxf5 33. exf5 hvít- ur stendur nú til vinnings í hróks- endatafli. 33. ... Ha3 34. g4 Kf7 35. h5 Kf6 36. f3 Kg5 37. Kg3 Kf6 38. Hc2 Kf7 39. Hc7+ Kf6 40. Hc2 a5 41. He2 Kf7 42. Kf4 Kf6 43. He6+ og um síðir innbyrti hvítur vinninginn. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Trompbragð í Mónakó. A-NS Norður ♠D ♥DG9 ♦KD82 ♣Á8765 Vestur Austur ♠G1054 ♠K863 ♥3 ♥1082 ♦ÁG1095 ♦73 ♣G42 ♣KD93 Suður ♠Á972 ♥ÁK7654 ♦64 ♣10 Suður spilar 6♥. Zia, Meckstroth, Brogeland og Lind- qvist – þessir fjórir unnu Zimmermann- bikarinn í Mónakó í síðustu viku undir hatti bandaríska kostarans Jim Ma- haffy. Fyrst spiluðu 78 sveitir undan- keppni í þrjá daga og síðan héldu 16 efstu áfram í 60 spila útsláttarleiki, einn á dag. „Þetta er eins og að taka vikulangt háskólapróf þar sem ekkert má klikka,“ sagði enski rithöfundurinn David Bird, sem var duglegur að lýsa leikjum á BBO og þreyttist seint á að tala um hjartaslemmu Boye Brogeland úr átta-liða úrslitum. Útspilið var lítið lauf. Boye fór upp með ♣Á, stakk lauf og spilaði tígli. Vestur drap og spilaði aftur tígli. Boye reyndi að taka tvo slagi á lit- inn, en austur trompaði ♦D með ♥8. Boye yfirtrompaði og víxltrompaði síð- an spaða og láglit þar til blindur átti út í tveggja spila endastöðu, austur með ♥102 á undan ♥Á7 sagnhafa. Sígilt trompbragð. SMÁRALIND www.skornirthinir.is Kíktu á verðið Herra götuskór úr mjúku leðurlíki Tilboðsverð 2.997 Verð áður 5.995 Stærðir 40-46 www.versdagsins.is Enginn er Guð nema einn...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.