Morgunblaðið - 27.02.2018, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 27.02.2018, Blaðsíða 31
Verðlaunin fyrir bestan leik karl- leikara voru veitt Anthony Bajon fyrir kvikmyndina La priére. Hefðbundin tveggja flokka kyn- skipt leikaraverðlaun eru reyndar áhugavert fyrirbæri í ljósi þess að ólíkt því sem tíðkast Hollywood, þá leikur kynlífsþerapistinn og trans- konan Hanna Hoffmann sjálfa sig í Touch Me Not. Þegar transfólk er farið að leika sjálft sig, í stað þess að vera leikið af ýmist karli eða konu, þá er spurning hvort ekki sé of þröng skilgreining að hafa bara tvö kyn til að verðlauna á slíkum hátíðum eða hvort verðlaun fyrir leik eigi að vera kynskipt yfirhöfuð. Tilfinningin var að það væri orðið þreytt. Leikaraval Touch Me Not er til þess fallið að draga upp á yf- irborðið ýmsa þætti spurningar- innar um nánd, snertingu og mann- réttindindi. Ein áhugaverðasta persóna myndarinnar er leikin af vefhönnuðinum fjölfatlaða Christi- an Bayerlein sem lifir mjög áhuga- verðu og gefandi lífi vegna þess að hann fær einstaklingsmiðaða að- stoð þar sem hann fer sjálfur með stjórn eigin lífs. Aðstoðin miðast við hans eigin þarfir og ekki er ætlast til að hann aðlagi líf sitt að dagskrá stofnunar. Tilfinning fréttaritara fyrir hlut- verki Tómasar í kvikmyndinni er að hann sé einskonar framlenging á rannsakandi augnaráði leikstjóra, en hún tekur fram strax í byrjun myndar að myndgerðin sé rann- sóknartæki á fyrirbærinu nánd. Myndin er á sama tíma einhvers konar sálgreinimeðferð og er per- sóna Tómasar sú sem virðist um- breytast hvað mest í ferlinu. „Ég vona að kvikmyndin opni rými fyrir sjálfskoðun og umbreytingu, að hún hristi upp í hugmyndum áhorf- anda um nánd. Ég vona að hún komi af stað umræðu, næri um- burðarlyndi og tjáningarfrelsi og víkki út mengi þeirra sem fá að taka þátt. Ég vona að myndin styrki einstaklinga sem hafa orðið fyrir barðinu á fordómum,“ sagði Pintilla í samtali við nettímaritið Women and Hollywood í vikunni. Við erum ekki þau einu sem vildu handritin heim Leikaranum Bajon var ekki spáð sigri heldur Gael Garcia Bernal fyrir leik sinn í mexíkósku mynd- inni Museo eftir Alonso Ruizpal- acios. Kvikmyndin hreppti þess í stað Silfurbjörninn fyrir besta handritið. Hún er fyrir margra hluta sakir merkileg. Hún fjallar um tvo æskuvini sem ákveða að stela fornum munum Maya-indjána úr mannfræðisafninu í Mexíkóborg og byggist á sannsögulegum at- burðum. Það sem kemur strax upp í huga blaðamanns eru umræður þessa dagana varðandi senu í vís- indaskáldsögunni Black Panther sem frumsýnd var nýlega í kvik- myndahúsum. Í myndinni er fjallað um afríska prinsinn T’Challa sem snýr aftur til heimalandsins Wak- anda til að taka við konungssætinu. Senan sem Museo minnir á sýnir T’Challa í safni ekki ólíku British Museum í London sem hýsir dýr- gripi sem Bretar tóku ófrjálsri hendi á nýlendutímanum. T’Challa horfir á öxi í glerskáp og leiðréttir leiðsögumanninn þegar hann fer ranglega með að öxin komi frá öðru fólki í Afríku en af Wakanda- ættbálknum. Fer svo að lokum að T’Challa gengur út af safninu með öxina sem upphaflegir eigendur endurheimta. Í Museo er farið inn á þessa heitu umræðu um safn- eignir fyrrverandi nýlenduherra með því að spyrja hvers vegna einn þjófnaður sé fordæmdur á meðan hinn upprunalegi sé það ekki. Annars er af ótal mörgu að segja, enda er þetta marglaga há- tíð þar sem færasta fólk í mörgum kimum fær að sýna verk sín og eiga í samtali við kollega og áhorf- endur. Nokkrir af helstu kvik- myndaleikstjórum Þýskalands höfðu tekið sig saman í undanfara hátíðarinnar og kallað á nýja sýn fyrir hátíðina þegar stjórnandi hennar Dieter Kosslick hættir árið 2019. Þeir vilja fleiri þekkt nöfn á henni, eins og á kvikmyndahátíð- unum í Cannes og Feneyjum. Það er hinsvegar skoðun blaðamanns að styrkur hátíðarinnar sé einmitt falinn í minna áberandi kimum hennar, þar sem verið er að skoða formið og veita nýjum sjónar- hornum brautargengi. Ef til vill má finna ástæðu hræðslu þessara vel þekktu leikstjóra í vali dómnefndar í ár. Hún hallast ekki nógu mikið að meginstraumnum eða viðteknum hugmyndum um gæði. Ljósmynd/Hulda Rós Guðnadóttir Rauði dregillinn Tómas Lemaquis stillti sér upp fyrir myndatöku þegar hann mætti á sýningu Touch Me Not. „Þetta er bara ótrúlega góð tilfinning,“ sagði hann í samtali við mbl.is um Gullbjörninn sem kvikmyndin hreppti. Ljósmynd/Hulda Rós Guðnadóttir Viðtöl Tómas, fyrir miðju, og Georg Georgi umboðsmaður hans, til vinstri, ræddu við blaðamenn um þátttökuna í verðlaunakvikmynd Adina Pintilla. Ruth Beckermann Filmproduktion Uppgjör Kvikmynd Ruth Beckermann, Waldheims Walzer, hlaut Glashütte- heimildarkvikmyndaverðlaunin. Í henni er uppgjör við nasismann. Ljósmynd/Alejandra Carvajal Museo Margir spáðu Gael Garcia Bernal verðlaunum fyrir bestan leik í Museo en svo varð ekki. Myndin hlaut Silfurbjörninn fyrir besta handritið. MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2018 Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Rocky Horror (Stóra sviðið) Fös 16/3 kl. 20:00 Frums. Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Sun 18/3 kl. 20:00 2. sýn Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 21/3 kl. 20:00 aukas. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Fim 22/3 kl. 20:00 aukas. Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa. Elly (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 20:00 131. s Sun 4/3 kl. 20:00 134. s Sun 11/3 kl. 20:00 137. s Fös 2/3 kl. 20:00 132. s Fös 9/3 kl. 20:00 135. s Lau 17/3 kl. 20:00 138. s Lau 3/3 kl. 20:00 133. s Lau 10/3 kl. 20:00 136. s Sýningar haustið 2018 komnar í sölu. Brot úr hjónabandi (Litla sviðið) Fös 2/3 kl. 20:00 56. s Fim 8/3 kl. 20:00 58. s Lau 10/3 kl. 20:00 Lokas. Lau 3/3 kl. 20:00 57. s Fös 9/3 kl. 20:00 59. s Allra síðustu aukasýningar komnar í sölu. Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið) Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Lau 21/4 kl. 20:00 17. s Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis! Slá í gegn (Stóra sviðið) Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Fim 8/3 kl. 19:30 Auka Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Lau 10/3 kl. 16:00 5.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Risaeðlurnar (Stóra sviðið) Fim 15/3 kl. 19:30 AUka Fös 16/3 kl. 19:30 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 4/3 kl. 13:00 Sun 4/3 kl. 16:00 Sun 11/3 kl. 13:00 Síðustu Síðustu sýningar komnar í sölu Faðirinn (Kassinn) Mið 28/2 kl. 19:30 24.sýn Fim 15/3 kl. 19:30 26.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 25.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 27.sýn Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk. Efi (Kassinn) Þri 27/2 kl. 19:30 Auka Þri 6/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 18.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 14.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 16.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 4/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 Auka Margverðlaunað og spennandi verk ! Ég get (Kúlan) Sun 4/3 kl. 13:00 13.sýn Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar Pétur og úlfurinn (Brúðuloftið) Lau 3/3 kl. 13:00 Lau 3/3 kl. 15:00 Brúðusýning Mið-Ísland - Á tæpasta vaði! (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 1/3 kl. 20:00 Lau 3/3 kl. 22:30 Fös 9/3 kl. 22:30 Fös 2/3 kl. 20:00 Sun 4/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Fös 2/3 kl. 22:30 Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 22:30 Lau 3/3 kl. 20:00 Fös 9/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 28/2 kl. 20:00 Mið 21/3 kl. 20:00 Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 7/3 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Fesival Mið 18/4 kl. 20:00 Mið 14/3 kl. 20:00 Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Matur ÞÚ FINNUR ALLT Á FINNA.IS ÞARFTU AÐ LÁTA GERA VIÐ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.