Morgunblaðið - 27.02.2018, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.02.2018, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 2018 Ofurhetjumyndin Black Panther, þ.e. Svarti pardusinn, var sú mest sótta um helgina líkt og helgina áð- ur og núna sáu hana um 6.200 manns. Frá upphafi sýninga hafa nú um 24.000 manns séð hana sem þykir mjög góð aðsókn. Önnur tekjuhæsta kvikmynd helg- arinnar af þeim sem sýndar voru í kvikmyndahúsum landsins var Full- ir vasar sem gagnrýnd er í blaðinu í dag en hana sáu um 2.200 manns. Um 2.700 sáu íslensku teiknimynd- ina um lóuungann Lóa og hafa nú um 16.500 manns séð hana frá upp- hafi sýninga. Gamanmyndin Game Night fylgir í kjölfarið á Lóa en hana sáu um 2.000 manns. Bíóaðsókn helgarinnar Black Panther 1 2 Fullir vasar Ný Ný Lói – Þú flýgur aldrei einn 2 4 Game Night Ný Ný Paddington 2 4 7 Fifty Shades Freed 3 3 The Shape of Water 5 2 Bling 8 2 The Post 9 6 Jumanji (2017) 10 9 Bíólistinn 23.–25. febrúar 2018 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Pardusinn heldur sínu Vinsæl Kvikmyndin um Svarta pardusinn hefur slegið í gegn. The Florida Project Hin sex ára gamla Moonee elst upp í skugga Disney World ásamt uppreisnar- gjarnri og ástríkri móður sinni. Uppvaxtarsaga sem fær hjartað til að slá. Metacritic 92/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 Call Me By Your Name Athugið að myndin er ekki með íslenskum texta. Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 22.30 Óþekkti hermaðurinn Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 17.30, 20.00 Women of Mafia Bíó Paradís 17.30 Wild Mouse Bíó Paradís 22.30 Fullir vasar 12 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Smárabíó 15.30, 16.50, 17.10, 19.10, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Red Sparrow 16 Metacritic 56/100 IMDb 5,4/10 Laugarásbíó 20.00 The Post 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 83/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Darkest Hour Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.40 Winchester 16 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 22.10 Den of Thieves 16 Metacritic 50/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 The 15:17 to Paris 12 Metacritic 45/100 IMDb 5,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00 The Shape of Water 16 Morgunblaðið bbbnn Metacritic 86/100 IMDb 7,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.40 Háskólabíó 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 22.10 Maze Runner: The Death Cure 12 Metacritic 52/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 19.30 Three Billboards Outside Ebbing, Missouri 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 88/100 IMDb 8,4/10 Háskólabíó 17.50, 20.40 Bíó Paradís 20.00 Svanurinn 12 Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,0/10 Háskólabíó 18.00 Jumanji: Welcome to the Jungle 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 17.50 Lói – þú flýgur aldrei einn Lói er ófleygur þegar haustið kemur og farfuglarnir fljúga suður á bóginn. Morgunblaðið bbbbn Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00, 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bling Mun fallegur hringur, eða hugrekkið sem þarf til að bjarga borginni frá illum vél- mennaher, sigra hjarta æskuástar Sam? Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 17.30 Paddington 2 Paddington hefur sest að hjá Brown-fjölskyldunni og er orðinn vinsæll meðlimur samfélagsins. Metacritic 89/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 15.00 The Greatest Showman 12 Metacritic 48/100 IMDb 8,0/10 Háskólabíó 20.20 T’Challa, nýr konungur í Wakanda, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendum sem innlendum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 87/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 19.50, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Kringlunni 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Akureyri 16.40, 19.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 16.30, 19.30, 21.40, 22.30 Black Panther 12 Fifty Shades Freed 16 Þriðja myndin um þau Christi- an og Önu. Þau eru nú ham- ingjusamlega gift en draugar fortíðarinnar ásækja þau og hóta að eyðileggja líf þeirra. Metacritic 32/100 IMDb 4,3/10 Laugarásbíó 20.00 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Smárabíó 20.30, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00 Kvikmyndir bíóhúsanna mbl.is/bio Game Night 12 Vinahjón sem hittast vikulega og spila leiki fá um nóg að hugsa þegar nýr morðleikur er kynntur fyrir þeim. Metacritic 70/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.40, 20.00, 22.20 Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími 554 4300 • solskalar.is Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir í yfir 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Frábært skjól gegn vindi og regni Sólskálar -sælureitur innan seilingar 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32 Yfir 90 litir í boði!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.