Morgunblaðið - 23.03.2018, Qupperneq 39
MENNING 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 23. MARS 2018
Snorra-Edda í uppsetningu Þorleifs
Arnar Arnarssonar og Mikaels
Torfasonar í Hannover hlýtur góða
dóma í þýskum fjölmiðlum og trón-
ir þessa vikuna á toppi vinsælda-
lista menningarvefjarins nacht-
kritik.de yfir athyglisverðustu
sýningar í Austurríki, þýskumæl-
andi svæðum Sviss og Þýskalandi.
Sýningin er yfirferð Þorleifs
Arnar og Mikaels yfir Snorra-
Eddu. Inn í hana fléttast samskipti
Mikaels við föður sinn. Eftir um-
sögnum að dæma er sýningin mikið
sjónarspil.
Gagnrýnandi dagblaðsins
Hannoversche Allgemeine, Ronald
Mayer-Arlt, segir að Schauspiel
Hannover hafi lagt mikið undir í
þessari uppfærslu. Meiri tími hafi
verið gefinn til æfinga en venja sé
og leikarahópurinn fjölmennur.
Samspil leikaranna allra sé fram-
úrskarandi, segir hann, og bætir
við: „Fjárfestingin hefur borgað
sig. Þrátt fyrir að sýningin standi í
fjóra tíma verður þessi „Edda“
aldrei leiðinleg, heldur alltaf
spennandi og snertir við manni.“
Mayer-Arlt er það hrifinn af sýn-
ingunni að hann mælist eindregið
til þess að dómnefndin taki Eddu til
greina þegar valdar verða athyglis-
verðustu leiksýningar ársins til
sýningar á árlegri stefnu leikhús-
anna í Berlín.
Frank Kurzhals skrifar í
nachtkritik.de að miklu sé þjappað
í sýninguna og þar sé að finna hæð-
ir og lægðir, allt að því notalegar
ástríður hins mikilfenglega og
heildarinnar í bland við furðuleg
innskot. Eitt þeirra sé þegar
Donald Trump birtist sem skop-
mynd af sjálfum sér, en einnig séu
mögnuð augnablik eins og þegar
hin alsjáandi Völva, sem í upphafi
greini frá tilurð heimsins aðeins til
að hrópa skömmu síðar í uppgjöf
og örvæntingu: „Svört verða sól-
skin.“ Kurzhals segir að sýningin sé
eins og klippimynd, sem með því að
upplýsa upphefji.
Í Neue Presse segir Stefan Grol-
isch að Þorleifur fjalli um „upphaf
og endi heimsins“, hina „eilífu end-
urkomu þess sama“ og úr verði
„guðlegur gleðileikur“ og „mann-
legur harmleikur“ þar sem forn vís-
dómur sé vakinn til lífs og leiði
stundum óvænt inn í daginn í dag.
Í skýringum með listanum, sem
nefndur var í upphafi, segir að
hann sé byggður á því hvaða sýning
hafi vakið mesta athygli gagnrýn-
enda bæði á vefnum Nachtkritik.de
og í öðrum fjölmiðlum og almenn-
ings í vikunni. Listinn er uppfærður
vikulega, nú síðast á miðvikudag.
Ein af sýningum ársins
Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Teymi Þorleifur Örn og Mikael.
Fjölmörg verk eftir KristinE. Hrafnsson er að finnaí almannarými víðsvegarum landið og ekki er víst
að allir viðskiptavinir sem leggja á
bílastæði aftan við Kringluna eða
arka inn í IKEA átti sig á því að
þeir séu staddir í miðju verki Krist-
ins. Verk hans byggjast iðulega á
heimspekilegum vangaveltum um
staðsetningar og viðmið mannsins
til glöggvunar á stöðu sinni í heim-
inum. Skynjun okkar á tíma og
rúmi í síbreytilegum heimi er ein-
staklingsbundin og nokkuð víst að
tempóið er jafn misjafnt og menn-
irnir eru margir. Þegar hlutirnir
ganga í aðeins hægari takti en von-
ir standa til á rýnir það til að grípa
til þess að segja án frekari umhugs-
unar: „Þessi hefur allan tímann í
heiminum“. - En hvað er allur tím-
inn í heiminum? Tíminn er órætt
fyrirbæri en jafnframt heillandi
viðfangsefni sem listamaðurinn
Kristinn E. Hrafnsson glímir við á
sýningunni Þvílíkir tímar í Hverf-
isgalleríi.
Á miðju gólfi sýningarrýmisins
er titilverk sýningarinnar, trébekk-
ur með stálfótum og innfelldri
áletrun „Þvílíkir tímar“, gestir geta
tyllt sér niður og velt fyrir sér sí-
fellu tímans. Kristinn hefur löngum
unnið með áletrun í verkum sínum,
þar sem hnitmiðaður textinn, sem
hann sækir til merkra skálda, vek-
ur vangaveltur hjá áhorfandanum,
meitluð orðin taka hann á flug.
Kristinn tileinkar tveimur ljóð-
skáldum, sem nýlega féllu frá, verk
á sýningunni, þar á meðal er verkið
„Fjórir hornsteinar (til Þ.f.H.) “
(2018) sem er tileinkað Þorsteini
frá Hamri. Verkið er í raun grá-
grýtishnullungur sem hefur verið
klofinn í fernt og einum hluta stillt
upp í hvert horn sýningarsalarins
og rammar þannig inn sýninguna.
Á veggjunum gefur að líta hand-
skrifaðar setningar steyptar úr
járni. Setningarnar fjalla allar á
einn eða annan hátt um tímann:
„Fyrir upphafið og eftir endinn“,
„Endalaust“ ,„Frá upphafi til
enda“ (2017). Óstyrk rithönd aldr-
aðs einstaklings gæðir setning-
arnar einstakri og persónulegri
nánd. Setbekkurinn og vegg-
textarnir á sýningunni kalla fram
samtal við annað verk Kristins frá
árinu 2005, en það er einnig tré-
bekkur með handskrifaðri áletrun;
„Stöðug óvissa“. Rithöndin á verk-
inu tilheyrir sama einstaklingnum
og á veggtextunum sem nú eru til
sýnis í Hverfisgalleríi. Hér fer
fram samtal um hverfulleika lífsins
og óvissuna sem felst í tilverunni –
lífið er stöðug óvissa, frá upphafi til
enda.
Eldrauð kúla með stöng upp úr
brýtur upp naumt yfirbragð sýn-
ingarinnar, verkið heitir „Pendúll“
en sveiflast eingöngu ef hreyft er
við stönginni og með þátttöku sinni
virkjar áhorfandinn atburðarás,
verkið er eins konar öfugur pendúll
sem sveiflast á tilviljunarkenndan
hátt en hefur ekki taktfast tif eins
og í klukku. Mót vísinda og lista
birtast í grafíkverkum af myndum
úr geimnum sem teknar eru með
Hubble-sjónauka og skeytt saman
við sömu handskrifuðu setning-
arnar og áður er lýst. Listamað-
urinn snýr upp á þekkingarleit vís-
indamanna, myrkrið er orðið bjart
og stjörnurnar svartar. Hér mæt-
ast ímyndunarafl skáldsins og rök-
hyggja vísindanna.
Verkin á þessari heildstæðu sýn-
ingu eru ljóðrænni en oft áður hjá
Kristni og nánast melankólískur
undirtónn. Hér er engin manns-
mynd sýnileg en listamaðurinn er
samt sem áður að fjalla um tilveru
mannsins, hið margslunga sam-
band hans og umheimsins. Þvílíkir
tímar er vettvangur til íhugunar
um tímann og vekur hugleiðingar
um hina eilífu hringrás, upphaf og
endi – allan heimsins tíma.
Morgunblaðið/Hari
Heillandi Tíminn er órætt fyrirbæri en jafnframt heillandi viðfangsefni sem Kristinn glímir við í Hverfisgalleríi.
Allan heimsins tíma
Hverfisgallerí
Þvílíkir tímar –
Kristinn E. Hrafnsson bbbbn
Sýningin stendur til 31. mars 2018. Opið
er í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4,
þriðjudaga til föstudaga kl. 13 – 17 og
frá kl. 14 – 17 á laugardögum.
ALDÍS ARNARDÓTTIR
MYNDLIST
Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til
að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is
Rocky Horror (Stóra sviðið)
Fös 23/3 kl. 20:00 3. s Fim 19/4 kl. 20:00 10. s Þri 15/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 24/3 kl. 20:00 4. s Fös 20/4 kl. 20:00 11. s Fim 17/5 kl. 20:00 35. s
Sun 25/3 kl. 20:00 5. s Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Fös 18/5 kl. 20:00 36. s
Þri 27/3 kl. 20:00 aukas. Sun 22/4 kl. 20:00 12. s Lau 19/5 kl. 20:00 37. s
Mið 4/4 kl. 20:00 aukas. Fim 26/4 kl. 20:00 13. s Mið 23/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Lau 28/4 kl. 20:00 25. s Fim 24/5 kl. 20:00 aukas.
Fös 6/4 kl. 20:00 6. s Mið 2/5 kl. 20:00 26. s Fös 25/5 kl. 20:00 38. s
Lau 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 3/5 kl. 20:00 27. s Lau 26/5 kl. 20:00 39. s
Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 28. s Sun 27/5 kl. 20:00 40. s
Mið 11/4 kl. 20:00 aukas. Lau 5/5 kl. 20:00 29. s Mið 30/5 kl. 20:00 aukas.
Fim 12/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 30. s Fim 31/5 kl. 20:00 41. s
Fös 13/4 kl. 20:00 aukas. Þri 8/5 kl. 20:00 31. s Fös 1/6 kl. 20:00 46. s
Lau 14/4 kl. 20:00 8. s Mið 9/5 kl. 20:00 32. s Lau 2/6 kl. 20:00 47. s
Sun 15/4 kl. 20:00 9. s Fös 11/5 kl. 20:00 33. s
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Lau 12/5 kl. 16:00 34. s
Besta partý sem þú munt nokkurn tímann upplifa.
Elly (Stóra sviðið)
Fös 7/9 kl. 20:00 139. s Mið 12/9 kl. 20:00 141. s Sun 16/9 kl. 20:00 143. s
Sun 9/9 kl. 20:00 140. s Fim 13/9 kl. 20:00 142. s Lau 22/9 kl. 20:00 144. s
Sýningar haustið 2018 komnar í sölu.
Sýningin sem klikkar (Nýja sviðið)
Lau 24/3 kl. 20:00 Frums. Sun 8/4 kl. 20:00 7. s Mið 18/4 kl. 20:00 14. s
Sun 25/3 kl. 20:00 2. s Þri 10/4 kl. 20:00 8 .s Fim 19/4 kl. 20:00 15. s
Þri 27/3 kl. 20:00 3. s Mið 11/4 kl. 20:00 9. s Fös 20/4 kl. 20:00 16. s
Mið 4/4 kl. 20:00 4. s Fim 12/4 kl. 20:00 10. s Lau 21/4 kl. 20:00 18. s
Fim 5/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/4 kl. 20:00 11. s Sun 22/4 kl. 20:00 19. s
Fös 6/4 kl. 20:00 5. s Lau 14/4 kl. 20:00 12. s Fim 26/4 kl. 20:00 20. s
Lau 7/4 kl. 20:00 6. s Sun 15/4 kl. 20:00 13. s Fös 27/4 kl. 20:00 21. s
Það er alveg öruggt að þetta fer úrskeiðis!
Fólk, staðir og hlutir (Litla sviðið)
Fös 13/4 kl. 20:00 Frums. Sun 22/4 kl. 20:00 6. s Fim 3/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 14/4 kl. 20:00 2. s Mið 25/4 kl. 20:00 7. s Fös 4/5 kl. 20:00 12. s
Sun 15/4 kl. 20:00 3. s Fim 26/4 kl. 20:00 8. s Lau 5/5 kl. 20:00 13. s
Mið 18/4 kl. 20:00 aukas. Fös 27/4 kl. 20:00 aukas. Sun 6/5 kl. 20:00 14. s
Fim 19/4 kl. 20:00 4. s Lau 28/4 kl. 20:00 9. s Mið 9/5 kl. 20:00 15. s
Fös 20/4 kl. 20:00 5. s Sun 29/4 kl. 20:00 10. s Fim 10/5 kl. 20:00 aukas.
Lau 21/4 kl. 20:00 aukas. Mið 2/5 kl. 20:00 11. s Fös 11/5 kl. 20:00 16. s
Komumst við vímulaus af í geggjuðum heimi?
Slá í gegn (Stóra sviðið)
Fös 23/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 Auka Sun 22/4 kl. 19:30 19.sýn
Lau 24/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 29/4 kl. 20:00 25.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 12.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 27.sýn
Fös 6/4 kl. 19:30 Auka Sun 15/4 kl. 19:30 Auka Sun 6/5 kl. 16:00 28.sýn
Lau 7/4 kl. 19:30 13.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 13/5 kl. 19:30 29.sýn
Sun 8/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 21/4 kl. 16:00 18.sýn Sun 27/5 kl. 19:30 30.sýn
Einstaklega litríkt sjónarspil og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna!
Svartalogn (Stóra sviðið)
Fim 26/4 kl. 19:30 Fors Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/5 kl. 19:30 4.sýn
Fös 27/4 kl. 19:30 Frum Fim 3/5 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 5.sýn
Heillandi verk um höfnun og hindranir.
Stríð (Stóra sviðið)
Mið 16/5 kl. 19:30 Frums Fim 17/5 kl. 19:30 2.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 3.sýn
Ragnar og Kjartan hafa tvívegis skapað í sameiningu sviðsverk fyrir Volksbühne-l
Efi (Kassinn)
Fim 5/4 kl. 19:30 Síðustu
Margverðlaunað og spennandi verk !
Faðirinn (Kassinn)
Lau 24/3 kl. 19:30 28.sýn Lau 7/4 kl. 19:30 30.sýn
Sun 25/3 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/4 kl. 19:30 31.sýn
Áhrifamikið nýtt verðlaunaverk.
Ég get (Kúlan)
Sun 25/3 kl. 13:00 Síðasta
Ljóðræn leiksýning fyrir yngstu börnin, um það sem er mitt og þitt og okkar
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 4/4 kl. 20:00 Mið 18/4 kl. 20:00
Mið 11/4 kl. 20:00 Mið 25/4 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Oddur og Siggi (Á flakki um landið)
Mán 9/4 kl. 11:00 Vík Mán 16/4 kl. 11:00 Selfoss Þri 15/5 kl. 11:00
Vestm.eyjar
Þri 10/4 kl. 11:00
kirkjub.klaustur
Þri 17/4 kl. 11:00 Selfoss
Mið 11/4 kl. 11:00 Höfn Þri 24/4 kl. 11:00
Hveragerði
Skemmtileg, sorgleg og hjartnæm sýning
Pörupiltar (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 26/4 kl. 10:00 Fös 27/4 kl. 11:30 Mið 2/5 kl. 10:00
Fim 26/4 kl. 11:30 Mán 30/4 kl. 10:00 Mið 2/5 kl. 11:30
Fös 27/4 kl. 10:00 Mán 30/4 kl. 11:30
Hlátur og skemmtun í bland við eldfimt efni
Barnamenningarhátið (Þjóðleikhúsið)
Fös 20/4 kl. 10:00 Pétur og
úlfurinn
Lau 21/4 kl. 13:00 Pétur og
úlfurinn
Sun 22/4 kl. 13:00 Oddur og
Siggi
Fös 20/4 kl. 10:00 Ég get Lau 21/4 kl. 13:00 Ég get Sun 22/4 kl. 15:00 Oddur og
Siggi
Lau 21/4 kl. 10:00 Pétur og
úlfurinn
Lau 21/4 kl. 15:00 Ég get
Barnamenningarhátíð 2018
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Lifandi tónlist mbl.is/tonleikar