Morgunblaðið - Sunnudagur - 01.04.2018, Síða 38
10 til 11
Þingvellir
Björt Ólafsdóttir, for-
maður Bjartar framtíðar
og Páll Magnússon, þing-
maður Sjálfstæðisflokks-
ins, stýra öflugum þjóð-
málaþætti á K100.
Gestur Bjartrar Ólafs-
dóttur í fyrsta þætti
verður Agnes Sig-
urbjörnsdóttir, biskup.
11 til 15
Ásgeir Páll
Ásgeir Páll stendur vakt-
ina um páskana á K100.
Besta tónlistin, skemmti-
legir leikir, viðtöl og fólk-
ið í landinu. Góður félagi
í páskafríinu.
15 til 19
Kristín Sif
Frábær tónlist á páska-
sunnudegi.
07.00 KrakkaRÚV
10.30 Fólkið í blokkinni .
(e)
11.00 Stikkfrí (e)
12.25 Menningin – sam-
antekt
12.50 Páskaeggjahræra
Hljómskálans (e)
13.30 Ég var nefnd Malala
(He Named Me Malala)
Heimildarmynd um
Nóbelsverðlaunahafann
Malölu Yousafzai.(e)
14.55 Í fótspor Charlie
Chaplins Terry Jones fer
yfir ótrúlegt lífshlaup
Charlie Chaplins.
15.45 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum (e)
17.20 Ekki gera þetta
heima (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn Þáttur um
lífið í landinu.
20.30 Úti (Öræfajökull,
Hvannadalshnúkur og
Vestari Hnappur) Ferða-
þættir þar sem leið-
sögumennirnir Brynhildur
Ólafsdóttir og Róbert
Marshall fara með Íslend-
inga í margs konar útivist-
arævintýri.
21.00 Mannasiðir (Fyrri
hluti) Íslensk mynd í
tveimur hlutum um
menntaskólanema sem er
ákærður fyrir að nauðga
skólasystur sinni.
21.45 Borg McEnroe
(Borg-McEnroe) Sann-
söguleg kvikmynd um
sögufrægan úrslitaleik
Wimbledon-tennismótsins
í júlí 1980.
23.30 Maps to the Stars
(Stjörnukort) Stafford
Weiss er þekktur sjón-
varpssálfræðingur og eig-
inkona hans, Cristina, hef-
ur helgað líf sitt kvik-
myndaferli sonar
þeirra.Stranglega b. börn-
um.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1.4. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
8.15 Live: Cycling: Tour Of Fland-
ers, Belgium 15.15 All Sports:
Watts Top 10 15.30 Live: Weig-
htlifting: European Championship
In Bucharest, Romania 17.15
Weightlifting: European Cham-
pionship In Bucharest, Romania
18.10 News: Eurosport 2 News
18.15 Weightlifting: European
Championship In Bucharest,
Romania 19.15 Cycling: Tour Of
Flanders, Belgium 20.15 Weig-
htlifting: European Championship
In Bucharest, Romania 21.25
News: Eurosport 2 News 21.30
Football: Fifa Football 22.00
Cycling: Tour Of Flanders, Belgium
23.30 Superbikes: World Cham-
pionship In Buriram, Thailand
DR1
10.15 Hypnotisøren – Tobias &
Ali Hamann 11.15 Den store
bagedyst 12.10 Hvem var det nu
vi var – 1981 13.10 Guld på
Godset 14.10 Victoria 15.00
Unge Morse 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.00 Hvem var det
nu vi var – 2007 18.00 Det per-
fekte kup 19.00 TV AVISEN
19.15 Victoria 20.00 Bodyguard
22.00 About Time 23.55 Mis-
tænkt 7: Sidste akt
DR2
9.30 Bertelsen på Shikoku 88
13.55 Ken Folletts Jordens søjler
17.30 Den grønne mil 20.30
Deadline 21.00 Dødbringende
våben 3 22.55 Mig og Melody
NRK1
10.00 Krossfestinga som endra
verda 10.55 Middelhavet – et hav
av religioner 11.55 Med somletog
i Storbritannia 12.45 I Jan Baals-
ruds fotspor 15.00 Finne meg
sjæl. Finn Kalvik 70 år 16.00 Tun-
geskjærerne 17.00 Søndagsre-
vyen 17.30 Påskenøtter 17.45
Marit Bjørgen – tidenes største
18.45 Heimebane: Ingen komm-
entar 19.35 Påskekrim: Vera
21.05 Påskenøtter: Løsning
Påskenøtter 21.10 Kveldsnytt
21.25 Folkefavorittar med Elton
John 22.35 Turistforeningen 150
år 23.45 Med somletog i Storbrit-
annia
NRK2
10.35 Trollelgen 11.20 Abels tårn
12.00 Verdens sterkeste lillebror
13.00 Ein fest for Shirley Bassey
13.55 Middelhavet – et hav av
religioner 14.55 Sangen reddet
mitt liv 15.50 Solgt! 16.20 Torp
16.50 Mester mot legende i vin-
tersport 17.45 Hovedscenen: Fi-
nale i Eurovisjonens Korkonkurr-
anse 19.25 Ekstremsushi 19.35
1001 gram 21.04 Michael Moore
– Where to Invade next 23.00
NRK nyheter 23.03 Legenda Elvis
SVT1
8.10 Bonusfamiljen 8.55
Svenska nyheter 9.25 Maj Doris
10.40 Bäst i test 11.40 Tror du
jag ljuger? 12.10 Idag om ett år
13.10 Smartare än en femtek-
lassare 14.10 Jesus Christ Su-
perstar 15.55 Sportnytt 16.00
Rapport 16.15 Landet runt 17.00
Sportspegeln 17.30 Rapport
17.45 Svenska tv-historier: Träna
med tv 18.00 Mästarnas mästare
– jubileumssäsongen 19.00
Gränsland 19.45 Gift vid första
ögonkastet 20.30 Miniatyrmak-
aren 21.25 Rapport 21.30 Länge
leve demokratin: Det osynliga fol-
ket
SVT2
10.15 Birgit-almanackan 10.20
Min Matteus 11.20 Matteuspas-
sionen 14.05 Rapport 14.10
Anslagstavlan 14.15 Påskens be-
rättelser 14.20 Sverige idag på
romani chib/kalderash 14.30
Sverige idag på meänkieli 14.40
Stillbild 15.00 Kortfilmsklubben –
franska 15.30 Los, frag! 15.40
Alors demande ! 15.50 ¡Preg-
unta ya! 16.00 Sista skörden
17.00 Världens natur: Blue Plan-
et II 17.50 Så träffades vi 18.00
Babel 19.00 Avicii: True Stories
20.40 6 degrees of Mustafa Ar-
han 21.00 Gudstjänst 22.15
Tungskärarna 23.15 Påskens be-
rättelser 23.20 Hitlers Hollywood
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
N4
Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir
21.00 Nágr. á norðursl.
21.30 Hvítir mávar (e)
22.00 Nágr. á norðursl.
22.30 Hvítir mávar (e)
23.00 Nágr. á norðursl.
23.30 Hvítir mávar (e)
24.00 Að vestan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.00 Dóra könnuður
16.24 Mörg. frá Madag.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Rasmus Klumpur
17.54 Lalli
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Töfralandið OZ
07.20 Crystal Palace – Liv-
erpool
09.00 Man. U. – Swansea
10.40 Everton – Man. City
12.20 Arsenal – Stoke
14.50 Chelsea – Tottenh.
17.00 Messan
18.40 NBA Special: Kobe
Bryant: The Interview
19.30 San Antonio Spurs –
Houston Rockets
22.30 Körfuboltakvöld
07.00 MD í hestaíþróttum
10.20 Leverkusen – Augs-
burg
12.00 Bayern Munchen – B.
Dortmund
13.40 Las Palmas – Real
Madrid
15.20 Sevilla – Barcelona
17.00 WBA – Burnley
18.40 West Ham – South-
ampton
20.20 Arsenal – Stoke
22.00 Chelsea – Tottenh.
23.40 Messan
07.20/14.35 Steve Jobs
09.20/16.35 Grown Ups
11.00/18.20 50 First Dates
12.40/20.00 Hitch
22.00/03.50 Svartur á leik
23.45 The Wizard of Lies
02.00 99 Homes
07.00 Strumparnir
07.25 Waybuloo
07.45 Brúðubíllinn
08.20 Mamma Mu
08.25 Doddi og Eyrnastór
08.35 Zigby
08.45 Grettir
08.55 Pingu
09.00 Heiða
09.25 Tommi og Jenni
09.45 Skógardýrið Húgó
10.10 Lukku láki
10.30 Foodfight
12.00 Nágrannar
13.00 Grey’s Anatomy
13.45 Jamie’s 15 Minute
Meals
14.10 Modern Family
14.35 Um land allt
15.10 Í eldhúsi Evu
15.40 Bridget Jones’s Baby
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir
18.45 Sportpakkinn
18.55 Þegar vitlaust er gef-
ið: Um BRCA og brjósta-
krabbamein Heimild-
armynd sem fylgir eftir
nokkrum íslenskum konum
sem hafa greinst með
BRCA stökkbreytinguna.
19.30 Stubbur stjóri
21.05 Baby Driver
22.55 Walk the Line
01.10 Shetland
02.10 S.W.A.T.
03.00 The Duel
04.50 Day After Tom.
20.00 Hvíta tjaldið Kvik-
myndaþáttur þar sem sögu
hreyfimyndanna er gert
hátt undir höfði.
20.30 Fermingar Þáttur
sem fjallar um allar hliðar
fermingarundirbúnings.
21.00 Samkeppni á út-
varpsmarkaði Heimild-
arþáttur úr seríunni Maður
lifandi
21.30 Ævisögur ungafólks-
ins Heimildarþáttur úr
seríunni Maður lifandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 Big Hero 6
09.45 Zootropolis
11.35 The Voice USA
12.20 Hope Springs
Myndum listamann sem
er í ástarsorg eftir að
unnusta hans hættir með
honum.
13.55 Four Weddings and
a Funeral Myndin fjallar
um piparsvein sem veit
ekki í hvorn fótinn hann á
að stíga í ástarmálum.
15.50 The Golden Comp-
ass Lyra Belacqua er
munaðarlaus stúlka sem
kemst að því að hin ill-
kvittna og áhrifamikla
Frú Coulter stendur fyrir
því að munaðarlausum
börnum hefur verið rænt.
17.45 Níu líf (Nine Lives)
Tómas er viðskiptajöfur
sem hefur látið hjá líða að
sinna eiginkonu sinni og
dóttur sem skyldi. Dag
einn er hann orðinn alltof
seinn að kaupa afmæl-
isgjöf handa dóttur sinni
og ákveður að koma
henni á óvart og gefa
henni kött.
19.15 Pete’s Dragon
21.00 The Finest Hours
23.00 Tomorrowland Þetta
er vísindaskáldskapur af
bestu gerð og fjallar um
unglingsstúlku sem
áskotnast dularfullt merki
sem gerir henni kleift að
ferðast inn í aðra heima.
01.10 Maleficient
02.50 Flightplan
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Bragi Skúlason flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.03 Gengið fyrir gafl. Ragnheiður Davíðsdóttir ræðir um
ferminguna.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tónlist að morgni páskadags. Páskaóratoría BWV 249
eftir Bach.
09.00 Fréttir.
09.03 Blaðað í páskasálmabókinni.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfrengir.
10.13 Borgarmyndir. Los Angeles.
11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Frú Agnes M. Sigurð-
ardóttir, biskup, predikar. Séra Sveinn Valgeirsson þjónar
fyrir altari. Organisti: Kári Þormar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 „einhver sem hefur litið til með þér lengi“ – Um Þor-
stein frá Hamri. Þorsteinn frá Hamri hefði orðið sjötugur í
mars. .
14.00 Ég á mér draum. Hugsjónir og störf dr. Martins Luthers
Kings eru enn mikilvæg nú hálfri öld eftir andlát hans.
15.00 Fjöregg þjóðar. Fjallað um utanlandsverslun Íslendinga
frá öndverðu og fram til ársins 2010.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Barokkbandið Brák leikur Concerti Armonici. Hljóðritun
frá heildarflutningi Barokkbandsins Brákar á sex Concerti
Armonici eftir Unico Willem van Wassenaer.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Fjögur skáld fyrri tíðar. Ólöf Sigurðardóttir var meðal
fyrstu kvenna sem gáfu út ljóðabækur á Íslandi.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Hátíðarhljómsveitin í Búdapest í Hörpu. Hljóðritun frá
tónleikum Eldborgarsal Hörpu.
21.20 Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við
fjandann. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Þúsundþjalasmiðurinn frá Akureyri. Fjallað um Ingimar
Eydal
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Erlendar stöðvar
09.25 Lóa Pind: Snapparar
12.20 Asíski draumurinn
16.40 Seinfeld
19.00 The New Girl
19.25 Entourage
20.00 The Mentalist
20.45 Little Britain USA
23.30 Silicon Valley
00.05 American Horror
Story: Cult
00.50 The Last Ship
01.35 Anger Management
02.00 Entourage
Stöð 3
K100
Er ég ofurviðkvæm eða er sumt fólk bara almennt óþolandiog tillitslaust á fjölmennum og oft „aðþrengdum“ manna-mótum? Nándin við næsta mann er mikil í bíói, í leikhúsi
og á tónleikum og er afar misjafnt hversu góður sessunauturinn
er.
Það bregst ekki að þegar ég ákveð að lifa á brúninni, gerast
menningarleg og bregða mér af bæ að það er einhver nálægt mér
sem pirrar mig óstjórnlega.
Það virðist ekki ætla af mér að ganga í leikhúsum borgarinnar.
Ég fór að sjá Guð blessi Ísland og ungi maðurinn við hliðina á
mér iðaði í sætinu. Ekki af spenningi samt. Hann bara gat ekki
setið kyrr í hálfa sekúndu! Líklega var þetta eitthvert heilkenni
sem ég hef ekki heyrt um áður. Eða njálgur?
Ég færði mig í hléi.
Næst fór ég á Elly. Maðurinn fyrir aftan krumpaði lakkrís-
pokann sinn í gríð og
erg. Líka lengi eftir að
hann varð tómur. Hvað
er að frétta!
Þá fór ég í Þjóðleik-
húsið, í Kassann. Það
ískrar svo í óþægilegum
sætunum og hitinn var
svo mikill að mér leið
eins og ég væri í ein-
hverskonar pyntingar-
klefa. Einhver á iði
heyrði ekki ískrið sem
skar inn í merg og bein á
okkur hinum. Leikritið
fór inn um annað og út
um hitt.
Næst ákváðum við
sonur minn að gera vel við okkur og fara í lúxussalinn í bíó. Við
komum okkur vel fyrir með poppi og kóki og settum fætur upp í
loft í þægilegum leðurstólunum. Þá kom maður og settist við hlið-
ina á okkur. Hann var að koma beint úr fjósinu, og lyktin eftir því.
Hinum megin við okkur voru ungar stúlkur með hálfs lítra bjóra í
opnum plastglösum og lyktaði allt eins og gamalt partí. Lúxusinn
hvarf samstundis.
Við færðum okkur í hléi.
Um daginn fórum við systur á snilldarmyndina Three Bill-
boards. Þá kom maður beint inn úr kuldanum, angandi af reyk-
ingalykt. Systir mín kúgaðist næstum. Það var ekkert hægt að
færa sig í hléi; salurinn var troðinn.
Í fyrra þegar ég fór á dramatísku myndina Room var kona í
næsta sæti sem ákvað að lesa upp allan íslenska textann fyrir
okkur hin. Það var sérlega skemmtilegt.
Svo var það skiptið sem ég fór á söngleik í New York. Parið
fyrir aftan hló stanslaust upp í eyrun á okkur. Söngleikurinn var
ekkert fyndinn. Minna fyndinn vegna þeirra.
Við færðum okkur í hléi.
Svo er það auðvitað fólkið sem hóstar. Það er fátt verra í leik-
húsi eða á tónleikum en fólk sem hóstar á hnakkann á manni.
Plís, hóstandi fólk, veriði heima! Og hættið að snappa frá tón-
leikum. Það hefur enginn
gaman að því, hvorki
sessunautur þinn né fólk-
ið sem fær sjö sekúndna
upptöku í litlum gæðum.
Ég gæti líklega þulið
upp endalausar sögur af
pirrandi fólki. Og til ykk-
ar pirrandi fólksins segi
ég: ekki hósta, ekki láta
skrjáfa í nammibréfum,
ekki snappa og ekki
koma inn angandi af fjósi,
áfengi eða sígarettum.
Ég gæti líka fundið
aðra lausn á málinu. Bara
haldið mig heima!
Ég færði
mig í hléi
’Við komum okkur velfyrir með poppi og kókiog settum fætur upp í loft íþægilegum leðurstólunum.
Þá kom maður og settist
við hliðina á okkur. Hann
var að koma beint úr fjós-
inu, og lyktin eftir því.
Lyktin af bjór og sígarettum er ekki
góð. Ekki fjósalykt heldur!
Allt og
ekkert
Ásdís Ásgeirsdóttir
asdis@mbl.is
Oft er fólk tillits-
laust í bíói eða leik-
húsi. Sumir eru á
iði, stöðugt að taka
upp símann eða láta
skrjáfa endalaust í
nammipokum.