Fréttablaðið - 06.06.2018, Page 34
Markaðurinn instagram fréttablaðsins
@frettabladidfrettabladid.is
Miðvikudagur 6. júní 2018fylgirit fréttablaðsins um Viðskipti og fjármál |
Stjórnar-
maðurinn
03.06.2018
@stjornarmadur
FRÁBÆR FJÖLSKYLDUMYND FRÁ FRAMLEIÐENDUM
SHREK
CHARMING
KOMIN Í BÍÓ
Mikil átök hafa verið á Alþingi
undanfarna daga vegna fyrir
hugaðrar lækkunar á veiðigjöldum.
Fyrir liggur að sú 17 prósenta
lækkun sem boðuð er fer að
langstærstum hluta í vasa stórút
gerðanna, jafnvel þótt boðað sé að
lækka eigi svokallaðan persónu
afslátt á smærri útgerðir.
Því verður það seint kallað annað
en fyrirsláttur þegar aðgerðin er
réttlætt með því að verið sé að
bjarga smærri útgerðum og hinum
dreifðu byggðum landsins. Mun
auðveldara væri að ná þeim mark
miðum með sértækari aðgerðum.
Réttast er því að kalla þessa aðgerð
sínu réttu nafni. Ölmusu til stór
útgerða sem enga ölmusu þurfa.
Fyrir liggur sömuleiðis að arð
semi eigna í sjávarútvegi er mun
hærri en annars staðar í atvinnu
lífinu, jafnvel nú þegar gengi
krónunnar er í hæstu hæðum.
Útgerðarmennirnir kvörtuðu
hins vegar ekki meðan krónan var
veik, enda hagnast þeir á meðan.
Engum dettur heldur í hug að aðrar
greinar í landinu þurfi sambærilega
ríkisaðstoð. Eitthvað yrði nú sagt
ef ríkið hefði niðurgreitt lagerinn
hjá Högum eða Festi eftir að Costco
kom inn á markaðinn síðastliðið
sumar. Venjuleg fyrirtæki í landinu
þurfa einfaldlega að hagræða þegar
skórinn kreppir. Sjávarútvegurinn
hefur aldrei búið við það agatól
enda alltaf getað farið til ríkisins
með betlistaf í hendi.
Nú eru væringar á markaði í sjávar
útvegi eins og augljóst er af tilraun
Brims til yfirtöku á HB Granda.
Ekki er hins vegar endalaust hægt
að taka yfir önnur fyrirtæki í
sjávarútvegi.
Annar vinkill á þá gríðarlegu
arðsemi sem verið hefur í sjávar
útvegi undanfarin ár er nefnilega
sá að útvegsmenn hafa látið til sín
taka í óskyldum rekstri. Þannig er
næststærsta dagblað landsins að
stærstum hluta í eigu útgerðarinn
ar, og fari svo að kaup Haga á Olís
verði staðfest verða útvegsmenn
jafnframt stærstu einkafjárfestarnir
í stærsta smásölufélagi landsins.
Auðvitað skýtur skökku við að
ríkið sé að niðurgreiða þessa veg
ferð stórútgerðanna. Fylgifiskur
þeirra yfirburða sem sjávarútvegs
fyrirtækin njóta á önnur fyrirtæki í
landinu er nefnilega sá að auður og
eignir safnast á enn færri hendur.
Varla vilja stjórnmálamennirnir
það.
allt á eina hönd
Kostnaður við skráningu Heimvalla í Kauphöll
Íslands er áætlaður um 155 milljónir króna. Til
samanburðar var rekstrarkostnaður íbúðaleigu-
félagsins, að kostnaði vegna fjárfestingareigna
undanskildum, ríflega 97 milljónir króna á fyrsta
fjórðungi ársins.
Fram kom í máli Guðbrands Sigurðssonar,
framkvæmdastjóra Heimavalla, á fundi með
fjárfestum í síðustu viku að umræddur
skráningarkostnaður yrði gjald-
færður á yfirstandandi ársfjórðungi.
Viðskipti hófust með hlutabréf í Heimavöllum í
Kauphöllinni 24. maí. Umtalsverð velta hefur verið
með bréfin frá skráningu og hefur gengi bréfanna
lækkað um 11 prósent frá meðalgenginu í
hlutafjárútboði félagsins í byrjun maímánaðar.
Annar rekstrarkostnaður Heimavalla var
undir áætlun á fyrsta ársfjórðungi og lækk-
aði um ríflega níu milljónir á milli ára. Félagið
hagnaðist alls um 99 milljónir króna á tímabilinu
borið saman við um 12 milljóna króna hagnað
á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs. – kij
kostnaður við skráningu Heimavalla 155 milljónir
Guðbrandur Sigurðsson
Rekstrarskilyrði
í sjávarútvegi í
dag eru ekki þannig að
þau eigi að bera veiði-
gjöld sem taka mið af
afkomu árið 2015.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir,
framkvæmdastjóri
Samtaka fyrirtækja í
sjávarútvegi
0
6
-0
6
-2
0
1
8
0
4
:5
6
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
5
K
_
N
Ý.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
0
3
-2
4
1
8
2
0
0
3
-2
2
D
C
2
0
0
3
-2
1
A
0
2
0
0
3
-2
0
6
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
8
s
_
5
_
6
_
2
0
1
8
C
M
Y
K