Fréttablaðið - 11.06.2018, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 11.06.2018, Blaðsíða 51
Síðumúla 17 | Lágmúla 7, í 10-11 | Austurstræti 17, í 10-11 | Fitjum, Reykjanesbæ | Leifsstöð | ginger.is SWEET CHILI KJÚKLINGUR MEÐ WASABIHNETUM OG SÆTUM KARTÖFLUM 1.499 kr.TILBOÐ Verð áður 1.889 kr. Vinsæl asti rétturin n á Ginger Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur hvar@frettabladid.is 11. júní 2018 Tónlist Hvað? Luiza Sales & Pedro Carneiro Silva á stofutónleikum Hvenær? 20.00 Hvar? Óðinsgata 7 Brasilískir sumartónar munu hljóma á einstaklega huggu- legum stofutónleikum Heimstón- listarklúbbsins í dag, mánudaginn 11. júní. Þar kemur fram dúett frá Rio de Janeiro sem skipa þau Luiza Sales og Pedro Carneiro Silva. Stofutónleikar Heimstónlistar- klúbbsins eru haldnir í fyrsta skipti á Óðinsgötu 7 í samvinnu við og á heimili Sigríðar Sigurjónsdóttur og fjölskyldu. Miðar fást við inngang og kosta 2.000 kr. en 1.500 kr. fyrir nemendur, eldri borgara og öryrkja. Viðburðir Hvað? R1918 // Spjall í Klúbbnum // Artist talk Hvenær? 17.00 Hvar? Klúbbur Listahátíðar í Reykja- vík, Hafnarhúsinu R1918 er stórt þátttökuverkefni sem hófst með örstuttum daglegum útvarpsþáttum á Rás 11. janúar 2018. Verkefnið nær hámarki sunnudaginn 10. júní með risa- stórum gjörningi sem fram fer í mið- borg Reykjavíkur með aðkomu hátt í 200 almennra borgara. Í Klúbbi Listahátíðar, mánudaginn 11. júní klukkan 17 verður veitt innsýn í ferlið að baki þessu risavaxna verk- efni með þátttöku lista- og fræði- manna sem komið hafa að R1918. Hvað? 111 // Spessi // Listamanna- spjall í Klúbbnum Hvenær? 12.00 Hvar? Klúbbur Listahátíðar í Reykja- vík, Hafnarhúsinu Listamannaspjall með Spessa í Klúbbi Listahátíðar mánudaginn 11. júní klukkan 12. Stjórnandi er Einar Falur Ingólfsson, ljósmynd- ari og blaðamaður. Hvað? Annika Sörenstam heldur golf- sýningu á Nesvellinum Hvenær? 11.30 Hvar? Nesklúbburinn, Seltjarnarnesi Sýnikennsla í golfi (golf clinic) verður í boði fyrir almenning á Nesvellinum mánudaginn 11. júní frá kl. 11.30-13.00. Allir eru vel- komnir og við hvetjum ykkur til að fjölmenna á þennan sögulega viðburð. Síðast kom Jack Nicklaus til okkar á Nesið. Nú er komið að einum sigursælasta kylfingi sögunnar. Margfaldur Íslands- meistari kvenna og PGA kennari, Ragnhildur Sigurðardóttir, býður Anniku velkomna og Ólafur Lofts- son, margfaldur NK meistari og Íslandsmeistari karla, tekur þátt með Anniku. Að sögn Kristins Ólafssonar, formanns Nes- klúbbsins, segir hann það fyrst og fremst vera heiður og mikla viður- kenningu fyrir klúbbinn að Nes- völlurinn hafi orðið fyrir valinu fyrir slíkan stórviðburð. Sýningar Hvað? Gotti Bernhöft: Jörðin er blá & ekkert lengur má Hvenær? 11.00 Hvar? Listamenn gallerí, Skúlagötu Jörðin og við, núið og framtíðin. Gotti Bernhöft sýnir fjölda verka unnin á ólíkan hátt með mis- munandi aðferðum og áherslum. Hvert verk stendur eitt og sér en segja má að heildin hverfist um okkur mannkynið í dag og jörðina í framtíðinni. Hvað? Reykjavík 1918, sýning í Aðal- stræti 10 Hvenær? 10.00 Hvar? Aðalstræti 10 Ljósmyndasýningin Reykjavík 1918 í Aðalstræti 10 er samstarfsverkefni Þjóðminjasafns Íslands og Borgar- sögusafns Reykjavíkur í tilefni aldarafmælis fullveldis Íslands og er styrkt af afmælisnefnd viðburðar- ins. Höfundur texta sýningarinnar er skáldið Sjón og kemst hann svo að orði um viðfangsefni sýningar- innar: „Er maður hugsar til fólksins sem lifði árið 1918 þykir manni ótrúlegt að það hafi haft tíma til þess að lifa svokölluðu venjulegu lífi, það hljóti að hafa verið of önnum kafið að takast á við hina sögulegu viðburði til þess að elska, vinna, dreyma og þjást. En líkt og við sjálf – sem einnig þykjumst lifa viðburðaríka tíma – átti það sér sína daglegu tilveru, í sinni litlu en ört vaxandi Reykjavík, og um það bera ljósmyndirnar á þessari sýn- ingu vitni.“ Aðalstræti 10 er hluti af Borgarsögusafni – eitt safn á fimm frábærum stöðum. Hvað? Street View (Reassembled) á Listahátið í Reykjavík Hvenær? 17.00 Hvar? Norræna húsið Listaverk finnska listamannsins Anssi Pulkkinen samanstendur af rústum heimila sem hafa verið fluttar frá Sýrlandi sjó- leiðina til Evrópu. Efniviðurinn var keyptur af fyrri eigendum og fluttur burt með fullu samþykki þeirra. Um er að ræða steypt veggjabrot, s.s. stiga og hluta gólfs en ekki er mögulegt að átta sig á uppruna, nákvæmri stað- setningu eða sögu hússins út frá þessum brotum. Hvað? Daniel Lismore Hvenær? 12.30 Hvar? Harpa Daniel Lismore er listamaður, fata- hönnuður, stílisti, rithöfundur og baráttumaður, búsettur í London. Tímaritið Vogue hefur útnefnt hann sem sérviskulegast klædda mann Englands og hann er þekktur fyrir íburðarmikinn og yfirgengilegan klæðnað sem sameinar á stórkost- legan máta hátísku og hans eigin hönnun, notuð efni, fundna hluti, hringabrynjur, skartgripi ólíkra menningarhópa, hattagerðarlist og margt fleira. Úr verður allsherjar tjáning óheflaðrar skapandi orku. m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 19m Á n U D A g U R 1 1 . j ú n í 2 0 1 8 1 1 -0 6 -2 0 1 8 0 4 :2 1 F B 0 5 6 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 4 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 1 8 -3 2 9 C 2 0 1 8 -3 1 6 0 2 0 1 8 -3 0 2 4 2 0 1 8 -2 E E 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 5 6 s _ 1 0 _ 6 _ 2 0 1 8 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.