Morgunblaðið - 17.04.2018, Page 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2018
„Ekki telur allt teljanlegt og ekki er allt teljanlegt sem telur.“ Einstein (?) á að hafa sagt þetta á ensku og
þurfti því ekki að sletta. Það sem „telur“ er hér það sem skiptir máli. Í öðru samhengi það sem gildir, það
sem hefur áhrif á niðurstöðu, það sem munar um. Gamla slettan er hálf-óþörf.
Málið
17. apríl 1913
Ölgerðin Egill Skalla-
grímsson tók til starfa við
Templarasund í Reykjavík.
Daginn eftir var fyrst aug-
lýst „Maltextrakt-öl“ og
kostaði hver flaska 25 aura.
17. apríl 1959
Fánar voru dregnir að hún á
Austurbrún 2 í Reykjavík.
Það var þá hæsta hús sem
byggt hafði verið, þrettán
hæðir, og var talið marka
„enn ný tímamót í hinni bylt-
ingarkenndu byggingarsögu
Íslands,“ eins og Vísir orðaði
það.
17. apríl 1971
Vélbátnum Sigurfara hvolfdi
í innsiglingunni við Horna-
fjarðarós. Átta sjómenn fór-
ust en tveir komust lífs af.
17. apríl 1994
Listasafn Kópavogs, Gerðar-
safn, var opnað. Þar eru
meðal annars verk eftir
Gerði Helgadóttur mynd-
höggvara. Sigurður Geirdal
bæjarstjóri sagði við opnun-
ina að safnið væri „yngsta og
fegursta blómið í menningar-
flóru bæjarins“.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist…
6 5 8 3 9 2 4 1 7
9 7 3 4 8 1 6 5 2
1 2 4 6 7 5 8 3 9
5 1 7 9 2 6 3 4 8
8 9 6 1 3 4 7 2 5
4 3 2 7 5 8 9 6 1
3 8 1 5 4 7 2 9 6
7 4 5 2 6 9 1 8 3
2 6 9 8 1 3 5 7 4
5 9 2 1 4 6 8 7 3
3 7 1 2 8 5 4 6 9
8 6 4 3 9 7 1 2 5
1 8 3 9 7 2 5 4 6
9 5 7 4 6 3 2 8 1
4 2 6 5 1 8 3 9 7
6 3 9 8 2 1 7 5 4
2 4 5 7 3 9 6 1 8
7 1 8 6 5 4 9 3 2
3 9 1 7 8 6 2 5 4
7 5 8 9 2 4 6 1 3
4 6 2 5 3 1 8 9 7
9 2 7 3 1 5 4 6 8
6 1 3 2 4 8 5 7 9
8 4 5 6 9 7 1 3 2
1 7 4 8 6 3 9 2 5
5 8 9 1 7 2 3 4 6
2 3 6 4 5 9 7 8 1
Lausn sudoku
6 2 4
7 5
2 6 5 9
9 6
9 1 4 2 5
7
8 1 2 9
7 4 6 1 8
8
5 9 6
3 2 8 5
4 3 2
3 7 6
9 7 6 8
4 8 9
6 2 5
7 3
4
5 9 2 6
4 6 1 7
2 1 5 4
6 1 7
5 6 7 1 2
8 9
2
8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
O E W R M J M F Y C O P Z A O X N H
D O M J U Á N N I L I T I E M A A Y
W L A X Í U R B X N L D F P I J D S
V O T Y L O D T I N E C Ó B Q R I U
T J S X A T P Ð Í X O U K C I Ð I J
S H G J K E Ú R T Ð N S D Ð U N M G
Ð K E U O B W L L D A H A A X U C F
Æ E R R Ð H J J I I U R R G N U N O
R N Ð A M A Ó R B I R B M U A L C E
G N A S E T B G X I K P P Q D R P R
M N R O S Ú T O P S U I D P U S B U
L Z H S I J L H N G R Y R P O I A T
V M O N N R O A M G G F U B V E S Á
M N N P Y A R K T L M S K G O B U B
J W F T P F G R A V Y D S S W R V M
B Z U K V K A L S A R Ð A Ð O B E Ú
N R X C C K X Y H O S L V J Z J S G
X P P I S V N N A T I H S M A K Í L
Bragason
Aðbúðin
Boðaðra
Franskbrauði
Græðst
Gúmbátur
Kalíum
Ljótsson
Líkamshitann
Matsgerðar
Meitilinn
Pirraðir
Skartgripunum
Vaskur
Ártíðar
Óundirbúinn
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Hund
Ógild
Riðla
Byggt
Fegin
Stag
Hiti
Endir
Mánar
Naut
Ylgur
Öndum
Sefar
Nakti
Kriki
Tómur
Álagi
Deiga
Skökk
Reitt
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Upptök 7) Aldan 8) Vökull 9) Lasna 12) Skýli 13) Ósaði 14) Grænn 17) Aftann
18) Æfing 19) Gerast Lóðrétt: 2) Pjönkur 3) Truflun 4) Kall 5) Odds 6) Anga 10) Aðsetur
11) Næðings 14) Glær 15) Æsir 16) Nagg
Lausn síðustu gátu 66
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5.
Bg5 h6 6. Bh4 dxc4 7. e4 g5 8. Bg3 b5
9. Be2 Bb7 10. e5 Rd5 11. O-O Rxc3 12.
bxc3 c5 13. a4 a6 14. Db1 h5 15. axb5
h4 16. Bxc4 hxg3 17. fxg3 cxd4 18. bxa6
Bc6 19. Rxd4 Bc5 20. Dd3 Bd5 21. Kh1
Bxc4 22. Dxc4 Dd5 23. Db5+ Rd7 24.
Rf3 Ba7 25. Da4 O-O-O 26. c4 De4 27.
Hfe1 Rc5 28. Hxe4 Rxa4 29. Rxg5 Rc3
30. Hf4 Re2 31. Hf3 Hd7 32. h4 Bd4 33.
Hd1 Rxg3+ 34. Hxg3 Bxe5 35. Hxd7
Bxg3 36. Hd4 Hxh4+ 37. Hxh4 Bxh4 38.
Rxf7 Kb8 39. g4 Ka7 40. g5 Kxa6 41.
Kg2 Kb6 42. g6 Bf6
Staðan kom upp í atskákhluta minn-
ingarmóts Tals sem lauk fyrir skömmu í
Moskvu í Rússlandi. Bandaríski stór-
meistarinn Hikaru Nakamura (2820)
hafði hvítt gegn ísraelska kollega sín-
um, Boris Gelfand (2644). 43. Rg5!
Kc6 svartur hefði tapað eftir 43. ... Kc5
44. Re4+. 44. Kf3 Kd7 45. Re4 Bb2
46. Kg4 og hvítur vann um síðir.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Engar sögur. S-Allir
Norður
♠K72
♥8
♦ÁK92
♣ÁD765
Vestur Austur
♠1064 ♠ÁG53
♥D4 ♥K53
♦DG1073 ♦85
♣943 ♣KG102
Suður
♠D98
♥ÁG109762
♦64
♣8
Suður spilar 4♥.
Suður opnar á 3♥ og norður lyftir í
fjögur. Tíguldrottning út. Hvernig er lík-
legt að spilið þróist?
Byrjunin er fyrirsjáanleg: Drepið á
♦Á og ♥8 rennt á drottningu vesturs.
Væntanlega spilar vestur tígli áfram í
von um einspil hjá makker, en svo er
ekki. Sagnhafi fær slaginn á ♦K og
trompar tígul heim. Leggur svo vongóð-
ur niður ♥Á. Ekki kemur kóngurinn, svo
að vörnin fær tvo slagi á tromp. En á
móti kemur að kannski er hægt er að
endaspila austur og fá aðstoð í svörtu
litunum. Suður spilar trompi og austur
lendir inn á kóngnum. Hvað kemur nú
til baka?
Aðeins spaðagosinn (!) heldur vörn-
inni á lífi. Spilið er frá lokadegi Íslands-
mótsins og 4♥ unnust á flestum borð-
um. Þó ekki öllum. Ef til vill hafa
einhverjir sagnhafar flýtt sér að svína í
laufi, en engar sögur fara af því að aust-
ur hafi spilað spaðagosa í stöðunni. Það
gæti þó verið.
www.versdagsins.is
Enginn
er Guð
nema
einn...
Fæst í Apóteki Garðabæjar
og Lyfjaveri Suðurlandsbraut