Morgunblaðið - 17.04.2018, Page 34

Morgunblaðið - 17.04.2018, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og góðir gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekk- ert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is „Ég hitti mömmu hans og systur niðri í bæ og við för- um að spjalla, þær stinga svo upp á því að við Hlynur förum á deit,“ segir Ellý Ármanns, sem kom í heimsókn í morgunþáttinn Ísland vaknar, um upphafið að kynnum sínum við ástmann sinn, Hlyn Jakobsson. Ellý er þeim gjöfum gædd að finna alltaf lausnir á sínum áskorunum og þegar hún stóð frammi fyrir gjaldþroti brá hún á það ráð að fara að mála og selja myndir upp í skuldina. „Það gengur vel að selja nektar- myndirnar, þar hitti ég á eitthvað. Þetta er ekki eitthvað sem fer fyrir brjósið á femínistum, fólk greinilega lítur á þetta sem list og hengir upp í forstofunni hjá sér.“ Spurð um ást sína á húðflúrum lét Ellý verkin tala og sýndi þáttastjórnendum listaverkin sem skreyta líkama hennar. Viðtalið við Ellý finnur þú í hljóði og mynd á www.k100.is. Ellý Ármanns um ástina og afklæðist í beinni á K100 20.00 Heimilið Þáttur um neytendamál. 20.30 Lífið er lag Lífið er lag er þáttur um málefni fólks á besta aldri. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Viðskipti með Jóni G. Í þættinum er rýnt í verslun og viðskipti landsmanna. Endurt. allan sólarhring- inn. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 The Good Place 14.15 Jane the Virgin 15.00 9JKL 15.25 Survivor 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 Speechless 20.10 Will & Grace 20.30 Strúktúr Þáttaröð um íslenska hönnun og hönn- uði. 21.00 For the People Dramatískur þáttur um unga lögfræðinga sem tak- ast á í réttarsalnum. 21.50 The Assassination of Gianni Versace Þáttaröð um eitt umtalaðasta morð- mál síðari ára er Gianni Versace var myrtur fyrir framan heimili sitt. 22.35 Shots Fired Lögreglumaður skýtur ungan, óvopnaðan mann til bana og í kjölfarið er allt á suðupunkti í bænum. 23.25 The Handmaid’s Tale Sagan gerist í náinni fram- tíð þegar ófrjósemi er farin að breyta heimsmyndinni. 00.10 The Tonight Show 00.50 The Late Late Show 01.30 CSI Miami 02.15 The Disappearance 03.00 Chicago Med 03.50 Bull Sjónvarp Símans EUROSPORT 15.00 Football: Fifa Football 15.30 Football: Major League Soccer 16.00 Equestrianism: Fei Dressage World Cup In Paris, France 17.00 Equestrianism: Fei World Cup In Paris, France 18.00 Equestrianism: Horse Excellence 18.25 News: Eurosport 2 News 18.30 Cycling: Tour Of The Alps, Italy 19.00 Cycling: Tour Of Croatia 20.00 Formula E: Fia Championship In Rome, Italy 21.00 Misc.: Beyond Champions 21.25 News: Eurosport 2 News 21.30 Cycling: Tour Of The Alps, Italy 22.30 Cycling: Tour Of Croatia 23.30 Formula E: Fia Championship In Rome, Italy DR1 14.55 Downton Abbey 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho- wet 17.55 TV AVISEN 18.00 I hus til halsen 18.45 Blachman på skemaet 19.30 TV AVISEN 19.55 Sundhedsmagasinet: Svimmel- hed 20.20 Sporten 20.30 Beck: Annoncemanden 22.00 Taggart: Muskelmænd 22.50 I farezonen DR2 14.00 Min mor og far er i fængsel 15.00 DR2 Dagen 16.30 Uhellig afhængighed 17.10 Den store vandring 18.00 Betjenten på dødsgangen 18.45 Dokumania: Gadens børn – et år med håb 20.30 Deadline 21.00 Bitre riva- ler: Iran og Saudi-Arabien 21.55 Homeland 22.45 USA: Gud og våbenlovgivningen 23.40 Deadl- ine Nat NRK1 14.00 Der ingen skulle tru at no- kon kunne bu 14.30 På tur med Lars Monsen: Femundsmarka 15.00 NRK nyheter 15.15 Ber- ulfsens historiske perler: Teddy- bjørnens historie 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.45 Tegnspråknytt 15.50 Ja, vi elsker hunder 16.35 Extra 16.50 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen min 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Trygde- kontoret: Kampen om sannheten 20.05 Verdas travlaste byar 20.55 Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt 21.15 Vita & Wanda: Visumtrøbbel 21.35 Presten 22.05 Chicago Fire NRK2 12.55 Kvinnenes historie 13.55 Norge nå 14.25 Miss Marple: 4.50 fra Paddington 16.00 Dags- nytt atten 17.00 Min heim er eit slott 17.45 THIS IS IT 18.25 Kreft – keiseren over alle sykdommer 19.20 Exodus – reisa fortset 20.20 Urix 20.40 Kroppens mys- terier 21.35 Verdas travlaste byar 22.30 Lisenskontrolløren og livet: Fremtid 23.00 NRK nyheter 23.03 Universets mysterium SVT1 12.05 Vem bor här? 13.05 Er- iksson 14.30 Skattjägarna 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Idag om ett år 19.00 Storuman forever 20.00 Elitstyrkans hemligheter 20.50 Rapport 20.55 Dox: The Russian job 21.50 Homeland SVT2 14.00 Rapport 14.05 Forum 14.15 Agenda 15.00 Tornet på toppen 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Om en pojke 17.50 Ta mig 18.00 Korrespondenterna 18.30 Plus 19.00 Aktuellt 19.39 Kult- urnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Girls 20.40 Folktro 20.55 Sven Wollter ? 65 år på scenen 21.55 När li- vet vänder 22.25 Engelska Antik- rundan 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 15.05 Saga HM: Mexíkó 1986 (e) 16.30 Menningin – saman- tekt (e) 16.50 Íslendingar (Rúnar Júlíusson) (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Dýrabörn (Animal Babies) 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kveikur Vikulegur fréttaskýringaþáttur 20.40 Tímamótauppgötv- anir (Breakthrough) Heim- ildarmyndaflokkur sem fjallar um helstu framfarir og nýjungar í heimi vís- indanna. 21.25 Á meðan við kreist- um sítrónuna (Mens vi presser citronen) Dönsk gamanþáttaröð um þrjú pör á fimmtugsaldri sem stofna matarklúbb. Þrátt fyrir að allt líti vel út á yf- irborðinu eru brestir í hinni fullkomnu ímynd. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Leikurinn (The Game) Spennuþáttaröð frá BBC um njósnara í kalda stríðinu. Breska leyniþjón- ustan MI5 hefur sett sam- an leynilegt teymi til að njósna um rússneska hern- aðaráætlun gegn Bret- landi. 23.15 Erfingjarnir (Arvin- gerne III) Þriðja þáttaröð- in um systkinin sem reka saman ættaróðal. (e) 00.15 Kastljós (e) 00.30 Menningin (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Strákarnir 07.45 The Middle 08.10 Mike & Molly 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Jamie’s 30 Minute Meals 10.40 Landnemarnir 11.15 Hið blómlega bú 3 11.50 Mr Selfridge 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor UK 16.05 The Secret Life of a 4 Year Olds 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 19.25 Last Week Tonight 19.55 Modern Family 20.20 Hönnun og lífsstíll með Völu Matt 20.45 Timeless 21.30 Unsolved: The Mur- ders of Tupac and the Notorious B.I.G. 22.15 I Am Evidence 23.45 Grey’s Anatomy 00.30 Mary Kills People 01.20 Nashville 02.05 The Girlfriend Experi- ence 02.30 This Is England ’90 10.40/16.15 Tootsie 12.35/18.15 Friday Night Lights 14.30/20.15 The Edge of Seventeen 22.00/02.55 Masterminds 23.35 Pawn Sacrifice 01.30 Pasolini 20.00 Að norðan Farið yfir helstu tíðindi líðandi stund- ar norðan heiða. 20.30 Hundaráð (e) Fjallað er um fjölbreytt samskipti manna og hunda. 21.00 Glettur að austan (e) Við rifjum upp gamla og góða þætti. 21.30 Að austan (e) Þáttur um mannlíf, atvinnulíf, menningu og daglegt líf. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænjaxl. 18.00 Stóri og Litli 18.13 Tindur 18.27 Zigby 18.38 Mæja býfluga 18.50 Kormákur 19.00 Kalli Blómkvist í hættu staddur 07.45 ÍR – Tindastóll 09.25 körfuboltakvöld 09.55 Haukar – Valur 11.25 Seinni bylgjan 11.55 Md. Evrópu – fréttir 12.20 West Ham – Stoke 14.00 Swansea – Everton 15.40 Barcel. – Valencia 17.20 Spænsku mörkin 17.50 Þýsku mörkin 18.20 Pr. League Review 19.15 Leikur 1 í úrslitum 21.00 Seinni bylgjan 21.30 UFC Now 2018 22.20 Brighton – Tottenh. 24.00 UFC Live Events 08.25 Malaga – R. Madrid 10.05 Spænsku mörkin 10.35 Wolfsb. – Augsburg 12.15 Crystal Palace – Brighton 13.55 Huddersf. – Watford 15.35 Valur – Haukar 18.35 Brighton – Tottenh. 20.45 Bayern München – Mönchengladbach 22.25 KR – Haukar 00.05 Celta Vigo – Barce- lona 01.45 Olís deild kvenna 03.15 Seinni bylgjan 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sylvía Magnúsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð- andi stundar krufin til mergjar. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá einleikstónleikum píanó- leikarans Rudolfs Buchbiners. Á efnisskrá eru verk eftir Ludwig van Beethoven og Franz Schubert. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn. eftir Þórberg Þórðarson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (E) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Að „missa af“ einhverju í sjónvarpi í dag er nánast ógerningur. Ef það eru ekki plús-stöðvarnar, sem eru klukkutíma á eftir línulegri dagskrá, er hægt að nota tímaflakkarann, sarpinn, frelsið, leiguna, efnisveit- urnar, áskriftarstöðvarnar og svo framvegis. „Bestu sjónvarpsþættir um seinni heimsstyrjöldina“ skrifaði ég í leitarglugga Google og upp kom Band of Brothers sem trónar efst á öllum listum. Imdb gaf ein- kunnina 9,5, Rotten Tomat- oes með fullt hús stiga. Dómar um þættina eru svo lofsamlegir að það er nánast ótrúverðugt. Þættir um bandaríska fallhlífaherdeild á síðasta vetri stríðsins? Var einhverju við að bæta, þegar manni finnst allt hafa verið sagt í þáttum og kvikmynd- um síðustu áratugi? Og þar sem þættina var hægt að nálgast auðveld- lega, allir 10 talsins eru inni á Stöð 2 Maraþon, var ákveðið að fara í 10 daga maraþon, einn á hverju kvöldi. Úr varð að ég er búin með 8 þætti á þremur dög- um og tími ekki að horfa á tvo síðustu, ég mun sakna strákanna í Easy-herdeild- inni og veit að það líður langur tími þar til ég finn annað eins sjónvarpsefni. Aldrei of seint að uppgötva Ljósvakinn Júlía Margrét Alexandersdóttir Hetjan Damian Lewis er draumaprins Bræðrabanda. Erlendar stöðvar 11.45 Setning Barnamenn- ingarhátíðar í Reykjavík Bein útsending frá Eld- borgarsal Hörpu. 14.00 Hvað er þetta, hver er hér? Á tónleikunum syngja og leika 730 börn leikhúslög og texta eftir ís- lenskar konur. RÚV íþróttir 19.10 The New Girl 19.35 The Big Bang Theory 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Last Man on Earth 21.15 The Americans 22.00 Supernatural 22.45 Legends of Tom. 23.30 Krypton 00.15 Big Love 01.10 The New Girl 01.35 The Big Bang Theory 01.55 Seinfeld Stöð 3 Kanye West er nú kominn aftur á Twitter, ári eftir að hann gerði Twitter-reikning sinn óvirkan. Kanye slökkti einnig á Instagraminu sínu á síðasta ári en það var í febrúar, nánar tiltekið á Valentínusardaginn, sem hann gerði það virkt aftur með því að deila myndum af fræg- um pörum í sögunni og tileinkaði færsluna eiginkonu sinni, henni Kim Kardashian West. Færslur Kanye West á Twitter hafa allmargar valdið usla og vakið mikla at- hygli í gegnum tíðina svo að það verður spennandi að sjá hvað tónlistarmaðurinn ætlar að brasa á samfélags- miðlinum í framtíðinni. Kanye kominn aftur á Twitter K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.