Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Page 26
Laugardaginn 14. apríl verður fatamarkaður verslunarinnar Ethic haldinn á Kaffi Laugalæk á milli klukkan 10 og 17. Til sölu verða meðal annars skór frá Kavat, barnaföt frá Mini Rodini og umhverfisvænn fatnaður frá People Tree. Fatamarkaður á Kaffi Laugalæk Vila 5.590 kr. Prjónuð gróf peysa með háum kraga. C hr is to ph er K an e su m ar 2 01 8. Skærir litir í sumar Geysir 49.800 kr. Litrík peysa frá Ganni. Eva 40.995 kr. Glæsilegur hné- síður kjóll frá Malene Birger. Lindex 2.999 kr. Lítil gul taska. To m F or d su m ar 2 01 8. St el la M cC ar tn ey s um ar 2 01 8. Vero Moda 4.390 kr. Skærbleik peysa úr jersey-efni. Next 3.790 kr. Geggjuð gul prjónuð peysa. Skærir litir voru áberandi í sumarlínum hönnuða þetta sumarið. Í sumar er málið að klæða sig í áberandi samsetningu í skærum litum. Fyrir þá sem kannski kunna ekki eins vel við sig í litum er upp- lagt að næla sér í eins og einn skæran stuttermabol og prófa sig áfram. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Akkúrat 7.500 kr. Toppur í fallegu sniði frá Storm & Marie. Lindex 2.399 kr. Sumarlegur stuttermabolur. Mango.com 1.600 kr. Skemmtilegir eyrna- lokkar með kögri. GK Reykjavík 16.995 kr. Skærbleik prjónapeysa frá danska merkinu Won Hundred. Selected 14.990 kr. Þægilegur kóngablár kjóll. TÍSKA 26 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.4. 2018

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.