Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.04.2018, Síða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.4. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
11.00 Live: Superbikes: World
Championship In Aragon, Spain
12.00 Cycling: Paris-Roubaix,
France 12.45 Live: Cycling: Amst-
el Gold Race, Netherlands 15.30
Live: Cycling: Coupe De France ,
France 17.00 Equestrianism: Fei
World Cup In Paris, France 18.25
News: Eurosport 2 News 18.35
Cycling: Amstel Gold Race, Net-
herlands 20.00 Live: Football:
Major League Soccer 22.10
News: Eurosport 2 News 22.20
Superbikes: World Championship
In Aragon, Spain 23.30 Cycling:
Amstel Gold Race, Netherlands
DR1
11.00 Sporløs 11.45 Guld i Køb-
stæderne – Varde 12.45 Victoria
13.30 Vera: Lille Lazarus 15.00
Unge Morse 16.30 TV AVISEN
med Sporten 17.00 Menneskets
Planet – et liv i ørkenen 17.50
Bag om Menneskets planet
18.00 Victoria 18.45 I haven
med Søren Ryge: Kartofler og
møg 19.00 21 Søndag 19.40
Fodboldmagasinet 20.10 Mor-
dene ved Loch Ness 21.35 Maig-
ret og mordet ved vejkrydset
23.05 Dalgliesh: Unaturlige årsa-
ger
DR2
12.15 Tidsmaskinen om rigdom
12.35 Rich Hill – fattig i Midtves-
ten 14.05 På storvildtsjagt i Af-
rika 15.00 Det gådefulde Indien
15.55 Sidste stik 18.00 Meldt
savnet 19.00 Tæt på sandheden
med Jonatan Spang 19.30 Farlig
Mission – Johanne på vulkaner
20.00 Claus Meyers vilde vej til
succes! 20.30 Deadline 21.00
Quizzen med Signe Molde 21.30
JERSILD minus SPIN 22.15
Nordkorea og USA – hvem blinker
først? 23.10 Universets hersker
NRK1
10.15 Columbo 11.50 VM rallyc-
ross 14.00 V-cupfinale sprang-
ridning 15.25 Lisenskontrolløren
og livet: Fremtid 15.55 Ramm,
ferdig, gå! 16.30 Newton 17.00
Søndagsrevyen 17.45 Sportsre-
vyen 18.05 Den glemte polarhelt:
Død og ulykke 19.05 Heimebane:
Straffeskyttarane 19.55 En natt
på museet med David Attenbor-
ough 21.00 Kveldsnytt 21.20 30
grader i februar 22.20 Gull-
snutten 23.20 Lisenskontrolløren
og livet: Fremtid 23.50 Jeg er Ing-
rid
NRK2
12.10 Er eg sjuk? 12.55 Opera-
sjon Muskedunder: Flommen i
Fykan 13.45 V-cupfinale sprang-
ridning 14.00 Klassequizen
15.00 Flygal 15.15 Torp 15.45
Adresse Lisboa 16.45 Lindmo
17.45 Hovedscenen: Nasjon-
alballetten; Hedda Gabler 19.30
Hillsborough 21.15 Freedom –
George Michael 22.45 Hemme-
lige svenske rom 23.00 NRK
nyheter 23.03 Den glemte pol-
arhelt: Død og ulykke
SVT1
13.20 Fotboll: Damallsvenskan
15.30 Ridsport: Världscupfinal
15.55 Sportnytt 16.00 Rapport
16.10 Lokala nyheter 16.15
Landet runt 17.00 Sportspegeln
17.30 Rapport 17.55 Lokala
nyheter 18.00 Mästarnas mäst-
are – jubileumssäsongen 19.00
Gränsland 19.45 Gift vid första
ögonkastet 20.30 Akuten 21.20
Rapport 21.25 Mord och inga vi-
sor
SVT2
12.00 Motor: VM rallycross
14.00 Rapport 14.05 Sverige
idag på romani chib/kalderash
14.15 Sverige idag på meänkieli
14.25 Anslagstavlan 14.30 Rid-
sport: Världscupfinal 15.30 Los,
frag! 15.40 Alors demande !
15.50 ¡Pregunta ya! 16.00 Nya
perspektiv 17.00 Världens natur:
Myrornas Metropolis 17.55 Typer
18.00 Babel 19.00 Aktuellt
19.15 Agenda 20.00 Dokument
utifrån: Bilindustrins rökridåer
21.00 Gudstjänst 21.45 Miraklet
i Moldavien 22.45 Jahas löfte
23.40 Korrespondenterna
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
N4
Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir
21.00 Nágr. á norðursl.
21.30 Landsbyggðalatté
22.00 Nágr. á norðursl.
22.30 Landsbyggðalatté
23.00 Nágr. á norðursl.
23.30 Landsbyggðalatté
24.00 Að vestan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.00 Könnuðurinn Dóra
16.24 Mörgæsirnar frá
Madagaskar
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
08.40 Selfoss – Stjarnan
10.10 Liverpool – Bour-
nemouth
11.50 PL Match Pack
12.20 Newcastle – Arsenal
14.35 1 á 1
14.50 Man. United – WBA
17.00 Messan
18.40 E.eildarmörkin
19.30 NBA Playoff Games
22.30 Malaga – R. Madrid
00.10 Keflavík – Valur
08.30 Valur – Haukar
09.50 Seinni bylgjan
10.20 Körfuboltakvöld
10.55 Wolves – Birm-
ingham
13.00 Formúla 1 Keppni
15.20 Seinni bylgjan
15.50 FH – Afturelding
17.40 PL Match Pack
18.10 La Liga Report
18.40 Malaga – R. Madrid
20.45 Newcastle – Arsenal
22.25 Messan
23.55 KR – Haukar
01.35 Körfuboltakvöld
06.45/14.20 High Strung
08.25/16.00 Dare To Be
Wild
10.10/17.45 Fantastic
Beasts and Where to Find
Them
12.25/20.00 Beyond the
Lights
22.00/03.05 Suffragette
23.50 Walk of Shame
01.25 The Guest
07.00 Barnaefni
11.00 Ellen’s G. of Games
12.00 Nágrannar
13.45 American Idol
16.40 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
17.05 Um land allt
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Allir geta dansað Í
þáttunum eru tíu þjóð-
þekktir Íslendingar eru
paraðir við tíu fagdansara
og eitt par stendur uppi
sem sigurvegari.
21.05 Gasmamman Þriðja
þáttaröðin um Sonju sem
þangað til í síðustu þátta-
röð lifði afar áhyggjulausu
lífi í úthverfi Stokkhólms.
21.55 Homeland Við höld-
um áfram að fylgjast með
Carrie Mathison, fyrrver-
andi starfsmanni leyniþjón-
ustunnar.
22.40 Queen Sugar
23.25 Vice
23.55 Transparent
00.25 Suits
01.10 S.W.A.T.
01.55 The Path
02.45 Lucifer
03.35 The Birth of a Nation
05.35 Timeless
20.00 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga um líf
þeirra og störf.
21.00 Heimildamynd Vel
valdir heimildaþættir úr
safni Hringbrautar.
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 King of Queens
08.25 E. Loves Raymond
09.10 How I Met Y. Mother
09.55 Difficult People
10.15 Playing House
10.40 Growing Up Fisher
11.05 Younger
11.30 The Voice USA
12.15 Top Chef
13.05 Glee
13.50 Family Guy
13.55 90210
14.15 90210
14.40 The Good Place
15.00 The Good Place
15.25 Jane the Virgin
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 The Grinder
17.55 Ally McBeal
18.35 Strúktúr
19.05 Kokkaflakk
19.45 Superior Donuts
20.10 Scorpion Walter
O’Brien og félagar vinna
fyrir bandarísk yfirvöld.
21.00 Law & Order: Special
Victims Unit fylgst er með
sérsveit lögreglu sem rann-
sakar kynferðisglæpi.
21.50 SEAL Team Spennu-
þáttaröð um sérsveit
bandaríska sjóhersins.
22.35 Agents of
S.H.I.E.L.D. Bandaríska
ríkisstjórnin bregður á það
ráð að láta setja saman
sveit óárennilegra of-
urhetja.
23.20 The Walking Dead
00.10 The Killing
01.40 Satisfaction
02.25 Scream Queens
03.10 Hawaii Five-0
04.00 Blue Bloods
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sylvía Magnúsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal. um íslenskt mál.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfrengir.
10.15 Bók vikunnar. Gestir þáttarins ræða um bók vikunnar,
Norma eftir Sofi Oksanen í þýðingu Sigurðar Karlssonar.
11.00 Guðsþjónusta í Hjallakirkju. Séra Sunna Dóra Möller
predikar. Séra Karen Lind Ólafsdóttir þjónar fyrir altari. Org-
anisti: Guðný Einarsdóttir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá
árinu 1918 rödd sína.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Sögur af landi.
14.00 Víðsjá.
15.00 Málið er. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu: Það kom söngfugl að sunnan. Hljóð-
ritun frá söngskemmtun Kristins Sigmundssonar bassasöngv-
ara og Önnu Guðnýjar Guðmundsdóttur píanóleikara í Saln-
um í Kópavogi, 10. mars sl. Á efnisskrá eru íslensk og erlend
sönglög og aríur.
17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Eftir afplánun.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Orð um bækur. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því í
gær)
20.35 Gestaboð. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá
því í gær)
21.30 Fólk og fræði. (E)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. Fjallað
um danska söngvarann, lagasmiðinn og söngleikjahöfundinn
Sebastian. (e)
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.00 KrakkaRÚV
10.10 Krakkafréttir vik-
unnar (e)
10.30 Ævar vísindam. (e)
11.00 Silfrið Egill og Fann-
ey Birna fá til sín gesti.
12.10 Menningin – sam-
antekt
12.30 Pricebræður elda
mat úr héraði (Spise med
Price, egnsretter) (e)
13.00 Baðstofuballettinn
(Bastuballetten) (e)
13.30 Tímamótauppgötv-
anir (Breakthrough) (e)
14.15 The Big Year (Taln-
ingaárið mikla) (e)
16.05 Saga HM: Spánn
1982 (FIFA World Cup
Official Film collection) (e)
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Sögur
18.25 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn Þáttur um
lífið í landinu.
20.15 Úti (Tindfjallajökull
og tindar Vestmannaeyja)
Brynhildur Ólafsdóttir og
Róbert Marshall fara með
Íslendinga í margs konar
útivistarævintýri.
20.45 Löwander-fjölskyldan
(Vår tid är nu) Sænsk
þáttaröð um ástir og örlög
Löwander-fjölskyldunnar,
sem rekur vinsælan veit-
ingastað í Stokkhólmi und-
ir lok seinni heimsstyrj-
aldar.
21.45 Bjólfur (Beowulf:
Return to the Shieldlands)
Þættirnir segja frá stríðs-
manninum Beowulf sem
snýr aftur til heimalands
síns til þess að gera upp
fortíð sína. Bannað börn-
um.
22.30 Erkifjendur (Superc-
lásicoChristian er á barmi
gjaldþrots. Eiginkona
hans, Anna, fór frá honum
fyrir einu og hálfu ári og
lifir nú glamúrlífi í Buenos
Aires.
00.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
16.20 Mayday
17.05 Seinfeld
19.10 The New Girl
19.35 The Big Bang Theory
20.00 The Mentalist
20.45 Empire
21.30 Veep
22.00 Game of Thrones
22.55 Prison Break
23.40 Silicon Valley
00.05 The Last Ship
00.50 The Big Bang Theory
01.15 The New Girl
Stöð 3
10 til 11
Þingvellir Páll Magn-
ússon og Björt Ólafs-
dóttir stýra líflegum
þjóðmálaþætti í beinni
útsendingu á K100 alla
sunnudagsmorgna.
11 til 15
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið all-
ar helgar á K100. Svar-
aðu rangt til að vinna,
skemmtileg viðtöl og góð
tónlist.
15 til 19
Kristín Sif spilar góða
tónlist fyrir hlustendur
K100 síðdegis á sunnu-
degi og inn í kvöldið.
Góður félagi á leið heim
úr helgarfríi, í sunnu-
dagssnattinu eða heima
við.
20 til 00
K100 tónlist K100 spil-
ar bara það besta frá 90’
til dagsins í dag.
K100
Ég hafði ekki setið í nema tvær eða þrjár mínútur á þrek-hjólinu í gymminu á sveitasetri mínu þegar betri helm-ingurinn svipti upp hurðinni og hálfpartinn reif mig nið-
ur af hjólinu með hljóðum. „Þú verður að koma strax!“
Málið þoldi greinilega enga bið og mín fyrsta hugsun var sú
að Jimmy Sjöland væri í símanum en hann hafði lofað að
hringja í mig þegar þriðja heimsstyrjöldin brytist út. Það yrði
of langur útúrdúr af fara nánar út í þá sálma.
Alltént. Enginn var í símanum. Á hinn bóginn var kötturinn á
heimilinu, Gvendur dúllari, í störukeppni við hænu úti á stétt-
inni fyrir framan húsið. Dúllarinn er snarbæklaður og ekki lík-
legur til að geta gert flugu mein enda þótt hann sé allur af vilja
gerður. Aumingja hænan gat hins vegar ekki vitað það og stóð
augljóslega ekki á sama um þær aðstæður sem almættið hafði í
hótfyndni sinni hrakið
hana í. Þess utan var
þetta engin venjuleg
hæna; heldur virðuleg ís-
lensk landnámshæna.
Dragfín í fjöðrum sínum.
Þegar ég kom í loft-
köstum út á stétt var
staðan tvísýn; Dúllarinn
hvæsandi með kryppu og
hænan í ofboði að reyna
að troða sér inn um
glugga sem því miður,
hennar vegna, var ekki
með opnanlegu fagi.
Skall greyið aftur og aft-
ur í rúðunni. Ef til vill
gera hænur almennt
ekki greinarmun á rúð-
um og opnu rými.
Ég rak Dúllarann í burtu með harðri hendi og sá að augun í
honum brustu: „Ætlar hann að taka afstöðu með hænunni en
ekki mér?“ Það mál yrði ég að tækla síðar. Nú reið á að hand-
sama hænuna og koma henni til síns heima. Það tókst eftir japl,
jaml og fuður en hænan var greinilega ekki sannfærð um að ég
væri mættur á svæðið til að bjarga henni. Af líkamstjáningunni
að dæma bjóst hún allt eins við því að ég ætlaði að færa hana
Dúllaranum á silfurfati. Og sulla yfir hana þúsundeyjasósu.
Þegar ég var loksins kominn með hana undir höndina róaðist
hænan á hinn bóginn fljótt og hreyfði engum andmælum þegar
við lögðum af stað í gönguferð upp í næsta botnlanga í hverfinu
en ég hafði hugboð um að hún byggi þar í prýðilegu yfirlæti hjá
góðum nágrönnum mínum.
Ég var ekki fyrr kominn inn í botnlangann en ég mæti þrem-
ur hælisleitendum sem voru þar á heilsubótargöngu. Af við-
brögðum þeirra að dæma hafa þeir ekki átt von á því að hitta
fyrir miðaldra mann
klæddan í híalín með land-
námshænu undir hendinni.
Í öllu falli skelltu þeir upp
úr. Ég kastaði kveðju á þá
á útlensku og brosti út í
annað; áttaði mig strax
sjálfur á fáránleika þessara
aðstæðna.
Nágrannar mínir þóttust
hafa himin (nú eða hænu)
höndum tekið, þegar ég
skilaði strokuhænunni til
þeirra. Þökkuðu mér inni-
lega fyrir frækið björg-
unarafrek – og ég var ekk-
ert að leiðrétta það að
Gvendur karlinn dúllari
gæti ekki einu sinni veitt
dauða hænu, hvað þá
sprelllifandi.
Gvendur dúllari er með ólækn-
andi bréfpokablæti og heldur
mest upp á poka frá Burberry.
Morgunblaðið/OPO
Hæna í
bóli kattar
Orri Páll Ormarsson
orri@mbl.is
Allt og
ekkert
’Þegar ég kom í loft-köstum út á stétt varstaðan tvísýn. Dúllarinnhvæsandi með kryppu og
hænan í ofboði að reyna
að troða sér inn um
glugga sem því miður,
hennar vegna, var ekki
með opnanlegu fagi.
Landnámshæna. Hænan á mynd-
inni tengist ekki efni pistilsins
með beinum hætti.
Morgunblaðið/Sigurður Bogi