Morgunblaðið - 07.05.2018, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 07.05.2018, Qupperneq 29
» Útskriftarsýning bakkalárnemendaí myndlist, hönnun og arkitektúr við Listaháskóla Íslands var opnuð á laug- ardag á Kjarvalsstöðum. Á sýningunni má sjá útskriftarverk nema í myndlist, hönnun og arkitektúr en sýningar- stjórar eru Birta Fróðadóttir, sem stýrir hönnunar- og arkitektúrhlut- anum og Dorothée Kirch sem hafði umsjón með myndlistarhlutanum. Sýnendur eru 68 talsins, þar af 23 nem- endur úr myndlistardeild, 44 úr hönn- unar- og arkitektúrdeild og einn nem- andi úr tónlistardeild. Útskriftarsýning BA-nema við Listaháskóla Íslands var opnuð á Kjarvalsstöðum í fyrradag Morgunblaðið/Valli Glæsilegar Sólveig Dóra Hafsteins- dóttir, Una Guðjóns- dóttir, Valdís Stein- arsdóttir og Tinna Christina Bigum. Flott saman Birkir Benediktsson og Sólveig Sveinsdóttir á sýningunni. Sæt Sonja B. Guttesen, Jakob Sturla Einarsson og Salomon Gunnar Er- lendsson á útskriftarsýningu Listaháskóla Íslands á Kjarvalsstöðum. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. MAÍ 2018 ICQC 2018-20 Tíska & förðun Fylgir Morgunblaðinu föstudaginn 18. maí PÖNTUN AUGLÝSINGA: Til mánudagsins 14. maí NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is SÉRBLAÐ –– Meira fyrir lesendur Fjallað verður um tískuna í förðun, snyrtingu, fatnaði, fylgihlutum auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.