Morgunblaðið - 07.05.2018, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.05.2018, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. MAÍ 2018 6.45 til 9 Ísland vaknar Logi Bergmann, Rikka og Rúnar Freyr vakna með hlustendum virka morgna. 9 til 12 Siggi Gunnars Skemmtileg tónlist og gestir reka nefið inn. 12 til 16 Erna Hrönn Erna Hrönn spilar skemmtilega tónlist og spjallar um allt og ekkert. 16 til 18 Magasínið Hvati og Hulda Bjarna fara yfir málefni líðandi stundar og spila góða tónlist síðdegis. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg og Sigríður Elva flytja fréttir á heila tímanum, alla virka daga. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2002 birti Vinsældalistabók Guin- ness niðurstöður könnunar um vinsælustu lög allra tíma í Bretlandi. Í fimmta sæti listans sat Madonna með lagið „Like a prayer“. Í fjórða sæti var sænski ABBA-smellurinn „Dancing Queen“ og The Beatles slagarinn „Hey Jude“ í því þriðja. Annað sætið skipaði John Lennon með hið gullfallega lag „Imagine“ en topplagið átti hljómsveitin Queen með Freddie Mercury í fararbroddi. Það var hið stórbrotna meistaraverk „Bo- hemian Rhapsody“ sem hlaut titilinn vinsælasta lag allra tíma í Bretlandi. Bohemian Rhapsody vinsælast 20.00 Áfangar 4 20.30 Súrefni 21.00 Verkalýðsbaráttan á Íslandi, sagan og lærdóm- urinn Þættir um sögu verkalýðsbaráttunnar. 21.30 Kíkt í skúrinn Frá- bær bílaþáttur fyrir bíla- dellufólk. Endurt. allan sólarhr. Hringbraut 08.00 King of Queens 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 09.45 The Late Late Show with James Corden 10.25 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Superior Donuts 14.15 Madam Secretary 15.00 Speechless 15.25 Will & Grace 15.45 Strúktúr 16.15 Everybody Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Your Mot- her 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon 19.00 The Late Late Show with James Corden 19.45 The Good Place 20.10 Jane the Virgin 21.00 Hawaii Five-0 Bandarísk spennuþáttaröð um sérsveit lögreglunnar á Hawaii. Steve McGarrett og félagar hans í sérsveit- inni láta ekkert stöðva sig í baráttunni við glæpalýð- inn. 21.50 Blue Bloods 22.35 Snowfall Dramatísk þáttaröð sem gerist í LA 1983, rétt í byrjun kók- aínfaraldursins. 23.25 The Tonight Show Starring Jimmy Fallon Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum. 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.45 CSI 01.30 Madam Secretary 02.15 For the People 03.05 The Assassination of Gianni Versace 03.50 Shots Fired Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Cycling: Tour Of Italy 13.00 Live: Snooker: World Champions- hip In Sheffield, United Kingdom 16.00 Football: Major League Soccer 17.25 News: Eurosport 2 News 17.35 Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 18.00 Live: Snooker: World Championship In Sheffield, United Kingdom 21.00 Rally: Fia European Rally Championship In Canarias 21.30 News: Eurosport 2 News 21.35 All Sports: Watts 21.45 Football: Fifa Football 22.00 Football: Major League Soccer DR1 13.10 Miss Marple: Invitation til mord 15.00 Downton Abbey 15.50 TV AVISEN 16.00 Under Hammeren 16.30 TV AVISEN med Sporten 16.55 Vores vejr 17.05 Aftenshowet 17.55 TV AVISEN 18.00 Kender Du Typen? – Med kaffebar og luksushonning 18.45 Montricepigernes kamp 19.30 TV AVISEN 19.55 Horisont 20.20 Sporten 20.30 Wallander: Skyg- gerne 22.00 Taggart: Soning 23.10 På sporet af det onde: Hæv- nende engel DR2 12.25 Ligene i mosen 13.10 Uni- versets hersker 14.10 Manden der køber og sælger alt 15.00 DR2 Dagen 16.30 Chimpanserne fra Gombe 17.00 Det vilde Sri Lanka 18.45 180 dage på plejehjem 19.30 Hassans hænder 20.00 An- jas børnehjem 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om Trump 21.35 De tavse stemmer 22.55 Trumps første år 23.55 Deadline Nat NRK1 12.20 I jegerens gryte 13.05 Mot- orsøstre 13.20 Eides språksjov 14.00 Severin 14.30 Monsen, Monsen og Mattis 15.00 NRK nyheter 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på sam- isk 15.45 Tegnspråknytt 15.55 Nye triks 16.50 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45 Sannhe- ten om trening 18.25 Norge nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.20 Fader Brown 20.05 Liberty 21.04 Distrikts- nyheter 21.10 Kveldsnytt 21.25 Hinterland 23.00 The Raven NRK2 12.25 Brønngraverens datter 14.10 Filmavisen 1948 14.25 Miss Marple: Hvorfor spurte de ikke Evans? 16.00 Dagsnytt atten 17.00 Magikaren Troy 17.45 Na- sjonens skygge 18.30 Kokk mot vitskap 19.25 En reiseguide til Mars 20.20 Urix 20.40 Torghatten 22.05 Fantastiske fjell – livet over skyene 23.00 NRK nyheter 23.01 Nasjonens skygge 23.50 Midt i naturen SVT1 12.20 Kampen för ett barn 12.50 Katsching ? lite pengar har ingen dött av 13.05 Oss baroner emell- an 14.30 Matmagasinet 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Fråga doktorn 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Vem bor här? 19.00 Herrens vägar 20.00 The State 20.50 Rapport 20.55 Is- hockey: VM-magasin 21.25 Berg- mans magiska namn 21.30 Här har du ditt liv SVT2 13.00 Cirkus Maximum 14.00 Rapport 14.05 Aurlandsdalen, vild och vacker 14.15 Gudstjänst 15.00 Slöjdreportage 15.10 En bild berättar 15.15 Nyheter på lätt svenska 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Antikduellen 17.30 Veep 18.00 Vetenskapens värld 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Ny- hetssammanfattning 20.00 Sport- nytt 20.20 Trollhättans FF 20.50 Min okända Dali 21.45 Agenda: Partiledardebatt 23.45 Sportnytt RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.35 Borgarsýn Frímanns 16.50 Silfrið (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Elías 18.12 Letibjörn og læmingj- arnir 18.19 Alvin og íkornarnir 18.30 Millý spyr 18.37 Uss-Uss! 18.48 Gula treyjan 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kosningamálin (Fjármál) Fréttamenn RÚV rýna í hlutverk og stöðu sveitarfélaga fyrir sveitarstjórnakosningarnar 26. maí. Í hverri fréttaskýr- ingu verður sjónum beint að tilteknum verkefnum sveitarfélaganna. 19.55 Menningin Menning- arþáttur þar sem fjallað er á snarpan og líflegan hátt um það sem efst er á baugi hverju sinni í menningar- og listalífinu, jafnt með inn- slögum, fréttaskýringum, gagnrýni, pistlum og um- ræðu. 20.05 Hafið, bláa hafið (Blue Planet II) Heimild- armyndaflokkur frá BBC. 21.10 Sýknaður (Frikjent) Norsk spennuþáttaröð. Stranglega bannað börn- um. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Saga HM: Frakkland 1998 Í tilefni HM karla í knattspyrnu í Rússlandi í sumar sýnir RÚV röð heimildarmynda um sögu HM. Í heimsmeist- arakeppninni í Frakklandi 1998 var nóg af drama- tískum uppákomum. 23.50 Kosningamálin (Fjármál) (e) 00.10 Menningin (e) 00.15 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Strákarnir 07.45 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 Bold and the Beauti- ful 09.35 Hell’s Kitchen 10.20 Masterchef USA 11.05 Empire 11.50 Kevin Can Wait 12.15 Gatan mín 12.35 Nágrannar 13.00 The X Factor UK 16.40 Friends 17.00 Bold and the Beauti- ful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.20 Fréttayfirlit og veður 20.10 Fyrir Ísland 20.50 Suits 21.35 S.W.A.T. 22.20 Westworld Önnur þáttaröð. 23.15 Lucifer 24.00 60 Minutes 00.45 Timeless 01.25 Unsolved: The Murd- ers of Tupac and the Notor- ious B.I.G. 02.10 Blindspot 02.55 Strike Back 03.40 The Blacklist: Re- demption 04.25 Triple 9 11.55 Song One 13.25 Before We Go 15.00 Lullaby 22.00 Bridge Of Spies 00.20 The Nice Guys 02.15 Stretch 03.50 Bridge Of Spies 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum (e) 18.30 Landsbyggðalatté (e) 19.00 Nágr. á norðursl. (e) 19.30 Landsbyggðalatté (e) Í þáttunum ræðir áhugafólk um samfélags- og byggðamál frá marg- víslegum og stundum óvæntum sjónarhornum. Endurt. allan sólarhr. 07.00 Strumparnir 07.25 Hvellur keppnisbíll 07.37 Ævintýraferðin 07.49 Gulla og grænj. 08.00 Stóri og Litli 08.13 Tindur 08.27 Zigby 08.38 Mæja býfluga 08.50 Kormákur 09.24 Mörgæsirnar frá M. 09.47 Doddi og Eyrnastór 07.00 Barcelona – Real Madrid 08.40 Messan 09.40 M. City – Huddersf. 11.25 Chelsea – Liverpool 13.10 Arsenal – Burnley 14.55 Messan 16.00 La Liga Report 16.25 Barc. – R.M. 18.05 Spænsku mörkin 18.35 Meist.d. Evr. 19.00 Pepsídeild karla 21.15 Pepsímörkin 2018 22.35 Football League Show 23.05 NBA 01.00 Pepsímörk kvenna 07.30 Cardiff – Reading 09.10 Pepsídeild karla 10.50 Pepsídeildin 12.30 PL Match Pack 13.00 Leic. – W.H. 14.40 Watford – New. Un. 16.20 Bournem. – Swan. 18.00 Messan 19.00 Football League Show 19.30 *FH – Selfoss 21.00 Seinni bylgjan 21.30 Pepsímörk kvenna 22.30 Spænsku mörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins í dag ljá Reykvíkingum frá árinu 1918 rödd sína. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Væri ég aðeins einn af þess- um fáu. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp Krakka RÚV. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Hljóð- ritun frá tvennum tónleikum í há- degistónleikaröð Breska útvarps- ins, frá einleikstónleikum Javiers Perianes píanóleikara og frá tón- leikum blásara úr Skosku kamm- ersveitinni. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. Umsjón: Anna Gyða Sig- urgísladóttir og Kristján Guð- jónsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Jæja, það er loksins komið að lokaþætti norsku spennu- þáttaraðarinnar á RÚV í kvöld, Frikjent, eða Sýkn- aður. Þetta er spennandi fyr- ir þá sem halda sér enn þol- inmóðir við línulega dagskrá og liggja ekki á Netflix og stunda raðgláp. Hef reyndar aldrei skilið hvernig fólk hef- ur tíma í slíkt, það virðist lifa heldur óspennandi og inni- haldslausu lífi. Á þessum vettvangi, Ljós- vaka, hefur aðalpersónu þáttarins verið líkt við Þor- björn Þórðarson fréttamann. Það má að einhverju leyti til sanns vegar færa en miklu frekar gæti norski leikarinn Nicolai Cleve Broch verið klipptur út úr Dressmann- auglýsingu; snoppufríður, vöðvastæltur, skeggjaður með grásprengt hár og síð- ast en ekki síst jakkafata- klæddur í hverjum þætti, sama á hverju gengur. Þó hann sé viðskiptamógull í As- íu þá ætti hann að eiga eina norska lopapeysu, fjárinn hafi það! En skyldi Dressmann- gaurinn hafa drepið kærustu sína, líkt og sumir sveitungar hans í smábænum halda þó hann hafi verið sýknaður? Það gætum við fengið að vita í kvöld, ef við sleppum Net- flix. Ég óttast þó að endirinn verði loðinn því búið er að framleiða aðra þáttaröð. Norðmenn kunna að teygja lopann. Drápið í lífi Dress- mann-gaursins Ljósvakinn Björn Jóhann Björnsson Sekur? Það gæti mögulega skýrst á RÚV í kvöld. Erlendar stöðvar 20.05 Hafið, bláa hafið (Blue Planet II) Heimild- armyndaflokkur frá BBC þar sem David Atten- borough fjallar um nátt- úrufræði hafdjúpanna. RÚV íþróttir 19.10 The Goldbergs 19.35 Anger Management 20.00 Seinfeld 20.25 Friends 20.50 Silicon Valley 21.15 Famous In Love 22.00 Empire 22.45 The Last Man on Earth 23.10 The Americans 24.00 Supernatural 00.45 The Goldbergs 01.10 Seinfeld Stöð 3 Tuttugu ár eru síðan hljómsveitin Írafár var stofnuð og af því tilefni verða stórtónleikar þann 2. júní í Hörpu. Morgunþátturinn Ísland vaknar hringdi í Birgittu Hauk- dal, söngkonu hljómsveitarinnar, sem spjallaði meðal annars um nýja lagið „Þú vilt mig aftur“ sem er það fyrsta sem Írafár sendir frá sér í 13 ár. Þáttastjórnendur gátu ekki sleppt Birgittu úr símanum án þess að spyrja hana hvort hún ætti enn í sínum fórum dúkku sem gerð var eftir henni og ljóstraði hún því upp að þrjár dúkkur væru til í bílskúrnum. Hlustaðu á viðtalið og nýja lagið á k100.is. Birgitta Haukdal spjallaði við Ísland vaknar. Þrjár Birgittu-dúkkur í bílskúrnum K100 Hljómsveitin Queen átti vinsælasta lagið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.