Fréttablaðið - 07.07.2018, Síða 26
Útgefandi: 365 miðlar Veffang: frettabladid.isÁbyrgðarmaður: NetApp
NetApp er 25 ára gamalt Fortune 500 fyrirtæki sem er stofnað og með höfuð-
stöðvar í Silicon Valley. NetApp
er í raun hugbúnaðarfyrirtæki
sem þróar stýrikerfi fyrir storage
lausnir og fór síðar út í að búa
til vélbúnað með. NetApp hefur
ítrekað verið valið besti vinnu-
staður í Silicon Valley og er þekkt
fyrir að hugsa mjög vel um sína
starfsmenn. Hjá NetApp starfa um
12.000 manns á heimsvísu og hér
á Íslandi starfa um 55 og fer ört
fjölgandi. Okkur hefur tekist að
halda í þennan ótrúlega starfsanda
sem ríkti hjá okkur í Greenqloud
og var að stórum hluta ástæðan
fyrir þeim árangri sem við náðum,“
segir Jónsi.
„Með kaupum NetApp á
Greenqloud höfum við fengið
rosalega gott bakland sem veitir
okkur frelsi til að gera mun meira
saman sem teymi og ef eitthvað er
þá er hugsað jafnvel enn betur um
okkar starfsfólk en við sem startup
fyrirtæki höfðum kannski efni á
að gera.“
Nú hefur hefur verið fjallað mikið
um kaup NetApp á Greenqloud,
hvernig kom það til?
„Eins og flestar sölur á startup
fyrirtækjum þá gerast þær ekki yfir
nótt og það liggur gríðarleg vinna
að baki sem felst ekki bara í þróun
á hugbúnaði heldur að koma
vörunni og fyrirtækinu á heim-
skortið. Við byrjuðum til dæmis
á samstarfsverkefni með NetApp
og Microsoft um 4 mánuðum áður
en sölu- eða kaupferlið byrjaði,
sem gekk mjög vel og endaði á
því að þeir létu í ljós áhuga á að
kaupa Greenqloud. Við vorum
í raun byrjaðir á samstarfsverk-
efnum með mörgum af stærstu
tæknifyrirtækjum heims á þessum
tíma sem segir mörg orð um gæði
vörunnar, starfsfólksins okkar og
þeirrar sýnar sem við vorum með á
framtíðina.“
Einstakt tækifæri að
vinna hjá NetApp
„Við erum að stækka hérna heima
mjög hratt og erum með 27 stöður
opnar í dag. Það eru kannski
ekki mörg fyrirtæki hérna heima
sem eru að vinna jafn náið með
langstærstu tæknifyrirtækjum
heims eins og Google, Microsoft
og Amazon. Við erum að vinna og
þróa ofan á Kubernetes og skrifum
stóran hluta af okkar kóða í for-
ritunarmálinu GO. Lausnin sem
við skrifuðum sem Greenqloud
er undirstaðan í NetApp Cloud
Volumes sem er núna keyrandi
sem „1st party service“ hjá öllum
stærstu Public Clouds, þar sem
okkar forritarar fara reglulega í
svokölluð „codejam sessions“ eða
„peer programming“ með for-
riturum hjá þessum fyrirtækjum,
annaðhvort til Silicon Valley eða
Seattle.“
Í hverju felst helsti munurinn á að
starfa fyrir nýsköpunarfyrirtæki og
núna amerískt risafyrirtæki?
„Það sem við höfum lagt ríka
áherslu á er að halda í þetta startup
hugarfar hjá okkur. Þar sem við
virkilega hvetjum okkar starfsfólk í
að vera mjög skapandi og gagn-
rýnið í allri sinni nálgun og vinnu.
Opin samskipti og góður andi
er okkur gríðarlega mikilvægur.
Síðan bætist að sjálfsögðu við þetta
bakland sem gerir okkur kleift að
bjóða upp á mjög svo samkeppnis-
hæf laun og fríðindi sem eru langt
frá því að vera algeng á Íslandi.
Innleiðing Greenqloud í NetApp
hefur gengið vonum framar og
okkur finnst í raun og veru magnað
hvernig allir hjá NetApp eru til
í að leggja sig fram til að tryggja
að allt gangi eins snurðulaust
fyrir sig og hugsast getur. Það eru
alltaf viðbrigði að fara frá litlu
startup fyrirtæki yfir í Fortune
500 fyrirtæki þegar það kemur
að skrif finnsku og ferlum. En það
hefur komið okkur á óvart hversu
þægileg sú breyting var og hversu
fljótt okkar starfsfólk aðlagaðist og
tók upp nýja siði. Það sem hefur
líka klárlega hjálpað okkur er að
hjá Greenqloud vorum við mjög
fjölþjóðlegt umhverfi og starfs-
fólk með ólíkan og mismunandi
bakgrunn. Við höfum alltaf fagnað
fjölbreytileikanum og höldum
áfram að gera það.“
Hvernig lítur framtíðin út?
„Það er gríðarlega bjart fram
undan hjá okkur og í nógu að
snúast. Við erum að vinna í mjög
stórum verkefnum þar sem við
fáum að vera og erum mjög leið-
andi í. Við erum til dæmis ásamt
öllu hinu að vinna í multi cloud
application layer sem okkur finnst
mjög spennandi að vera að vinna
í og kannski sérstaklega einhverju
sem kemur alltaf til að nýtast þeim
sem vinna í þróun eins og okkur
sjálfum. Við höfum öll deilt þeirri
sýn að við getum virkilega betrum-
bætt og einfaldað heildarþróunar-
ferli fyrirtækja með þeim lausnum
sem við höfum byggt og stefnum
ótrauð í átt að þeim draumi.
Það er rosaleg viðurkenning að
okkar platform hafi verið valið af
öllum svokölluðum „hyper scalers”
og sú staðreynd að við höfum
fengið það frelsi til að vera jafn
skapandi í okkar nálgun á þessi
verkefni eins og við vorum þegar
við vorum start up fyrirtæki.
Það hefur verið einstaklega
gaman fyrir mig persónulega að sjá
okkar starfsfólk virkilega springa
út og taka að sér veigamikil hlut-
verk á heimsvísu í þessu virkilega
flotta fyrirtæki. Ég held að við
höfum öll lært gríðarlega mikið
á þessu ferli og kannski er það
mikilvægasta að eftir stendur mjög
samhuga teymi sem vinnur vel
saman og veit núna að það stendur
jafnfætis þeim fremstu í heimi.
Það hefur líka sýnt sig að
NetApp eru óhræddir við að veita
þeim sem skara fram úr stöðu-
hækkanir algjörlega óháð hvar
í heiminum þeir eru staðsettir.
Við erum ekki bara með forritara
og devops (SRE, Site Reliability
Engineering) stöður heldur hefur
marketing deild okkar svo sannar-
lega sett sinn svip á NetApp og
leiðir stór verkefni og svarar beint
til höfuðstöðvar NetApp í Silicon
Valley.
Það hefur að sjálfsögðu ekki
skemmt fyrir að hlutabréf í
Bjartir tímar
framundan
hjá NetApp
Jónsi Stefánsson, forstjóri hugbún-
aðarfyrirtækisins Greenqloud, leiddi
fyrirtækið í sameiningu við tækniris-
ann NetApp. Hann er ákaflega hreyk-
inn af því hversu samruninn tókst vel
og lítur framtíðina björtum augum.
Jónsi Stefánsson forstjóri.
NetApp hafa meira en tvöfaldast
síðan við vorum keypt og við að
sjálfsögðu höfum spilað okkar
hlutverk í þeirri jákvæðu þróun.“
Af hverju að sækja um hjá
NetApp?
„Eins og ég sagði áðan þá er
þetta tækifæri sem gefst ekki svo
auðveldlega á Íslandi, eða alla-
vega hingað til. Að fá tækifæri til
að vinna að og þróa brautryðjandi
tækni sem stærstu tæknifyrirtæki
heims hafa kosið að nota er ein-
stakt. Það að þroskast og dafna í
starfi hjá svona fyrirtæki er gríðar-
lega lærdómsríkt og fólk býr að því
í langan tíma. Við tökum fagnandi
á móti öllum umsóknum og þeim
sem vilja vinna hjá fyrirtæki sem
verðlaunar dugnað og metnað,“
segir Jónsi.
Ég held að við
höfum öll lært
gríðarlega mikið á þessu
ferli og kannski er það
mikilvægasta að eftir
stendur mjög samhuga
teymi sem vinnur vel
saman og veit núna að
það stendur jafnfætis
þeim fremstu í heimi.
2 KYNNINGARBLAÐ 7 . J Ú L í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U RNEtApp Á íSLANdI
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
6
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-3
4
A
C
2
0
5
6
-3
3
7
0
2
0
5
6
-3
2
3
4
2
0
5
6
-3
0
F
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K