Fréttablaðið - 07.07.2018, Qupperneq 44
Þjónustustjóri
óskast
115 Security auglýsir eftir þjónustustjóra
Hæfniskröfur:
– 25 ára lágmarksaldur
– Góð þjónustulund
– Góðir samskiptahæfileikar
– Geta unnið undir álagi
– Reynsla af stjórnun/mannaforráðum
er mikill kostur
– Hreint sakavottorð
Umsókn með mynd og ferilskrá sendist á
115@115.is. Nánari upplýsingar um starfið
veitir Friðrik í síma 5 115 115.
Starfið er að hluta til kvöldvinna.
Umsóknarfrestur er til 11. júlí.
115 Security
Austurbakka 2, 101 Reykjavík
115 Security er ungt og framsækið fyrirtæki sem þjónustar fyrirtæki, stofnanir og
einstaklinga. Starfsmenn félagsins eru um 100 og búa yfir áralangri reynslu í
mannaðri gæslu, uppsetningu og sölu á myndavéla- og öryggiskerfum ásamt
brunakerfum, brunaúttektum og aðgangsstýringum.
P
IP
A
R
\T
B
W
A
·
S
ÍA
115.is
Umsóknarfrestur er til og með 16. júlí 2018.
Rio Tinto
Straumsvík
Pósthólf 244
222 Hafnarfjörður
Sími 560 7000
www.riotinto.is
Rio Tinto á Íslandi óskar eftir að ráða starfsmann á lager.
Viðkomandi þarf að hafa góða öryggisvitund, skipulags hæfni
og vera gæddur góðum samskiptahæfileikum.
Starfssvið
» Tiltekt pantana
» Vöruafgreiðsla
» Móttaka vara
» Útkeyrsla
» Vörutalningar
» Annað tilfallandi
Menntunar- og hæfniskröfur
» Góð almenn tölvukunnátta
» Góð íslensku- og enskukunnátta
» Nákvæmni
» Geta til að vinna undir álagi
» Hæfni í mannlegum samskiptum og
jákvæðni
» Þjónustulund
» Gild ökuréttindi eru nauðsynleg
Nánari upplýsingar veitir Arthur
Guðmundsson í síma 560 7000.
Áhugasamir, vinsamlegast fyllið út
atvinnuumsókn á vef fyrirtækisins,
www.riotinto.is.
Rio Tinto á Íslandi er þekkingarfyrirtæki sem rekur álverið ISAL í Straumsvík. Við bjóðum upp á margbreytileg
störf og fjölbreytt verkefni þar sem hugvit, þekking og kunnátta starfsmanna gegna lykilhlutverki. Við leggjum
áherslu á markvisst fræðslustarf, gott upplýsingaflæði og umhverfi sem hvetur til góðrar frammistöðu.
Framtíð okkar byggist á framúrskarandi starfsfólki sem skapar öruggan og eftirsóttan vinnustað. Áhersla ISAL
á öryggis-, umhverfis- og heilbrigðismál er forsenda framúrskarandi árangurs. Við leggjum okkur fram um að
starfa í sátt við umhverfi og samfélag. Gildi ISAL eru ábyrgð, samvinna, heilindi og virðing.
Starfsmaður á lager
JÓ
N
S
S
O
N
&
L
E
’M
A
C
K
S
|
S
ÍA
Fjölskyldusvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða sérfræðing
á skrifstofu.
Um er að ræða 100% starf og er æskilegur ráðningartími frá
1. október 2018.
Starfssvið er eftirfarandi:
• Umsjón með skjalavörslu sviðsins.
• Almenn skrifstofuverkefni s.s. bókhald og móttaka.
• Upplýsingagjöf og rafræn stjórnsýsla.
• Vinnur gerð verkferla og mati á þjónustu.
• Er staðgengill skrifstofustjóra.
• Sinnir ýmsum þróunarverkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur eru:
• Háskólapróf sem nýtist í starfi.
• Reynsla af almennum skrifstofustörfum þ.m.t. bókhaldi er
nauðsynleg ásamt færni í öllum almennum tölvuforritum
• Reynsla af skjalavörslu er æskileg.
• Reynsla af rannsóknarverkefnum er kostur
• Þekking á Navision og SAP er kostur
• Mikill sveigjanleiki og framúrskarandi samskiptahæfni er
nauðsynleg svo og hæfni til að vinna sjálfstætt
• Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor
og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans sam-
rýmist starfinu.
Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu
Akureyrarbæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt.
Umsóknarfrestur er til og með 22. júlí 2018
Sérfræðingur
Aðstoð í eldhúsi
Velferðarráðuneytið leitar að einstaklingi í 75% starf
í eldhúsi ráðuneytisins. Viðkomandi mun vinna náið
með og aðstoða matráð sem hefur umsjón með eld-
húsinu. Í boði er krefjandi og skemmtilegt starf þar
sem reynir á samvinnu og þjónustulund. Um er að
ræða tímabundið starf í eitt til tvö ár Starfið felst í
þátttöku í öllum daglegum störfum í eldhúsinu, allt
frá eldamennsku og þrifum á vinnusvæði til þess að
ná markmiðum um góðan og hollan mat í heilbrigðu
og þægilegu umhverfi þar sem ríkir notalegur andi.
Gerðar eru kröfur um að viðkomandi hafi reynslu af
sambærilegum störfum í eldhúsi. Einnig eru gerðar
kröfur um að viðkomandi sé góður í mannlegum
samskiptum, áreiðanlegur, samviskusamur og um-
hugað um að standa sig vel í starfi.
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi fjármála-
og efnahagsráðherra og Félags starfsmanna Stjórnar
ráðsins. Nánari upplýsingar veitir Böðvar Héðins-
son, staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu rekstrar
og innri þjónustu, netfang bodvar.hedinsson@vel.is.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf skulu
berast velferðarráðuneytinu á netfangið: postur@
vel.is eða í Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík eigi síðar en
22. júlí nk. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
um miðjan ágúst. Öllum umsóknum verður svarað
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Velferðarráðuneytinu, 7. júlí 2018.
10 ATVINNUAUGLÝSINGAR 7 . j ú L í 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-5
C
2
C
2
0
5
6
-5
A
F
0
2
0
5
6
-5
9
B
4
2
0
5
6
-5
8
7
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K