Fréttablaðið - 07.07.2018, Page 77
4G þjónusta í sérflokki
Ertu til?
Framtíðin er spennandi.
Með 4G háhraðaneti Vodafone getur þú fylgst grannt með
boltanum í sumarhúsinu eða á ferðalagi innanlands í sumar.
Kynntu þér málið í næstu verslun, á vodafone.is eða hjá
umboðsaðilum okkar um land allt.
Ekki missa
af leiknum!
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
7. júlí 2018
Tónlist
Hvað? Þjóðlagahátíðin á Siglufirði
Hvenær? 09.30
Hvar? Siglufirði
Hellingur í gangi á Þjóðlagahátíð-
inni. Uppskeruhátíð um kvöldið.
Hvað? Winfried Bönig, organisti
Kölnardómkirkju
Hvenær? 12.00
Hvar? Hallgrímskirkju
Winfried Bönig aðalorganisti í
Kölnardómkirkju leikur verk eftir
Vierne, Herbert Howells ásamt
Prelúdíu og fúgu í a-moll eftir Bach
og Battagliu eftir Johann Caspar
Kerll. Miðaverð kr. 2.000.
Viðburðir
Hvað? Allar Mínar Systur á Fringe
Festival
Hvenær? 16.00
Hvar? Tjarnarbíói
Verkið Allar mínar systur er eins
konar femínísk útópia sem tekur
útgangspunkt frá nornum sem
lækningakonum og hugmyndinni
um mæðraveldi. Gegnum sam-
stöðu, auðmýkt og sköpunarkraft
töfra nornirnar fram hvert ritúalið
á fætur öðru og taka áhorfendur
með í eins konar hugleiðslu eða
sálarmeðferð. Verkið er inn-
blásið af og óður til samtímans,
til byltingarinnar sem á sér stað
núna, til systralagsins, til fjórðu
öldunnar, til þriðju, annarrar og
fyrstu aldanna.
Sýningar
Hvað? Monstress
Hvenær? 10.00
Hvar? Hlemmur Square
Í Monstress eftir Helgu Thorodd-
sen er kvenleiki, birtingarmyndir
og viðhorf til kvenna kannað í
gegnum linsu ævintýra og goð-
sagna. Helga Thoroddsen lærði
málaralist við Camberwell Col-
lege of Art á og hefur síðastliðin
tvö ár verið húslistakona á Lista-
stofunni. Monstress verður á
Hlemmi Square.
Tónlist
Hvað? Sönghátíð í Hafnarborg –
Opnunartónleikar
Hvenær? 20.00
Hvar? Hafnarborg
Á opnunartónleikum hátíðar-
innar 8. júlí, sem bera heitið Suð-
rænar gyðjur flytur barokkhópur-
inn Symphonia Angelica tónlist
eftir Händel, Monteverdi og aðra
meistara. Cantoque Ensemble,
sem skipað er átta þaulreyndum
söngvurum, flytur útsetningar tólf
íslenskra tónskálda á íslenskum
þjóðlögum.
Hvað? Þjóðalagahátíð á Siglufirði
Hvenær? 14.00
Hvar? Siglufirði
Á síðasta degi hátíðarinnar verður
allt keyrt í botn og Sinfóníu-
hljómsveit unga fólksins gjörsam-
lega kveikir í Siglufjarðarkirkju
auk þess sem tríóið Dymbrá tekur
aukatónleika í Tankanum, Síldar-
minjasafninu.
Hvað? Sumartónleikar í Akur-
eyrarkirkju
Hvenær? 17.00
Hvar? Akureyrarkirkju
Sunnudaginn 8. júní kl. 17.00 í
Akureyrarkirkju koma fram marg-
ir af bestu söngvurum landsins
en þeir skipa átta radda sönghóp
sem heitir Cantoque Ensemble.
Flutt verða þjóðlög í gömlum og
nýju útsetningum. Aðgangur er
ókeypis og allir velkomnir.
Hvað? Englar og menn – tónlistar-
hátíð Strandarkirkju
Hvenær? 14.00
Hvar? Strandarkirkju
Bjarni Frímann og Sveinn Dúa á
tónleikum kl. 14 á sunnudag.
Viðburðir
Hvað? Hin villta Viðey
Hvenær? 13.15
Hvar? Viðey
Hin villta Viðey er yfirskrift
göngu sunnudagsins 8. júlí kl.
13.15. Þá mun Snorri Sigurðsson
líffræðingur leiða gesti um Viðey
þar sem þeir verða fræddir um
fjölbreytilegan gróður og dýralíf
eyjunnar. Snorri er líffræðingur
hjá Reykjavíkurborg og hefur
víðtæka þekkingu á lífríki borgar-
landsins. Viðey er gróðursæl úti-
vistarparadís og var áður ein besta
bújörð landsins. Þar verpa alls um
30 fuglategundir og er æðarfugl
algengasti fugl eyjunnar. Þátt-
takendur eru beðnir um að koma
klæddir eftir veðri og í góðum
skóm. Siglt verður stundvíslega
frá Skarfabakka kl. 13.15. Þeir
sem vilja fá sér léttan hádegisverð
í Viðeyjarstofu fyrir gönguna er
bent á að taka ferjuna kl. 12.15.
Hvað? Verk að vinna – smiðjur
Hvenær? 13.00
Hvar? Árbæjarsafni
Verk að vinna er yfirskrift sunnu-
dagsins 8. júlí í Árbæjarsafni en
þá býðst börnum og fjölskyldum
þeirra að taka þátt í smiðjum
sem ganga út á að kynnast starfs-
háttum fyrri tíma. Hvernig var
lífið fyrir tíma nútímaþæginda
eins og rennandi vatns úr
krönum, þvottavéla og ryksuga?
Ef þig langar að komast að því
þá skaltu koma í Árbæjarsafn á
sunnudag og prófa að bera vatn
eins og vatnsberar gerðu, sópa
með strákústi, sækja í eldivið og
leggja á borð fyrir prestakaffi á
sunnudegi.
Snorri Sigurðsson líffræðingur leiðir fólk um Viðey á sunnudaginn
Sunnudagur Þjóðlagahátíðin á Siglufirði er í fullum gangi nú um helgina.
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 37L A U g A R D A g U R 7 . j ú L í 2 0 1 8
0
7
-0
7
-2
0
1
8
0
4
:1
8
F
B
0
8
8
s
_
P
0
8
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
0
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
1
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
5
6
-1
7
0
C
2
0
5
6
-1
5
D
0
2
0
5
6
-1
4
9
4
2
0
5
6
-1
3
5
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
A
F
B
0
8
8
s
_
6
_
7
_
2
0
1
8
C
M
Y
K