Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 19

Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 19
VERSLÍJNARTÍÐINDI 111 Nákvæmar skýrslur um sykureyðsluna eru ekki til, en »Commerce Reports« gisk- ar á 18 8 milj. tonn 1921, en 17.8 milj. tonn 1913—14. Hjer á eftir fer yfirlit yfir sykureyðslu í ýmsum löndum tekin eftir »Wírtschaft und Stati8tik«: 1912—14 meðalt. 1922 Bandaríkin . Bretn. Indl. . England . . Þýskaland Frakkland Austurríki Ungverjaland Czekoslovakia Kina . . . Japan . . . Brasilia . . Kanada . . Australía . . Argentína . . Belgía . . . Ítalía . . . Svíþjóð . . Pólland . . Spánn . . . Niðurlöndin . Mexico . . Sviss . . . Danmörk . . Noregur . . 1000 t. 1000 t. á íb. kg. 3860 5550 52,50 3320 3050 9,56 1930 1755 41,21 1287 1291 20,73 715 820 20,91 112 17,42 73 9,19 315 23,17 455 815 1,86 330 560 10,01 325 365 11,91 295 395 45,03 255 285 52,42 213 230 26.44 203 160 21,61 178 305 7,85 155 183 30,73 152 5,55 130 180 8,43 127 240 34,96 127 112 7,74 122 132 33,97 108 152 46,51 51 86 32,46 Á síðustu árum hefur sykureyðslan verið meiri en sykurframleiðsian, og verða birgð- irnar því tæmdar þegar ný uppskera kem- ur. Og verði uppskeran góð, má búast við einhverri verðlækkun, en heppnist uppskeran ekki, má gera ráð fyrir að syk- urinn fari að hækka á ný. (Finanstíðindi). H.F. HAMAR Norðurstíg 7 - Reykjavík Telefon 50. — Telegr.adr.: HAMAR. Framkvæmdarstjóri: O. MALMBERG Fyrsta flokks vjelaverkstæði og járn- steypa og ketilsmiðja. Tekur að sjer allskonar viðgerðir á gufuskipum og mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og landi. Steyptir allskonar hlutir í vjelar, bæði úr járni og kopar. Alls- konar plötusmíðar leystar af hendi. Biðjið um tilboð. Birgðir fyrirliggj- andi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum, koparvörum o. fl. Vönduð og ábyggileg vinna. Sanngjarnt verð. Stærsta vjelaverkstæði á Islandi Styðjið innlendan iðnað! Kjötsala til Banöaríkjanna. í fyrra var send frá Danmörku dálítil reynslusending af íslensku saltkjöti til Bandaríkjanna, en var endursend. Var innflutningnum neitað vegna þess að send- ingunni fylgdi ekki vottorð frá sjerstök- um löggiltum eftirlitsmanni með útflutn- ingi á saltkjöti til Bandaríkjanna. — Send- andi snjeri sér þá til sendiherrans ísl. í Khöfn og bað, að gerðar yrðu ráðstafanir til þess að fá löggiltan slikan eftirlitsmann á Islandi, eða á annan hátt reynt að ryðja úr vegi hömlum á innflutningi á íslensku saltkjöti til Bandaríkjanna. Sendiherran bað því næst utanríkisráðu- neytið að rannsaka málið og meðal ann- ars fá upplýst hvort gildandi reglur um meðferð á íslensku saltkjöti fullnægðu ekki innflutningskröfum Bandaríkjanna, og ef

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.