Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 26
118
VEBSLUNARTÍÐINDI
Kosning til Verslunarráðsins.
Samkvæmt lögum Verslunarráðsina hefur
í ár farið fram kosning tveggja fulltrúa,
tveggja varafulltrúa, endurskoðunarmanns
og vara endurskoðunarmanns þann 1. okt.
fór fram talning atkvæða og hlutu kosn-
ingu:
Fulltrúar:
kaupm. Carl Proppé (endurk.) með 52 atkv.
konsúll Olafur Johnson (endurk.) með 56 atk.
Varafulltrúar:
bankastj. L. Kaaber (endurk.) með 46 atkv.
kaupm. Þórður Bjarnason með 38 atkv.
Endurskoðunarmaður:
bóksali Pjetur Halldórsson.
Varaendurskoðunarmaður.
kaupm. Árni Jónsson.
Alls voru greidd 61 atkvæði, þar af 40
úr Reykjavík, en 21 utan af landi.
Verslunarráö íslands.
Nýir þátttakendur.
313. Hinar samein. ísl. verslanir ísafirði.
Firmatilkynningar.
Undir firmanafninu »S.f. Akurgerðic
reka þeir Carl Proppó kaupmaður í Reykjavik,
Ólafur Proppó konsúll í Reykjavík, Jón Proppó
kaupmaður í Ólafsvík, Anton Proppó kaupmaður
á Þingeyrl, Asgrímur Slgfússon bókhaldarl í
Hafnarfirði, Þórarinn Egllsson útgerðarmaður 1
Hafnarfirði og Gunnar Egileson framkvœmdar-
stjóri í Reykjavík, fiskþurkunar- og fiskkaup-
stöð og verslun með alskonanar útgerðarvörur,
með lögheimili í Hafnarfirði og með ótakmarkaðri
ábyrgð allra fjelagsmanna.
Stjórn fjeligsins skipa: Ólafnr Proppó konsúll
í Reykjavík, formaður, en meðstjórnendur eru
þeir Þórarinn Egilson útgerðarmaður í Hafnar-
firði og Asgrímur M. Sigfússon bókhaldari í
Hafnarflrðl. Varaformaður er Gunnar Egilson
framkvœmdarstjóri í Reykjavík. Formaður (eða
i forföllum hans varaformaður) og annarhvor
meðstjórnandinn rita firmað og geta skuldbundið
það og eignir þess, þar á meðal veðsett þœr. —
Prókúru hefir hvor um sig þeir Þórarinn Egil-
son og Asgrímur M. Sigfússon.
Sameignarsamningurinn er undirskrifaður 7.
maí 1923.
Konráð Hjálmarsson og Páll G. Þormar, báðir
til heimilis á Norðfirði tilkynna að þeir reki i
fjelagi með ótakmarkaðri ábyrgð skipaútgerð og
alls konar verslun á Norðfirði, með útbúl á Mjóa-
firði undir firmanafninu »V e r s 1 u n i n K o u-
ráð Hjálmarsso n«. Rjett til að skuld-
binda firmað hefir hvor þeirra um sig.
Þorleifur Jónsson tilkynnir til firmaskrár Reykja
víkur, að hann reki verslun hjer í bænum, með
ótakmarkaðri ábyrgð með vefnaðarvörur, einkum
silkivarning undir firmanafninu »Siikibúðin«.
Magnús Magnússon og Jóhann Bárðarson kaup-
menn á Isafirði tilkynna til firmaskrár, að þeir
reki verslun á ísafirðl sem fullábyrgir fjelagar
undir firmanafninu »Timburverslunin Björk«.
Til firmaskrár Reykjavíkur tilkynnist, að Ólaf-
ur Gíslason Lindargötu 1 og Arsæll Arnason,
Vesturgötu 33, reka umboðs og heildverslun í
Reykjavík með ótakmarkaðri ábyrgð, undir firma-
nafninu Ólafur Gíslason & Co. Jafn-
framt gefa þeir Einari Pjeturssyni þiugholtsstræti
18, Rvík. prókúruumboð fyrir firraað og hefur
hann öll rjettindi prókúrista samkv. lögum nr,
42, 13. nóv. 1903.