Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 28

Verslunartíðindi - 01.09.1923, Blaðsíða 28
120 VERSLUNARTÍÐINDI liningln Porlable rilól er viðurkend að vera sú sterkasta og handhægasta ritvjel sem til er í heim- inum Er búin til í heims- ins elstu, þektustu og stærstu ritvjelaverksmiðj- um. hún er í lokaðri tösku og er mjög ljett og fyrir- ferðarlitil. Þessi ágæta vjel er nú á leiðinni og verður til sýn- is og sölu seinna í mán- uðinum bjá umboðsmanni verksmiðjunnar. löiafai Parstelnssiini Símar 464 og 864. Þegar þú kaupir Eversharp þá færðu blýant, sem aldrei þarf að ydda og sem altaf skrifar j a f n v e 1 og s kýrt. EVERSHARP endist heilan mannsaldur. í EVERSHARP eru 18 þuml. af blýi. EVERSHARP er ómissandi hverjum skrifandi manni. EVERSHARP er búinn til í ýmsum gerðum, úr málmi, silfri og gulli Biðjið alt af um hinn ekta EVERSHARP. R e y k j a v í k. Símnefni: Möbel. PÓ3th. 237. Upphæð hlutafjárius er krónur 37800,00 skift í hluti á 25, 50 og 100 krónur. Hlutafjársöfn- un er lokið og hlutafjeð alt greitt. Hlutabrjefin hlóða á nafu. Engin sjerrjettindi fylgja neinum hlutum og engin lausnavskylda hvílir á neinum. Samþykki stjórnar fjelagsins þarf til eignaskifta. Eitt atkvæði fyrir hverjar 25 krónur. Enginn hluthafi getur þó farið með meir en 50 atkvæði fyrir sjalfan sig og aðra, Fundi og aðrar til- kynningar skal boða með 6 vikna fyrirvara í blaði er út kann að koma á ísafirðl eða götu- augl/singum á ísafirði. Forsíða.........................kr. 60,00 Baksíða.............................— 60,00 A öðrum stöðum í blaðinu: Heil síða...........................— 45,00 Hálf síða...........................— 26 00 Einn fjórði úr síðu ..... — 14,00 Einn áttundi úr síðu .... — 7,50 Einn tíundi úr síðu .... — 6,25

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.