Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 4

Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 4
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Mið- flokksins hefur í átaki misst 30 kíló á sjö mánuðum. Hann segist feiminn nörd sem vill aftur verða for- sætisráðherra. Steinunn Þóra Árnadóttir þingmaður VG sagði í tilefni fyrirhugaðra heræfinga hér í október og nóv- ember ekkert jákvætt vera við heræfingar. Þær væru æf ing í því hvernig ætti að ná völd um yfir og drepa fólk. Bjarni Bjarnason forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur stígur tíma- bundið til hliðar á meðan úttekt er gerð á vinnustaða- menningu fyrir- tækisins. Bjarna Má Júlíussyni, framkvæmdastjóra ON, var sagt upp störfum vegna „óviðunandi hegðunar“ í garð kvenkyns starfsmanna. ON er dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur. Þrjú í fréttum Átak, her og ómenning Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta- blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið Tölur vikunnar 16.09.2018 Til 22.09.2018 173 milljónir króna rúmar kostuðu sumarbústaðirnir 12 sem íslenska ríkið hefur keypt á Þingvöllum á síðastliðnum fimm árum. Opna á aðgengi almennings að þjóðgarðinum. 22 milljónir króna var kostnaðurinn vegna lýsingar í tengslum við há- tíðarfund Alþingis á Þingvöllum þann 18. júlí síðastliðinn. 160 milljónir króna er leigukostnaður vegna húsnæðis fyrir fastafulltrúa Íslands í New York-borg frá því að  sendi- herrabústaður Íslands var seldur árið 2009 á um 470 milljónir króna. 5.455 fólksbifreiðar voru nýskráðar á tíma- bilinu maí-júní 2018 en það eru 1.522 (22%) færri en sömu mánuði 2017. 51 milljón króna að meðaltali var söluverð nýrra íbúða í Reykjavík á fyrstu sjö mánuðum ársins. Samgöngur Sigurður Ingi Jóhanns- son, samgöngu- og sveitarstjórnar- ráðherra, segir enga pólitíska við- kvæmni hafa verið fyrir því að nota orðið borgarlína í viljayfirlýsingu hans, borgarstjóra og bæjarstjóra sveitarfélaganna á höfuðborgar- svæðinu sem undirrituð var í gær. Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík, veitti fjarveru orðsins athygli í gær. Dagur B. Egg- ertsson segir að í skjölum sem vísað er í sé orðið notað. „Mér finnst borgarlínuorðið mjög gott og nota það gjarnan sjálfur um hágæða almenningssamgöngukerfi sem er hugtakið sem er notað í þessu samkomulagi. Í þeim skjölum sem vísað er í er orðið borgarlína líka notað þannig að ég held að það taki ekki langan tíma að fjalla um það í þeirri vinnu sem fram undan er,“ segir Dagur B. spurður út í málið. Skjölin sem Dagur vísar í eru að hans sögn sameiginlegar tillögur sveitarfélaganna á höfuðborgar- svæðinu, Vegagerðarinnar og sam- gönguráðuneytisins sem lagðar voru fram í febrúar síðastliðnum. „Það er ekki nein einstök fram- kvæmd tilgreind þarna, heldur er talað um samgöngur á stofn- brautum, umferðarflæði, nútíma- almenningssamgöngur, ekkert hug- tak eða nafn á neinum tilteknum Engin pólitísk viðkvæmni fyrir því að nota orðið borgarlína Fram kvæmda stjórar sveitar fé laga á höfuð borgar svæðinu ásamt ráðherra við undirritunina í gær. Fréttablaðið/Ernir Helstu punktar l Samkomulag um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og kerfi almenn- ingssamgangna á höfuðborgar- svæðinu. l Hluti af langtímaáætlun ríkisins í samgöngumálum til 2033, fjármálaáætlun 2010-2024 og fjárfestingaráætlana sveitar- félaganna. l Unnið að því að eyða flösku- hálsum til að bæta umferðar- flæði og öryggi. l Framkvæmdir við hágæða al- menningssamgöngur hefjist á árinu 2020. l Skoðaðar nýjar fjármögnunar- leiðir m.a. með nýrri gjaldtöku ríkisins og gjaldtökuheimildum til handa sveitarfélögum. l Hreinn Haraldsson, fyrrverandi vegamálastjóri, leiði viðræð- urnar og hópur hans leiði einnig til lykta málefni Sundabrautar. Orðið borgarlína kemur ekki fyrir í viljayfirlýs- ingu samgönguráðherra og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um viðræður um upp- byggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu sem undirrituð var í gær. framkvæmdum notað,“ segir Sigurð- ur Ingi. Fjallað sé almennt um þetta en afraksturinn verði síðan tilteknar framkvæmdir og samkomulag um þær. Dagur sagði við undirritunina í gær að öllum vafa væri nú eytt um skiptingu kostnaðar við borgar- línuverkefnið. Eyþór Arnalds sagði á Facebook-síðu sinni í gær að það væri vissulega fagnaðarefni að farið yrði í framkvæmdir á höfuðborgar- svæðinu eftir stórt stopp en að ljóst væri að Miklabraut í stokk væri ekki væntanlegt verkefni næsta áratuginn og að borgarlínan væri ófjármögnuð. Viljayfirlýsingin er um að hefja viðræður um uppbyggingu sam- gangna á höfuðborgarsvæðinu. Markmiðið er að ná samkomu- lagi um fjármagnaða áætlun um fjárfestingar í stofnvegum og kerfi almenningssamgangna á höfuð- borgarsvæðinu. Í viljayfirlýsingunni er talað um að hefja framkvæmdir við hágæða almenningssamgöngur á þarnæsta ári, eyða flöskuhálsum og stefna að sjálfbæru, kolefnis- hlutlausu borgarsamfélagi og öfl- ugri almenningssamgöngum í takt við loftslags áætlun stjórnvalda og áherslur sveitarfélaganna, eins og það er orðað í yfirlýsingunni. mikael@frettabladid.is 200 einstaklingar með heilabilun eru á biðlista eftir að komast inn á hjúkrunarheimili. 2 2 . S e p T e m b e r 2 0 1 8 l a u g a r D a g u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 1 2 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 1 1 6 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 E 4 -8 5 4 0 2 0 E 4 -8 4 0 4 2 0 E 4 -8 2 C 8 2 0 E 4 -8 1 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.