Fréttablaðið - 22.09.2018, Side 47
Atvinnuauglýsingar Sölufulltrúar Hrannar Helgason, hrannar@frettabladid.is 512 5441
Viðar Ingi Pétursson, vip@frettabladid.is 512 5426
Job.is
Tækni- og þróunarstjóri
Borgarplast er framsækið framleiðslu-
fyrirtæki sem er leiðandi í framleiðslu og
þróun á vörum úr polyethylene. Fyrirtækið
framleiðir einnig vörur úr polystyrene, bæði
frauðkassa og húsaeinangrun. Vörulínur
fyrirtækisins eru að mestu framleiddar fyrir
byggingariðnað og matvælaiðnað, einkum
sjávarútveg. Auk þess að selja vörur á
innlendan markað flytur fyrirtækið vörur
sínar út um allan heim. Borgarplast er með
alþjóðlega gæðavottun og rekur fyrirtækið
einnig vottað umhverfisstjórnunarkerfi.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma
511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 1. október 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að
fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
• Háskólamenntun í tæknilegum greinum
(verkfræði/tæknifræði) sem nýtist í starfi
• Farsæl og árangursrík reynsla af stjórnun/
verkefnastjórnun og leiðtogahæfni • Reynsla af byggingariðnaði/sjávarútvegi
kostur
• Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni, þjónustulund og framúrskarandi
samstarfshæfileikar
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Þróun framleiðsluvara
• Umsjón með tæknimálum fyrirtækisins og CE merkingum
• Þátttaka í tilboðsgerð og tæknileg samskipti
við viðskiptavini
• Samskipti við birgja, hönnuði, viðskiptavini og
opinbera aðila
• Framleiðsluferli og stjórnunarkerfi (gæða-,
umhverfis-, öryggis- og heilsumál)
• Utanumhald og viðhald tækniþekkingar
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225
Borgarplast leitar að drífandi og metnaðarfullum aðila til að leiða tækni- og þróunarvinnu fyrirtækisins.
Viðkomandi þarf að hafa drifkraft og metnað til að efla enn frekar iðnaðarfyrirtæki sem er í umbreytingu
og vexti. Starf þetta heyrir beint undir framkvæmdastjóra fyrirtækisins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um fyrirtækið á:
www.borgarplast.is
Innkaupastjóri
RARIK ohf. er hlutafélag í eigu ríkisins með
meginstarfsemi í dreifingu raforku auk þess
að reka fimm hitaveitur.
Starfsmenn RARIK eru um 200, aðalskrifstofa
er í Reykjavík og um 20 starfsstöðvar eru
dreifðar vítt og breitt um landið.
RARIK hefur á undanförnum áratugum
unnið jafnt og þétt að uppbyggingu
rafdreifikerfisins og er nú svo komið að um
60% þess er jarðstrengir.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á
heimasíðu þess www.rarik.is
Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511
1225. Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja
starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af innkaupum og birgðastýringu
• Stjórnunarreynsla æskileg
• Góð tölvukunnátta
• Reynsla af Dynamics AX er kostur
• Nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
• Jákvæðni og góðir samstarfshæfileikar
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
• Dagleg stjórnun innkaupa- og birgðadeildar
• Innkaup og birgðastýring
• Umsjón með útboðum
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja
• Tekur þátt í samstarfi við önnur orkufyrirtæki
innan Samorku
• Ber ábyrgð á áframhaldandi þróun og
samræmingu innkaupaferla og birgðastýringu
• Önnur tilfallandi verkefni
RARIK óskar eftir að ráða innkaupastjóra. Viðkomandi ber ábyrgð á innkaupum, birgðahaldi og útboðum
ásamt annarri umsýslu. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að vinna að þessum
verkefnum. Starfsstöð innkaupastjóra er í Reykjavík.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík.
Um fullt starf er að ræða. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um.
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
E
4
-C
0
8
0
2
0
E
4
-B
F
4
4
2
0
E
4
-B
E
0
8
2
0
E
4
-B
C
C
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K