Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 48
Auglýst er laust til umsóknar starf launa- og mannauðsfulltrúa Faxaflóahafna sf.
Í starfinu felst m.a.:
• Launaútreikningur og launavinnsla.
• Skilagreinar vegna lífeyrissjóða og annarra launatengdra gjalda.
• Umsjón með starfsmannagrunni.
• Umsjón með starfsmannamálum, þ.m.t. vefsíðu og innri vef.
• Umsjón með árlegum starfsmannasamtölum.
• Umsjón með ráðningum, starfsþróun og jafnrétti á vinnustað.
• Ábyrgð á fræðslu og endurmenntun starfsmanna.
• Umsjón með innleiðingu á jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012 og eftirfylgni eftir vottun.
• Umsjón með innleiðingu á verndun persónuupplýsinga (GDPR) og eftirfylgni eftir vottun.
Leitað er eftir hæfileikaríkum og áhugasömum starfsmanni sem hefur eftirfarandi til að bera:
• Menntun á framhalds- eða háskólastigi, sem nýtist í starfi.
• Góð reynsla af mannauðsstjórnun og launakerfum skilyrði.
• Færni í mannlegum samskiptum og gildum góðrar liðsheildar.
• Góð hæfni til að tjá sig á íslensku og ensku, í ræðu og riti.
• Góð almenna tölvukunnáttu sem nýtist í starfinu.
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Forstöðumaður fjármáladeildar Faxaflóahafna sf. er næsti yfirmaður launa- og mannauðsfulltrúa.
Umsókn, ásamt ferilskrá með nöfnum umsagnaraðila, sendist til Faxaflóahafna sf., á netfangið gudbjorg@faxafloahafnir.is, eigi síðar en
miðvikudaginn 10. október n. k. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður fjármáladeildar Faxaflóahafna sf. í síma 5258900.
Hafnarstjóri Faxaflóahafna sf.
Launa- og mannauðsfulltrúi Faxaflóahafna sf.
Fræðslu- og frístundaþjónusta
» Verkefnastjóri - Ungmennahús
Grunnskólar
» Deildarstjóri UT - Hvaleyrarskóli
» Deildarstjóri UT verkefna - Víðistaðaskóli
» Frístundaleiðbeinandi í Krakkaberg - Setbergsskóli
» Grunnskólakennari í móttökudeild - Hvaleyrarskóli
» Kennari í upplýsingatæknimennt - Lækjarskóli
» Litháískumælandi stuðningsfulltrúi - Víðistaðaskóli
» Skólaliði - Víðistaðaskóli
» Stuðningsfulltrúi - Lækjarskóli
» Stuðningsfulltrúi í Krakkaberg - Setbergsskóli
Málefni fatlaðs fólks
» Hlutastarf á heimili fatlaðs fólks - Smárahvammur
» Hlutastarf á heimili fatlaðs fólks - Steinahlíð
» Stuðningsfulltrúi - Kletturinn
Leikskólar
» Aðstoð í eldhús - Víðivellir
» Leikskólakennari - Bjarkalundur
» Leikskólakennari - Hlíðarberg
» Leikskólakennari - Norðurberg
» Leikskólakennari - Stekkjarás
» Leikskólakennari - Tjarnarás
Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru
karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarordur.is
FYRIR RÉTTA EINSTAKLINGA
LAUS STÖRF
585 5500
HAFNARFJARÐARBÆR
hafnarfjordur.is
Deildarstjóri
Innan heilbrigðiseftirlits
Hafnarfjarðar- og
Kópavogssvæðis eru Garðabær,
Hafnarfjörður og Kópavogur.
Fjöldi íbúa er um 80.000
Heilbrigðiseftirlitið starfar
samkvæmt lögum um matvæli
og lögum um hollustuhætti
og mengunarvarnir. Það hefur
m.a eftirlit með framleiðslu,
dreifingu og sölu matvæla,
smásölu tóbaks, og sinnir
almennu hollustuhátta- og
umhverfiseftirliti.
capacent.com/s/10051
Hæfniskröfur:
Háskólapróf í greinum sem tengjast heilbrigðiseftirliti og
matvælaöryggi, framhaldspróf er æskilegt.
Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur.
Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt viðmót.
Frumkvæði og metnaður.
Góð íslensku kunnátta og færni í tjáningu í ræðu og riti.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
til og með
8. október
Helstu verkefni:
Framkvæmd reglugerða og samhæfing verkefna.
Eftirlit, sýnatökur og skýrslugerðir.
Móttaka erinda og undirbúningur afgreiðslu
Móttaka ábendinga og kvartana og samskipti við
almenning.
Ráðgjöf og aðstoð innan eftirlitsins.
Staðgengilsstörf við stjórn stofnunarinnar.
Heilbrigðiseftirlit Kópavogs, Hafnarfjarðar og Garðabæjar óskar eftir að ráða deildarstjóra til að sinna verkefnum á sviði
matvæla og hollustuhátta. Leitað er að áhugasömum og drífandi einstaklingi sem hefur áhuga á þjónustu við nærsamfélagið
í umhverfis- og lýðheilsumálum. Viðkomandi þarf að hafa eða afla sér réttinda sem heilbrigðisfulltrúi.
Við mönnum stöðuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
2 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
9
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
8
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
4
-B
B
9
0
2
0
E
4
-B
A
5
4
2
0
E
4
-B
9
1
8
2
0
E
4
-B
7
D
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K