Fréttablaðið - 22.09.2018, Síða 54

Fréttablaðið - 22.09.2018, Síða 54
Verkefnastjóri á sviði upplýsingatækni Upplýsingatæknideild Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Viltu taka þátt í að móta og nútímavæða eitt stærsta upplýsingatækniumhverfi landsins? Óskað er eftir öflugum verkefnastjóra með haldbæra reynslu og menntun sem nýtist við stjórnun verkefna á sviði upplýsinga­ tækni. Framundan eru fjölbreytt, skemmtileg og krefjandi verkefni fyrir ýmsar starfseiningar borgarinnar. Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar rekur eitt stærsta tölvunet landsins með hartnær 10.000 útstöðvum fyrir um 25.000 notendur. Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni sem felast m.a. í innleiðingu nýjunga á sviði upplýsingatækni og nútímavæðingu tæknilegra innviða. Nánari upplýsingar veitir Arnar Þór Sigurðarson, deildarstjóri upplýsingatæknideildar í síma 8919991 og í tölvupóstfangi arnar.thor.sigurdarson@reykjavik.is. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 8. október n.k. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf Helstu verkefni: • Fagleg verkefnastjórnun og þátttaka í verkefnum á sviði upplýsingatækni þvert á svið og deildir Reykjavíkurborgar. • Þátttaka í þróun verkefnastjórnunarferlis upplýsingatækni­ deildar. • Greining á tækifærum til að bæta þjónustu og rekstur borgar innar með nýtingu upplýsingatækni að leiðarljósi. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun er kostur. • IPMA vottun eða önnur vottun á sviði verkefnastjórnunar er kostur. • Reynsla af faglegri stjórnun verkefna. • Lipurð í mannlegum samskiptum og geta til að vinna með öðrum. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Drifkraftur, frumkvæði og metnaður til að ná árangri og þróast í starfi. Helstu verkefni: • Umsjón með húsnæði • Umhirða lóðar • Ýmis konar viðhald • Umsjón bíla Rauða krossins Óskað er eftir handlögnum einstaklingi sem sýnir frumkvæði í starfi, er lipur í samskiptum og getur hafið störf sem fyrst. Vinnutími eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Kristrún Pétursdóttir kristrun@redcross.is og í síma 570-4000. Umsóknum ásamt ferilskrá skal skila á starf@redcross.is fyrir 26. september. Rauði krossinn á Íslandi leitar að húsverði í 40% starf á starfsstöð sína að Efstaleiti 9 Félagsráðgjafi Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf. Staðan er laus frá og með 1. nóvember 2018 eða eftir samkomulagi. Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga (FSS) annast félags- og skólaþjónustu sveitarfélaganna á Snæfellsnesi, Snæfellsbæjar, Stykkishólmsbæjar, Grundarfjarðarbæjar, Helgafellssveitar og Eyja-og Miklaholtshrepps. Í sveitarfélögunum búa tæplega 3.900 íbúar. Hjá FSS starfa auk forstöðumanns, skólasálfræðingur, tveir félagsráðgjafar, tveir þroskaþjálfar, náms- og starfsráðgjafi, talmeinafræðingur auk starfsfólks dagþjónustu- og hæfing- arstöðva og stoðþjónustu sveitarfélaganna. Umsækjandi skal hafa starfsréttindi félagsráðgjafa. Verkefni félagsráðgjafa taka til almennrar félags- og skólaþjónustu, barnaverndar og stoðþjónustu sveitarfélaga. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagsráðgjafafélags Íslands. Skrifleg umsókn tilgreini menntun, starfsferil, 1-2 umsagnar aðila ásamt prófskírteinum, starfsleyfi og saka- vottorði berist Sveini Þór Elinbergssyni, forstöðumanni sem jafnframt veitir frekari upplýsingar um starfið í síma 430-7800, 861-7802 og tölvupósti sveinn@fssf.is Klettsbúð 4, 360 Snæfellsbæ Umsóknarfrestur er til 12. október Húsvörður Húsfélagið að Aflagranda 40 í Reykjavík vill ráða húsvörð í hlutastarf og miðað er við 50% starfshlutfall. Í húsinu eru 60 íbúðir. Verkefni húsvarðar eru meðal annars: almenn þrif á sameign ásamt umsjón með sorpgeymslu, eftirlit með sameign og lóð auk minniháttar viðhalds og endurbóta. Hæfniskröfur: Kostur er iðn- eða tæknimenntun, lágmarkskunnátta á tölvur, dugnaður og frumkvæði. Leitað er að snyrtilegum, laghentum og útsjónarsömum einstaklingi með frumkvæði til úrbóta. Lögð er áhersla á að umsækjandi sé jákvæður að eðlisfari og góður í samskiptum. Skriflegar umsóknir berist: Eignaumsjón hf. Suðurlandsbraut 30, 108 Reykjavík eða netfang starfsumsokn@eignaumsjon.is. Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2018. Helstu verkefni • Almenn afgreiðsla • Stjórnun starfsmanna á vakt • Vaktauppgjör • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni Helstu verkefni • Almenn afgreiðsla • Önnur tilfallandi verkefni á stöðinni Hæfniskröfur • Almenn þekking á verslun og þjónustu • Samskiptafærni og þjónustulund • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur • Frumkvæði og árangursdrifni • 25 ára eða eldri • Góð íslenskukunnátta Hæfniskröfur • Rík þjónustulund • Geta til að vinna í hóp • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur VR-15-025 Vilt þú vinna á líflegum vinnustað? Vaktsjóri Almenn afgreiðsla N1 Staðarskála óskar eftir að ráða kraftmikið og þjónustulipurt starfsfólk til framtíðarstarfa. Um er að ræða vakstjóra og starfsfólk í almenna afgreiðslu. Unnið er á vöktum. Þjónustustöðin okkar er líflegur vinnustaður sem iðar af mannlífi frá morgni til kvölds. Öll aðstaða í Staðarskála er fyrsta flokks og boðið er upp á húsnæði í dásamlegu umhverfi. Nánari upplýsingar um starfið veitir Einar Rúnar Ísfjörð, Stöðvarstjóri í síma 440 1335 eða einar@n1.is Áhugasamir sæki um á www.n1.is – merkt Staðaskáli, ferilskrá og kynningarbréf fylgi með umsókn. Umsóknarfrestur til og með 6. október nk. Við hvetjum bæði kyn til að sækja um auglýst störf hjá fyrirtækinu. 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 E 4 -F 1 E 0 2 0 E 4 -F 0 A 4 2 0 E 4 -E F 6 8 2 0 E 4 -E E 2 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.