Fréttablaðið - 22.09.2018, Qupperneq 55
Barki ehf óskar eftir
starfsmanni í verslun
Starfið felur í sér af greiðslu
á fjölbreyttum vörum
tengdum sjávarútvegi,
jarðverktökum, bændum
og fl.
Hæfniskröfur:
• lágmarks tölvukunnátta
• Íslenskukunnátta
• Kostur ef umsækjandi hefur reynslu eða þekkingu á
vélbúnaði.
Umsóknir sendast á
valdi@barki.is
Umsóknir með starfsferilskrá óskast sendar fyrir
29. september, á netfangið: elisabet@epal.is
Nánari upplýsingar veitir Elísabet Guðmundsdóttir
í síma 568 7733.
Okkur vantar
starfsmann í
húsgagnadeild
Hefur þú brennandi áhuga á hönnun
og ert með ríka þjónustulund?
Við leitum að fagurkera með reynslu af sölumennsku,
hæfni í mannlegum samskiptum, er skipulagður,
sjálfstæður og metnaðarfullur í vinnubrögðum,
til starfa í húsgagnadeild okkar.
Áhugi á hönnun er skilyrði og menntun í hönnun er kostur.
Um er að ræða hlutastarf og helgarvinnu
í verslun okkar í Epal Skeifunni.
©
2
01
8
Er
ns
t &
Y
ou
ng
e
hf
, ö
ll
ré
tt
in
di
á
sk
ili
n.
EY óskar eftir vönum bókara
Um fjölbreytt verkefni er að ræða og þarf viðkomandi að
hafa frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt og hafa
ríka þjónustulund. Um 100% starf er að ræða.
Hæfniskröfur►►
• Mikil reynsla af bókhaldsstörfum►►
• Góð þekking á dk bókhaldskerfi kostur en ekki skilyrði►►
• Enskukunnátta og kunnátta í excel►►
• Nákvæm og öguð vinnubrögð►►
• Kostur ef umsækjandi er viðurkenndur bókari
Forsenda fyrir gæðum og faglegum vinnubrögðum er
að starfsfólki líði vel bæði á vinnustað og utan hans. Við
erum sveigjanleg og reynum að koma til móts við ólíkar
þarfir starfsmanna vegna vinnu og frítíma.
Umsóknir ásamt ferilskrá sendist til Hildar Pálsdóttir,
hildur.palsdottir@is.ey.com, eða í gegnum heimasíðu EY
Umsóknarfrestur er til og með 3. október n.k.
www.ey.is
S TA R F S S T Ö Ð :
K E F L AV Í K
U M S Ó K N I R :
I S AV I A . I S/AT V I N N A
U M S Ó K N A R F R E S T U R :
7. O K T Ó B E R
Isavia óskar eftir að ráða vaktstjóra í bílastæða-
þjónustu á Keflavíkurflugvelli. Helstu verk-
efni eru m.a. dagleg stjórnun starfsmanna
í bílastæðaþjónustu, ábyrgð á innheimtu og
uppgjöri vaktarinnar, ábyrgð á lagningar-
þjónustu Airport Parking, þjónusta og aðstoð við
viðskiptavini og umsjón með farangurskerrum.
Starfið er unnið í vaktavinnu.
Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Ingi
Hafsteinsson, þjónustustjóri bílastæðaþjónustu,
gunnar.hafsteinsson@isavia.is.
Hæfniskröfur
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun
• Reynsla af stjórnun er æskileg
• Þjónustulund og geta til að starfa undir álagi
• Líkamleg og andleg hreysti
• Gott vald á íslenskri og enskri tungu bæði
rituðu og mæltu máli
V A K T S T J Ó R I B Í L A S T Æ Ð A Þ J Ó N U S T U
V I L T Þ Ú V E R Ð A H L U T I
A F G Ó Ð U F E R Ð A L A G I ?
Vegna kröfu reglugerðar um flugvernd þurfa umsækjendur að fylla
út og skila inn umsókn vegna bakgrunnskoðunar lögreglu og vera
með hreint sakavottorð. Nánari upplýsingar er að finna á isavia.is.
Þarftu að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
E
5
-0
0
B
0
2
0
E
4
-F
F
7
4
2
0
E
4
-F
E
3
8
2
0
E
4
-F
C
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K