Fréttablaðið - 22.09.2018, Blaðsíða 58
Umsjónarmanni véla
Við leitum að
Nánari upplýsingar um starfið veitir:
Pósturinn er með Gullmerki jafnlaunaúttektar PwC og hvetur jafnt
konur sem karla til sækja um starfið.
Gildi Póstsins eru TRAUST - VILJI - FRAMSÆKNI. Tekið er mið af þessum gildum þegar ráðið er í stöður hjá fyrirtækinu.
Menntun og reynsla
• Sveinspróf í raf- eða vélvirkjun
• Iðnmeistarapróf er kostur
• Mikil þekking og reynsla er metin
ef námskröfur eru ekki uppfylltar
Hæfniskröfur
• Öguð og nákvæm vinnubrögð
• Frumkvæði í starfi
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góð íslenskukunnátta
Umsóknarfrestur er til og með 26. september 2018.
Pósturinn óskar eftir að ráða handlaginn og kraftmikinn einstakling til starfa við viðgerðir,
viðhald og umsjón tækja og búnaðar í Póstmiðstöð, Stórhöfða 32, 110 Reykjavík.
Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gert er grein
fyrir ástæðu umsóknar og rök færð fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Kjartan Flosason í síma 580 1212 eða hjá kjartan@postur.is
Laust er til umsóknar fullt starf verkefnastjóra varðandi meðferð og rekstur alþjóðlegra rannsóknarverkefna á
Heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands.
Heilbrigðisvísindasvið tekur þátt í fjölmörgum alþjóðlegum rannsóknarverkefnum og er hlutverk verkefnastjórans
að hafa umsjón með rannsóknarverkefnum sem styrkt eru af rannsóknaáætlunum Evrópusambandsins og
fylgjast með að ráðstöfun og uppgjör styrkja sé samkvæmt reglum frá ESB.
Um er að ræða nýtt, fjölþætt starf sem krefst mikillar skipulags- og samstarfshæfni.
Helstu verkefni:
• Uppgjör rannsóknarstyrkja frá Evrópusambandinu
• Yfirsýn yfir rekstrarstöðu rannsóknarverkefna
(tímaskýrslur, samanburður á raunkostnaði og
áætlun o.fl.)
• Aðkoma að fjárhagsáætlun umsókna um
rannsóknarstyrki
• Skjölun gagna í tengslum við rannsóknarverkefni
• Kynna sér og hafa yfirsýn yfir gildandi reglur
Evrópusambandsins á hverjum tíma, í tengslum
við rannsóknarstyrki
• Ýmis önnur verkefni tengd fjármálum
rannsóknarverkefna
Hægt er að sækja um starfið og fá allar nánari
upplýsingar á heimasíðu HÍ: hi.is/laus_storf
Umsóknarfrestur er til með 1. október nk.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Meistarapróf í verkefnastjórnun, heilbrigðisvísindum
eða öðrum greinum sem nýtast í starfinu
• Mjög góð enskukunnátta í ræðu og riti
• Mjög góð færni í Excel
• Gott vald á upplýsingatækni og hæfni til að
tileinka sér nýjungar á því sviði
• Afbragðs samstarfshæfni, nákvæmni,
útsjónarsemi og jákvæðni
• Sjálfstæð, skipulögð og lausnamiðuð vinnubrögð
• Þekking á styrkjakerfi rannsókna og nýsköpunar
og helstu alþjóðlegu rannsóknasjóðum (H2020,
Nordforsk, NIH o.s.frv.) er kostur
• Reynsla af starfi við umsóknir og utanumhald
alþjóðlegra verkefna er kostur
VILT ÞÚ STARFA MEÐ FREMSTU VÍSINDAMÖNNUM
ÍSLANDS Í HEILBRIGÐISVÍSINDUM?
Rauð
agerði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · www.kaelitaekni.is
Vélfræðingur
rafvirki, vélstjóri,
vélvirki
Kælitækni þjónusta óskar eftir að ráða
vélfræðing rafvirkja, vélstjóra, vélvirkja eða
mann með reynslu í faginu.
Starfið felur í sér:
Viðhald og uppsetningu véla og tækja
tengd kæli- og frystibúnaði, auk annarra
tilfallandi verkefna.
Kælitækni þjónusta leitar eftir laghentum,
duglegum og sveigjanlegum starfsmanni, með
góða færni í mannlegum samskiptum.
Upplýsingar gefur Vilhjálmur í s. 777-1901.
Skriflegar umsóknir óskast sendar á
cooltech@cooltech.is fyrir 12. október.
Fyllsta trúnaðar heitið.
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
Ertu í lEit að
draumastarfinu?
Finndu þitt starf á atvinna.frettabladid.is
12 ATVINNUAUGLÝSINGAR 2 2 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
5
-0
0
B
0
2
0
E
4
-F
F
7
4
2
0
E
4
-F
E
3
8
2
0
E
4
-F
C
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K