Fréttablaðið - 22.09.2018, Side 61
Sérfræðingur
á framkvæmdadeild
Starfssvið
Starf sérfræðings á framkvæmdadeild felst
í stjórnun viðhalds- og nýframkvæmda þ.m.t. gerð
áætlana, útboðs- og verklýsinga, fjárhagslegt og
tæknilegt eftirlit, uppgjör verka og gerð skilamata.
Einnig vinna sérfræðingar framkvæmdadeildar að
sameiginlegum umbótaverkefnum á sviði rekstrar
og verkefnastjórnunar sem skilgreind eru nánar hverju
sinni.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meistarapróf í verkfræði eða sambærileg menntun
sem nýtist í starfi.
• Reynsla á sviði verkefnastjórnunar.
• Reynsla í mannvirkjagerð á sviði brúa- og/eða vegamannvirkja
æskileg.
• Skipulagshæfni, frumkvæði og metnaður í starfi.
• Hæfni til ákvarðanatöku, eftirfylgni og að vinna sjálfstætt.
• Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum.
• Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags.
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018.
Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Í umsókninni komi fram
persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um umbeðnar menntunar- og hæfniskröfur,
þar með talið menntunar- og starfsferilsskrá.
Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Óskar Örn Jónsson forstöðumaður framkvæmda
deildar, oskar.o.jonsson@vegagerdin.is, eða í síma 522 1000.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Vegagerðin auglýsir eftir öflugum einstaklingi til að taka við starfi sérfræðings
á framkvæmdadeild Vegagerðarinnar í Reykjavík. Um er að ræða fullt starf við áætlanir,
undirbúning og framkvæmd stærri verka í nýbyggingu og viðhaldi vega, brúa
og vatnavirkja.
Helstu verkefni og ábyrgð
Mælingar og mat á starfsemi HH í samræmi við
árangursmælikvarða og gæðaviðmið
Þróun og innleiðing árangursmælinga
Úrvinnsla staðtalna og upplýsinga um starfsemi
stofnunarinnar
Skýrslugerð og framsetning talnaefnis
Nánari upplýsingar
Starfshlutfall er 100%
Upplýsingar veitir
Svava Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðs
og nýliðunar - 513-5000
svava.kristin.thorkelsdottir@heilsugaeslan.is
Hæfnikröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Færni í meðferð, greiningu og úrvinnslu gagna
Þekking og reynsla af framsetningu talnaefnis
með rafrænum hætti
Færni í miðlun upplýsinga í ræðu og riti
Góð hæfni í mannlegum samskiptum og jákvætt
viðmót
Frumkvæði og geta til að vinna sjálfstætt á
skipulagðan og agaðan hátt
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Verkefnastjóri við greiningar og mælingar
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf verkefnastjóra
við greiningar og mælingar á starfsemi stofnunarinnar. Markmið Heilsugæslunnar
er meðal annars að veita hágæða heilbrigðisþjónustu sem byggir á skilgreindum
mælikvörðum er varðar þjónustu og árangur.
Umsóknarfrestur er til og með 8. október 2018
Sjá nánar á www.heilsugaeslan.is. Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus
störf eða á Starfatorgi (www.starfatorg.is).
Hlutverk Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins er að veita íbúum höfuðborgarsvæðisins aðgengilega, samfellda og alhliða
heilsugæsluþjónustu. Þjónustan grundvallast á sérþekkingu á sviði heimilislækninga, hjúkrunar og heilsuverndar og
byggir á víðtæku þverfaglegu samstarfi.
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins samanstendur af 15 heilsugæslustöðvum í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Mosfellsumdæmi,
Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, Heimahjúkrun HH, Þroska- og hegðunarstöð, Göngudeild sóttvarna og hælisleitenda,
Geðheilsuteymum, ásamt skrifstofu. Hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins starfa um 700 manns.
Píparar
Aflmót byggingafélag ehf. óskar eftir að ráða öfluga
aðila í pípulagningadeild fyrirtækisins. Verkefnas-
taðan er góð og þörf fyrir að bæta við hæfu fólki.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Sveinspróf í pípulögnum skilyrði,
meistararéttindi eru kostur.
• Getur unnið sjálfstætt og er stundvís.
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Íslenska og/eða ensku kunnátta skilyrði.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Kristinn Aðalbjörnsson, verkefnastjóri lagnadeildar,
í síma 775-5092.
Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið
kristinn@aflmot.is. Farið verður með allar
fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál
og þeim svarað.
Umsóknarfrestur er til og með 30. september 2018.
Suzuki Þjónustan • Skeifunni 17
108 Reykjavík • 568 5100
BIFVÉLAVIRKI ÓSKAST
Á VERKSTÆÐI SUZUKI
Bifvélavirki óskast til starfa á verkstæði Suzuki.
Á verkstæði Suzuki starfar frábær hópur fagmanna
þar sem margir eru með yfir áratuga reynslu í faginu.
Suzuki er líflegur og skemmtilegur vinnustaður,
vertu með okkur og sæktu um.
Ferilskrá sendist á
stefan@suzuki.is fyrir
28. september n.k
Ertu í lEit að
draumastarfinu?
Kíktu inn á atvinnuvef Fréttablaðsins og JOB.is
á atvinna.frettabladid.is eða á www.job.is
Glæný og fersk störf í hverri viku.
ATVINNUAUGLÝSINGAR 15 L AU G A R DAG U R 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 8
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
0
E
4
-D
E
2
0
2
0
E
4
-D
C
E
4
2
0
E
4
-D
B
A
8
2
0
E
4
-D
A
6
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K