Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 69
Hlutverk Rannís er að treysta stoðir íslensks þekkingarsamfélags með stuðningi við rannsóknir, nýsköpun, menntun
og menningu. Rannís styður þekkingarsamfélagið með rekstri samkeppnissjóða, aðstoð og kynningu á alþjóðlegum
sóknarfærum og samstarfsmöguleikum. Stofnunin er náinn samstarfsaðili Vísinda- og tækniráðs, en hlutverk Rannís
er að veita faglega aðstoð og þjónustu við undirbúning og framkvæmd Vísinda- og tæknistefnu ráðsins. Stofnunin
leggur áherslu á samstarf stjórnvalda og hagsmunaaðila.
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
www.rannis.is
Rannís óskar eftir skjalastjóra í um hálft starf hjá Rannís. Starfið felur í sér umsjón með
skjalastjórnunarkerfi og skjalastjórnunarstefnu Rannís, þjónustu við starfsfólk stofnunarinnar, miðlun
þekkingar og fræðslu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
l Háskólamenntun á sviði skjalastjórnunar og/eða haldbær reynsla á sviði skjalastjórnunar
l Þekking á GoPro Foris eða sambærilegu kerfi áskilin
l Skipulögð og öguð vinnubrögð og færni til að tjá sig í ræðu og riti
l Góð íslenskukunnátta
l Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli
l Góð samskiptafærni áskilin
l Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
l Samviskusemi og metnaður til að ná árangri í starfi með því að veita góða þjónustu
Upplýsingar um starfið veitir Herdís Þorgrímsdóttir, sviðstjóri rekstrarsviðs,
herdis.thorgrimsdottir@rannis.is.
Umsóknarfrestur er til klukkan 12 á hádegi þriðjudaginn 2. október 2018
Umsækjendur sækja um starfið í gegnum heimasíðu Rannís:
www.rannis.is/starfsemi/laus-storf/ undir tenglinum: Skjalastjóri.
Þar er einnig að finna nánari upplýsingar um starfið.
Skjalastjóri óskast
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
fí
sk
h
ön
nu
n
Ánægðir viðskiptavinir
eru okkar besta auglýsing
Sérfræðingar í
ráðningum
lind@fastradningar.is
mjoll@fastradningar.is
FAST
Ráðningar
www.fastradningar.is
ATVINNUAUGLÝSINGAR 23 L AU G A R DAG U R 2 2 . s e p t e m b e r 2 0 1 8
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
0
7
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
4
-E
C
F
0
2
0
E
4
-E
B
B
4
2
0
E
4
-E
A
7
8
2
0
E
4
-E
9
3
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K