Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 71

Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 71
Logafold 149 112 Reykjavík 5 Svefnherbergja parhús Stærð: 248,1 fm Fjöldi herbergja: 8 Byggingarár: 1988 Fasteignamat: 72.450.000 Verð: 82.900.000 Virkiega fallegt og vel skipulagt parhús með tvöföldum bílskúr á friðsælum stað innst í botnlanga í Grafarvogi. Húsið er staðsteypt og klætt með timbri. þrjár stofur, fimm svefnherbergi, tvö baðherbergi. Þvottahúsi, geymslu og háalofti. Tvöfaldur bílsúr og á þaki bílskúr eru stórar garðsvalir með fallegu útsýni og heitum potti. Eldhús með vandaðari innrétting og eldunareyju með gaseldavél. Granitborðplötur og borðkrókur. Innbyggður ískápur og uppvottavél. Þvottahús er inn af eldhús og útgengi út á hellulagða verönd. Borðstofa og stofa er björt og samliggjandi sólskála með stórum gluggum. Parket á stofu en nátturuflísar á sólstofu. Herbergi mjög rúmgott með fataskáp og gluggum á tveimur hliðum. Barnaherbergi minna með fataskáp. Baðherbergi er flísalagt og með innréttingu og stórum flísalögðum sturtuklefa, veggsalerni. Tvöfaldur bílskúr. Sjónvarpsstofa rúmgóð og útgengi út á garðsvalir með heitum potti og viðhaldslitlu pallaefni. Hjónaherbergi stórt ásamt vinnurými. Tvö önnur herbergi bæði rúmgóð og með pataskápum . Baðherbergi á efri hæð tilbúið til innréttinga. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús Mánudaginn 24 Sept Kl.18.00-18.30 8226800 Garðsstaðir 39 112 Reykjavík Fallegt einbýli á góðum stað Stærð: 118,1 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1999 Fasteignamat: 57.700.000 Verð: 75.800.000 RE/MAX Senter kynnir; Virkilega fallegt og vel skipulagt einbýli á einni hæð ásamt bílskúr við Garðsstaði í Grafarvogi. Húsið er í mjög góðu ástandi og nýsmíðaðir timburpallar ásamt skjólveggjum í garði sem er allur hinn snyrtilegasti. Hellulagður að framan ásamt blómabeðum. Fjölmörg hellulögð bílastæði bæði fyrir framan hús. Forstofa; Með flísum og fataskáp sem er extra djúpur (skóskápur fyrir innan) Gestasnyrting; Inn af forstofu. Flísalagt gólf og upphengt salerni. Eldhús með fallegri viðarinnréttingu og viðar borðplötum, keramikhelluborð og háfur. Ofn í vinnuhæð og tvöfaldur tvöfaldur ískápur sem getur fylgt. Stofa og borðastofa er björt og með útgengi út verönd. Hjónaherbergi er rúmgott og bjart með fataskápum og útgengi út á verönd. Barnaherbergi eru tvö og er annað þeirra stúkað af frá stofu. Baðherbergi: Með baðkari og sturtuklefa, innréttingu og handklæðaofn og veggsalerni. Þvottahús/geymsla; Innangengt frá baðherbergi. Ljósar flísar á gólfi. Bílskúr; Innangengt frá þvottahúsi. Ný bílskúrshurð. Golfvöllurinn á Korpúlfstöðum í göngufæri. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Bókið skoðun í síma 822 6800 8226800 Hrafnhólar 4 111 Reykjavík Laus ið kaupsamning Stærð: 76,4 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1973 Fasteignamat: 26.900.000 Verð: 33.900.000 RE/MAX Senter kynnir; 3ja herbergja íbúð á annari hæð í barnvænu hverfi í Hrafnhólum 4."Laus við kaupsamning". Andyri með fataskáp.Eldhús með snyrtilegri innrétting,góðu borð og skápaplássi. Borðkrókur og parket á gólfi. Nýlegir efri skápar og vifta. Stofa er rúmgóð og björt með útgengi út á suðursvalir.Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Baðkari með sturtuaðstöðu. Innrétting og þvottaélaaðstaða Hjónaherbergi er rúmgott með fataskápum. Geymsla ásamt hjóla og vagnageymslu á jarðhæð. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús Laugardag 22 sept. kl. 17.00-17.30 8226800 Friggjarbrunnur 18 113 Reykjavík 2ja herb. Falleg íbúð í Úlfarsárda Stærð: 76,3 fm Fjöldi herbergja: 2 Byggingarár: 2016 Fasteignamat: 32.500.000 Verð: 37.900.000 Virkilega falleg 2ja herbergja íbúð í lyftuhúsi ásamt stæði í opinni bílageymslu. Eldhús með góðu skápa og borðplássi. Stofa og borðstofa í alrými og útgengi út á svalir. Herbergi ásamt stóru fataherbergi. Baðherbergi með fallegri innréttingu og flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni og sturta. Góð þvottaaðstaða með miklu borðplássi. Geymsla á jarðhæð. Snyrtileg sameign með hjóla og vagnageymslu. Falleg eign í nágrenni við Úlfarsfell, Reynisvatn og Hafravatn. Eign sem vert er að skoða. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Mánudag 24 sept kl. 17.00-17.30 8226800 Hraunbær 132 110 Reykjavík 3ja herb endurnýjuð íbúð Stærð: 95,4 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1967 Fasteignamat: 31.350.000 Verð: 39.900.000 Falleg endurnýjuð 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í Hraunbæ. Eldhús með nýrri hvítri innréttingu og nýjum heimilistækjum. Baðherbergi með nýjum flísum á gólfi og veggjum, upphengt salerni, stór flísalögð sturta og ný innrétting. Björt stofa með útgengi út á suðursvalir og fallegu útsýni. Rúmgott hjónaherbergi og barnaherbergi með fataskáp. Ný gólfefni er á allri íbúðinni, rafmagn er allt yfirfarið með nýjum tenglum og rofum. Geymsla ásamt hjóla/vagnageymslu og þvottahúsi á jarðhæð húsins. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali Ástþór Reynir Lögg. fasteignasali kor@remax.is arg@remax.is Opið Hús Laugardag 22 sept kl.16.00-16.30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 8226800 899 6753 Friggjarbrunnur 53 113 Reykjavík 3 og 4ja herb íbúðir í Úlfarársdal Stærð: 103 fm Fjöldi herbergja: 3-4 Byggingarár: 2016 Fasteignamat: 41.000.000 Verð: 44.900.000 Fallegar 3ja og 4ja herbergja íbúðir í fimm hæða lyftuhúsi við Úlfarsárdal. Íbúðirnar eru allar tilbúnar með innréttingum frá HTH og gólfefnum frá Húsasmiðjunni. Íbúðirnar eru allar með flísalögðu þvottahúsi. Baðherbergi er flísalagt með innréttingum, veggsalernum og sturtu. Ýmist tvö eða þrjú svefnherbergi með fataskápum. Myrkunnargluggutöld í svefnherbergjum og skreen gluggatjöld í stofu ásamt ljósakúplum. Hverfið er í hraðri uppbyggingu, skólar og leikskólar ásamt íþróttafélaginu Framm. Senter Kristín Ósk Lögg. fasteignasali kor@remax.is Opið Hús Laugardaginn 22 Sept kl. 14.00-14.30 8226800 2 2 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :1 3 F B 1 2 8 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 5 K .p 1 .p d f F B 1 2 8 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 E 5 -0 0 B 0 2 0 E 4 -F F 7 4 2 0 E 4 -F E 3 8 2 0 E 4 -F C F C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 2 8 s _ 2 1 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.