Fréttablaðið - 22.09.2018, Page 103
Lorem ipsum
Snjöll hönnun
og lausnir
Miðsvæðis á
höfuðborgarsvæðinu
Góðar og öruggar
göngu- og hjólaleiðir
Skólar og leikskólar
í göngufjarlægð
Stutt í íþrótta- og
útivistarsvæði Kópavogsdals
Hleðslustaðir fyrir rafbíla
við hús og í hverfi
Stutt að samgönguæðum
og í almenningssamgöngur
Yfir 100 verslanir
í göngufæri
Deilibílar í hverfinu
Leiksvæði og
opnir garðar
Upphitaðar
gangstéttir
Festu kaupin núna
Fyrstu heimilin í 201 Smára eru nú komin í sölu og í þessum
áfanga standa til boða eignir sem henta öllum. Stærð íbúða er frá
63 m2, allt frá stúdíóíbúðum til fimm herbergja fjölskylduíbúða.
Þá er verðið afar hagstætt eða frá 36.900.000 kr.
Íbúðirnar eru afar vel skipulagðar og sérstaklega hugað að
nýtingu allra rýma með áherslu á hagkvæmni og snjallar lausnir.
Hönnunin byggist að hluta til á hugmyndum frá almenningi sem
fékk tækifæri til að gefa álit sitt á tilhögun íbúða, húsa og hverfis.
Ítarlegar upplýsingar má finna á www.201.isHlíðasmári 6
201 Kópavogur
sími 510 7900
201@fastlind.is
Allar upplýsingar veita:
Hannes Steindórsson 699 5008, hannes@fastlind.is
Gunnar Valsson 699 3702, gunnar@fastlind.is
Kristján Þórir Hauksson 696 1122, kristjan@fastlind.is
Stefán Jarl Martin 892 9966, stefan@fastlind.is
Í SÖLU NÚNA
SUNNUSMÁRI 24–28
Tryggðu þér nýtt heimili í rótgrónu hverfi þar sem mannlífið
blómstrar og allar nauðsynjar eru í göngufæri. Fáðu meira fyrir
minna, lifðu í núinu og njóttu tímans sem skapast.
Aukin lífsgæði
201 Smári er hannað frá grunni sem heildstætt hverfi
miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í
þjónustu, verslanir og stofnbrautir. Íbúum verður gert
auðvelt að lifa bílléttum lífsstíl þar sem aðgengi að
göngu- og hjólabrautum og almenningssamgöngum
verður með besta móti. Í hverfinu verða einnig
hleðslustöðvar og deilibílar auk þess sem sorphirða og
flokkun verður með nýju og betra sniði.
Opið hús
sunnudaginn 23. sept. kl.14.00
hjá Lind fasteignasölu
2
2
-0
9
-2
0
1
8
0
4
:1
3
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
1
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
2
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
0
E
4
-B
1
B
0
2
0
E
4
-B
0
7
4
2
0
E
4
-A
F
3
8
2
0
E
4
-A
D
F
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
A
F
B
1
2
8
s
_
2
1
_
9
_
2
0
1
8
C
M
Y
K