Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.10.2017, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.10.2017, Blaðsíða 5
LÆKNAblaðið 2017/103 405 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 306 Lyf og aldraðir Börn og aldraðir þurfa (þola) oft minni skammta af lyfjum en þeir miðaldra. Hjá öldruð- um er skýringin aðallega sú að brotthvarf lyfja úr líkam- anum gengur hægar fyrir sig, lyfin safnast frekar fyrir og ná hærri styrk í blóði og milli- frumuvökva. 382 „Samhugur um nýtt og einfaldara skipulag“ Olga Björt Þórðardóttir Á næsta aðalfundi Læknafélags Íslands verða bornar upp viðamiklar lagabreytingar sem hafa verið í undirbúningi um hríð. Krist- ján Vigfússon ráðgjafi í stefnumótun skýrir í hverju breytingarnar eru fólgnar. Ö L D U N G A R 380 Frumkvöðull með ástríðu fyrir vísindum Anna Ólafsdóttir Björnsson Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, lífeinda- fræðingur og doktor í líf- og læknavísindum vann nýlega til aðalverðlauna heimssam- taka uppfinninga- og nýsköpunarkvenna, The Global Women Inventors and Innovation Network, sem Frumkvöðull ársins. Sandra hlaut einnig verðlaunin ,,Ungur og efnilegur vísindamaður ársins“ á sviði lífvísinda fyrr á árinu. 398 Svipmyndir úr sögu gamalla spítala Jón Sigurðsson Nýir spítalar taka við af göml- um, og þeir gömlu verða enn eldri. Höfundur fer í hringferð um landið. 384 .„Heilsutap er margfalt dýrara en forvarnir“ Olga Björt Þórðardóttir Forvarna- og streituskólinn hélt málþing í byrjun september um álag á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu undir stjórn Ólafs Þórs Ævarssonar geðlæknis. Hann segir hér frá málþinginu og hversu mikilvægt er að fylgj- ast vel með þessum þáttum. 378 Gögnin á ekki að loka niðri í skúffum“ Anna Ólafsdóttir Björnsson Á þeim fimmtíu árum sem liðin eru frá því Rannsóknarstöð Hjartaverndar var sett á laggirnar hefur verið unnið þar einstakt starf. Enginn þekkir betur hvaða verkefni eru brýn- ust en dr. Vilmundur Guðnason, forstöðu- læknir Hjartaverndar. E M B Æ T T I L A N D - L Æ K N I S 2 0 . P I S T I L L 377 Enn um skipulags- breytingar hjá Læknafélagi Íslands Björn Gunnarsson skrifar um ástæður og aðdraganda skipulagsbreytinga sem lagðar verða fyrir aðalfund LÍ sem haldinn verður dagana 19.-20.október næstkom- andi. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.