Læknablaðið - 01.10.2017, Side 5
LÆKNAblaðið 2017/103 405
laeknabladid.is
U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R
306
Lyf og aldraðir
Börn og aldraðir þurfa (þola)
oft minni skammta af lyfjum
en þeir miðaldra. Hjá öldruð-
um er skýringin aðallega sú
að brotthvarf lyfja úr líkam-
anum gengur hægar fyrir sig,
lyfin safnast frekar fyrir og
ná hærri styrk í blóði og milli-
frumuvökva.
382
„Samhugur um nýtt
og einfaldara skipulag“
Olga Björt Þórðardóttir
Á næsta aðalfundi Læknafélags Íslands
verða bornar upp viðamiklar lagabreytingar
sem hafa verið í undirbúningi um hríð. Krist-
ján Vigfússon ráðgjafi í stefnumótun skýrir í
hverju breytingarnar eru fólgnar.
Ö L D U N G A R
380
Frumkvöðull með
ástríðu fyrir vísindum
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Sandra Mjöll Jónsdóttir-Buch, lífeinda-
fræðingur og doktor í líf- og læknavísindum
vann nýlega til aðalverðlauna heimssam-
taka uppfinninga- og nýsköpunarkvenna,
The Global Women Inventors and Innovation
Network, sem Frumkvöðull ársins. Sandra
hlaut einnig verðlaunin ,,Ungur og efnilegur
vísindamaður ársins“ á sviði lífvísinda fyrr á
árinu.
398
Svipmyndir úr sögu
gamalla spítala
Jón Sigurðsson
Nýir spítalar taka við af göml-
um, og þeir gömlu verða enn
eldri. Höfundur fer í hringferð
um landið.
384
.„Heilsutap er margfalt
dýrara en forvarnir“
Olga Björt Þórðardóttir
Forvarna- og streituskólinn hélt málþing
í byrjun september um álag á starfsfólki í
heilbrigðisþjónustu undir stjórn Ólafs Þórs
Ævarssonar geðlæknis. Hann segir hér frá
málþinginu og hversu mikilvægt er að fylgj-
ast vel með þessum þáttum.
378
Gögnin á ekki að
loka niðri í skúffum“
Anna Ólafsdóttir Björnsson
Á þeim fimmtíu árum sem liðin eru frá því
Rannsóknarstöð Hjartaverndar var sett á
laggirnar hefur verið unnið þar einstakt starf.
Enginn þekkir betur hvaða verkefni eru brýn-
ust en dr. Vilmundur Guðnason, forstöðu-
læknir Hjartaverndar.
E M B Æ T T I L A N D -
L Æ K N I S 2 0 . P I S T I L L
377
Enn um skipulags-
breytingar hjá
Læknafélagi Íslands
Björn Gunnarsson skrifar
um ástæður og aðdraganda
skipulagsbreytinga sem
lagðar verða fyrir aðalfund LÍ
sem haldinn verður dagana
19.-20.október næstkom-
andi.
Ú R P E N N A
S T J Ó R N A R M A N N A L Í