Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Blaðsíða 22
Crocs-skórnir sem eru svo ljótir að sumum finnst þeir flottir munu brátt fást í nýrri útgáfu frá Alife. Þeim fylgja áfastir sokkar og er þetta gert til að lofa þá fjölmörgu sem ganga í sokkum við sandala í New York. Verðið er litlar 15.000 kr. Crocs með sokkum Húsgagnahöllin 4.990 kr. Það er synd að eyðileggja heildar- útlit litla aldingarðsins með ljótri könnu. Þessi gyllta kanna frá Nor- dal sæmir fínum svölum. Krydd- aðu svalirnar Græn náttúra á líka heima á svölum og ekki er verra ef hægt er að skella henni í mat- reiðsluna. Það þarf ekki stórar svalir til að rækta eigið góð- gæti því með góðu skipulagi má koma sér upp alls kyns jurtum. Um leið verður úti- svæðið miklu fallegra. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is IKEA 2.250 kr. Horn á litlum svölum eru oft illa nýtt. Þessi Askholmen- hilla er ljómandi fín lausn til að nýta undir nokkrar jurtir og jafnvel smá sumarlestur. Margir nota stiga sem þessa undir handklæði og teppi innandyra en þeir eru æðislegir til að hengja krydd- jurtapotta á, það er lítið mál að smella smá reipi utan um pottana, þarf ekki sérstaka hengipotta. Epal 10.500 kr. Fyrir stílhreinu svalaeigendurna er þessi kryddjurtabakki frá Skagerak draumahirslan. ILVA 9.950 kr. Stigi eins og hér til hliðar fæst meðal annars í ILVU. IKEA 6.990 kr. Bráðsmellinn Salladskål- plöntustandur til að koma upp lóðréttri framleiðslu á kryddjurtum á litlu plássi. 22 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17.6. 2018 HÖNNUN Reykjavík Bíldshöfði 20 Akureyri Dalsbraut 1 www.husgagnahollin.is 558 1100 Ísafjörður Skeiði 1 ÚTSALAN SUMAR Í FULLU FJÖRI

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.