Morgunblaðið - Sunnudagur - 17.06.2018, Blaðsíða 33
17.6. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 33
LÁRÉTT
4. Fjarskipti við fjarlæga stjörnu eru samgöngumál á jörðu. (11)
9. Rita framvaðandi í sérflokki á lista yfir dáðir. (10)
10. Vattera tuttugu og sex einhvern veginn og fá ágóða. (11)
11. Lést stór af dundi. (3)
12. Bunum í skútum. (6)
13. Vegna meistaraliða snýr fólk aftur. (6)
15. Adam færir konu sína í en nekt er samt sem áður til staðar. (8)
16. Af einhvers konar andstöðu við öl kemur mátturinn byggður á
kringumstæðum. (13)
18. Fugl kemur úr Gaudelupe líkani. (8)
19. William myndi jón og stórar upphæðir. (9)
20. Sé óvitann ruglast við gamla íslenska iðju. (7)
22. Viðbættur sér gull konu Vilhjálms við kinn. (10)
25. Hæ, gleymir ekki viljugur að vera viljugur til fara. (9)
30. Erlent sjónvarp í maí er að sögn þokkalegt hjá umhverf-
isstofnun. Án nokkurs vafa. (12)
32. Splundri ófreskjum með krafti. (11)
33. Glæpur í Skeifunni snýst um hluta af skó. (10)
34. Hvað er títaníum? Jú, aflvaki. (5)
35. Naumlega minnst á sannkallaðan. (11)
36. Mælieining við háskólann þarf aðeins að bæta við sig svo hún
mæli silkislæðu. (6)
LÓÐRÉTT
1. Nennulaus með einhvers konar eintöl. (7)
2. Einhvern veginn viðkvæmur við framendann. (13)
3. Slóvensk ani einhvern veginn að námsmanni. (11)
4. Vá! Lík vinki er sú sem boðar slæmt. (9)
5. Rass stoppar að nýju. (9)
6. Ábúðaríkt og troðið af vörum gerðar úr áli. (11)
7. Ílát notað í íþróttakeppni (3)
8. Kvikindi, skepna og djásn. (9)
9. Kapphlaupið eftir ríkidæmi er létt. (10)
14. Sá sæti og yndi draga sig saman út af gotteríi. (7)
17. Er króatísk hafnarborg til? Já, með hluta af festingu. (7)
21. Laus urtönd í fjarlægum hluta heimsins (10)
22. Óbifanlegur keyr Tý einfaldlega og ert því framtaksmestur. (10)
23. En hálfglataðir unga út af fögru máli. (10)
24. Fantasíutalið án lífs fyrir blóðsportið. (9)
25. Er drottinn vor stór og með hornþræði af sérstöku dýri? (8)
26. Fer fúll á leiðtogafundinn. (8)
27. Fegri rif aftur á flóknari hátt og afsaka. (8)
28. Nær leynilögreglu kona frá Northymbralandi návist. (7)
29. Nokkrar giftar konur í leyfi. (8)
31. Fjörgast í Tjörvastaðahólma. (6)
Verðlaun eru veitt fyrir
rétta lausn krossgátunnar.
Senda skal þátttökuseðil
með nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausnum í umslagi
merktu: Krossgáta Morgun-
blaðsins, Hádegismóum 2,
110 Reykjavík. Frestur til
að skila lausn krossgátu
17. júní rennur út á há-
degi föstudaginn 22.
júní.
Vinningshafi krossgátunnar 10. júní er Bella Stef-
áns, Syðri-Reykjum IV, Biskupstungum. Hún hlýtur í
verðlaun bókina Piltur og stúlka eftir Jón Thorodd-
sen. Sæmundur gefur út.
KROSSGÁTUVERÐLAUN
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
LYKILORÐAGÁTAN Orðlengingin Fimmkrossinn
LYKILORÐ FYRRI VIKU
Stafakassinn
Lausnir fyrri viku
ÖKUM SINK KEIP KÓFI
A
A A A A F G L S Ý
K L A K A L A U S
Hvaða bókstaf þarf að bæta
inn í orðin hér að neðan til
að búa til fjögur ný fimm
stafa orð? Ekki má breyta
röð stafanna í orðunum.
Þrautin er að fylla í reitina
með sex þriggja stafa orðum
og nota eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Er hægt að búa til tvö fimm
stafa orð með því að nota
textann að neðan? Já, það
er hægt ef sami bókstafur
kemur fyrir í báðum
orðunum. Hvern staf má
aðeins nota einu sinni.
Orðlengingin
GLJÁA GLYSI SLÆÐA FÁLKA
Stafakassinn
SPÁ KOL ETA SKE POT ÁLA
Fimmkrossinn
NURLA GIRND
Raðhverfan
Raðhverfan
Lárétt: 1) Útlán 4) Tafið 6) Kerra
Lóðrétt: 1) Úrtak 2) Lófar 3) NaðraNr: 75
Lárétt:
1) Negri
4) Fóarn
6) Fuðra
Raðhverfa: Orð sem
myndast af öðru orði
þegar stafaröð er breytt.
Þrautin er að finna hvaða tala stendur fyrir hvaða bókstaf og færa í viðeigandi reit í rúðustrikaða boxinu
til hægri.Allt stafrófið er notað. Stafrófið hér að neðan má síðan nota til að að krossa út fundna stafi.
Lóðrétt:
1) Kúgar
2) Feður
3) Iðnin
S