Morgunblaðið - 25.07.2018, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 25.07.2018, Blaðsíða 28
28 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 2018 4 2 3 1 9 8 6 5 7 8 9 7 6 5 4 2 1 3 1 6 5 7 2 3 8 9 4 3 8 9 4 7 2 1 6 5 6 5 4 3 1 9 7 8 2 7 1 2 8 6 5 3 4 9 9 3 6 5 8 7 4 2 1 2 7 1 9 4 6 5 3 8 5 4 8 2 3 1 9 7 6 8 1 7 3 2 4 6 9 5 9 5 4 1 8 6 7 2 3 6 3 2 5 7 9 8 1 4 7 4 1 8 5 2 3 6 9 5 2 9 4 6 3 1 7 8 3 8 6 7 9 1 4 5 2 4 6 5 9 3 7 2 8 1 1 7 8 2 4 5 9 3 6 2 9 3 6 1 8 5 4 7 5 9 6 3 4 7 8 1 2 3 1 8 9 6 2 4 7 5 7 4 2 8 5 1 9 6 3 4 8 9 7 1 3 2 5 6 1 2 3 5 9 6 7 8 4 6 7 5 2 8 4 3 9 1 2 5 1 4 7 9 6 3 8 9 6 4 1 3 8 5 2 7 8 3 7 6 2 5 1 4 9 Lausn sudoku Gaman er að geta bent á – þótt það komi málinu lítið við – að tveir félagar sem þráttuðu um hvort segja ætti: Ég fyrirbýð mér slíkar ásakanir eða Ég frábið mér …, börðust með hálfdönskum vopnum. At frabede sig er að biðjast undan – frábiðja sér; at forbyde er að banna. Frábiðjandinn vinnur. Málið 25. júlí 1875 Hjálmar Jónsson skáld, Bólu- Hjálmar, lést í beitarhúsum frá Brekku, skammt frá Víði- mýri í Skagafirði, 78 ára. Hann var „stórbrotið skáld en átti jafnan við margs kon- ar andstreymi að búa“, sagði í Annál nítjándu aldar. Minn- isvarði um hann var afhjúp- aður í Bólu sumarið 1955. 25. júlí 1946 Samþykkt var á Alþingi „að sækja um inntöku Íslands í bandalag hinna sameinuðu þjóða“. Aðildin kom til fram- kvæmda 19. nóvember. 25. júlí 1950 Sjötíu bandarískar „orustu- flugvélar knúðar þrýstilofts- hreyflum,“ eins og Vísir orð- aði það, komu til Keflavíkurflugvallar frá Grænlandi. Herþoturnar voru á leið til Bretlands og Þýskalands. 25. júlí 2016 Úrkoma í Reykjavík á einni klukkustund mældist 10,2 millimetrar, sem var júlímet. „Sannkallað skýfall,“ sagði á Mbl.is. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Golli Þetta gerðist … 2 3 1 8 7 5 3 6 5 7 8 9 2 1 9 7 2 8 3 6 8 2 9 6 8 3 1 5 5 6 2 6 3 7 1 8 3 9 6 3 5 2 5 9 3 1 2 5 9 8 6 8 1 2 9 6 2 8 3 4 8 3 2 5 4 5 8 4 6 9 2 3 2 1 4 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl B N M H Y L U T A Ð I M R A T A M F M N R J N R Í S S U F A V D M K K Z Y Z K Ö L L U T F N G Q D H D K S P N R O E J T S T I E G I V L C I A F D X H W N G X A Í L W G I W N T Ð R V F B D N N N E M B L N Y X S A V A E U N K E P D N L G N E Y K I K E Ð R A R A Z N U R A N Ö I G R S J N A K G X C E X N A I S O N E A N A T T I T E M R T N P V L I O G T F L I S Í N A F N T O G U Ð U Q P U S G S U S Z K O V M U D N R Y H T T É R T T H Þ Ó R H A L L A S O N A R U T A E A Q F H Á D E G I S H L É I N U C S F T P O C J H M L P K V Y S C M R Ú I F E N X M R Q T R J S L Z U O R B Ð H D D K B W B P P K Z Q Q X O U I S K U G G A M Y N D K V D H E Y P S Aðventista Búsetustaðar Hádegishléinu Kenndri Lítillega Matarmiða Myndverki Nafntoguðu Rétthyrndum Samgöngu Sanngjörn Skuggamynd Skyggnst Steinbítur Íshafið Þórhallasonar Krossgáta Lárétt: 3) 5) 7) 8) 9) 12) 15) 16) 17) 18) Sek Beinn Tómur Óku Gáski Römm Okurkarls Rómum Buddu Æfa Rýrt Mænir Glám Lyf Ónæði Forin Trega Strók Örðug Kytra 1) 2) 3) 4) 6) 10) 11) 12) 13) 14) Lóðrétt: Lárétt: 1) Ójafnan 6) Æpti 7) Arinn 8) Notaðu 9) Leika 12) Urtan 15) Snérum 16) Ristu 17) Feil 18) Auðgast Lóðrétt: 1) Ófall 2) Aðili 3) Nunna 4) Nægtir 5) Stöðva 10) Einber 11) Kyrtla 12) Umráð 13) Taska 14) Naumt Lausn síðustu gátu 150 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 g6 6. a4 b4 7. h4 d6 8. Rg5 Rh6 9. Bd5 Bd7 10. d4 Rxd4 11. c3 bxc3 12. bxc3 c6 13. Bxf7+ Rxf7 14. cxd4 Bg7 15. Rxf7 Kxf7 16. dxe5 Bxe5 17. Ha3 Hb8 18. Rd2 Be6 19. Rf3 He8 20. Rxe5+ dxe5 21. Hd3 De7 22. Ba3 c5 23. h5 g5 24. 0-0 Hed8 25. Hf3+ Kg8 26. Dc1 Hbc8 27. Bb2 Hd4 28. Bxd4 exd4 29. Hg3 g4 30. f4 Dh4 31. f5 Bf7 32. Df4 Bxh5 Staðan kom upp í atskákhluta móts sem lauk fyrir skömmu í París í Frakk- landi en mótið var hluti af bik- armótaröð St. Louis skákklúbbsins. Frakkinn Maxime Vachier-Lagrave (2.789) hafði hvítt gegn Aseranum Shakhriyar Mamedyarov (2.808). 33. Hh3! og svartur gafst upp. Lokastaða efstu manna mótsins varð eftirfarandi: 1. Hikaru Nakamura (2.769) 23 stig af 26 mögulegum. 2. Sergey Karjakin (2.782) 21½ stig. 3. Wesley So (2.778) 21 stig. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sjónskekkja. S-AV Norður ♠ÁKG64 ♥852 ♦G94 ♣D10 Vestur Austur ♠983 ♠D1075 ♥K ♥G96 ♦K652 ♦Á87 ♣G9752 ♣K64 Suður ♠2 ♥ÁD10743 ♦D103 ♣Á83 Suður spilar 4♥. Lilja lækjarbotn (Minnie Bottom) notar tvískipt gleraugu og sér illa mun- inn á kóng og gosa. Sú sjónskekkja ger- ir hana algerlega óútreiknanlega í stöð- um þar sem feðgarnir skrautlegu koma við sögu. Lilja var í hér í vestur og kom út með lítið lauf gegn 4♥ Kidda kald- hæðna (Cy the Cynic). Frank Stewart hefur söguna eftir Kidda: „Ég veit að Lilju er meinilla við að spila út frá kóng, en hún sér engan mun á kóng og gosa og ég giskaði ranglega á að stinga upp drottningunni. En svo hitti ég á að taka hjartaás í næsta slag.“ „Nú – þá er þetta komið, sagði Stew- art: „Þú tekur ♠ÁK og svínar hjartatíu.“ „Það hefði ég gert með þig í vörninni. En Lilja gat alveg eins hafa byrjað með KG í trompi og mér fannst betra að sameina möguleikana í hálitunum. Ég tók því hjartadrottningu næst og svínaði svo spaðagosa. En ekkert gekk.“ „Óheppinn,“ sagði Stewart. 56 10 000 TAXI BSR Góð þjónusta yfir 90 ár10% afsláttur fyrir 67 ára og eldri www.versdagsins.is Eins og hindin þráir vatnslindir þráir sál mín þig, ó Guð...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.