Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.07.2018, Síða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.07.2018, Síða 25
Breytingaskeiðið er eitthvaðsem engin kona sleppur við.Einkennin geta verið afar mismunandi og þó svo að sumar       lítið fyrir breytingunum eru samt ákveðin atriði eins og beinþynning sem nauðsynlegt er að huga að. Hvað er breytingaskeið Breytingaskeiðið hefst þegar eggjastokkar konunnar draga úr framleiðslu á kvenhormónum og að lokum hætta. Þetta hefst oftast þegar konur eru á bilinu 45-52 ára en þó eru mörg dæmi þess að þetta ferli byrji fyrr og jafnvel síðar. Á þessu skeiði kemst ójafnvægi á hormónana sem getur lýst sér á margvíslegan máta en þetta eru einkenni eins og: • Fyrirtíðaspenna • Óreglulegar blæðingar • Hitakóf & nætursviti • Svefntruflanir • Skapsveiflur • Þurr húð og minni teygjanleiki • Minni orka, þreyta og slen • Pirringur • Aukinn hjartsláttur • Höfuðverkur • Minni kynlöngun • Kvíði og sorgartilfinning Beinbrot vegna beinþynningar Beinþynning í tengslum við tíðarhvörf leiða í mörgum tilfellum af sér beinbrot og er það talin alvarleg ógn í vestrænum þjóðfélögum þar sem meðalaldur fer sífellt hækkandi. Fyrstu tvo áratugi ævinnar byggjum við upp beinin okkar og upp úr 30 ára aldri fer smá saman að draga úr beinþéttninni. Vegna minnkandi estrogenframleiðslu hjá konum eru þær mun útsettari fyrir beinþynningu heldur en karlar. Á Íslandi má árlega rekja 1600–1800 beinbrot til beinþynningar og ætla má að                eiga von á broti síðar á lífsleiðinni. Eykur beinþéttni án aukaverkana Ýmis lyf hafa verið framleidd til að draga úr beinþynningu og það         þeirra ekki án aukaverkana. Nú er hins vegar komið fram nýtt efni sem hægt er að taka til lengri tíma          DT56a og er helsta innihaldsefnið í Femarelle. Þetta er efnasamband unnið úr óerfðabreyttu soya og viðurkenndar rannsóknir sýna að það örvar estrógennema í           !    þess að hafa nokkur neikvæð áhrif      "  # Fyrir konur frá 30 ára aldri Femarelle vörurnar eru fáanlegar í þremur gerðum sem henta konum á mismunandi stigum tíðarhvarfa    "    $ þrítugu þó svo að einkenna verði ekki vart strax. Femarelle getur slegið á þau einkenni sem talin eru upp hér fyrst í greininni og í ljósi þess að beinþéttni fer minnkandi um svipað leyti hormónabreytingar "        %  verið ágætis forvörn fyrir einkenni breytingarskeiðsins ásamt því að minnka verulega líkur á beinþynningu. Grænn og vænn smoothie daglega! Vel samsett boost getur verið uppfullt af næringarefnum sem auka orkuna, jafna blóðsykurinn og örvar meltinguna. Hin fullkomna þrenna fyrir alla fjölskylduna         7 gerlastofnar sem hjálpa við að byggja upp og koma jafnvægi á þarmaflóruna, bakteríudrepandi hvítlaukur sem er einnig öflugur fyrir ónæmiskerfið og þykkni úr fræjum greipaldins sem vinnur gegn fjölmörgum bakteríutegundum, veirum og sveppum. Digest Basic – Gegn        • Bætir meltingu og frásog næringarefna. • Gegn ónotum, lofti og uppþembu. • Henta einnig fyrir börn (lítil hylki). • Tekið rétt fyrir máltíð. Femarelle dregur úr beinþynningu og bætir geð Femarelle vörurnar eru náttúruleg lausn fyrir konur sem finna fyrir einkennum breytingaskeiðs. Rannsóknir sýna að þær vinna einnig gegn beinþynningu og hafa góð áhrif á geðslagið. AU GL ÝS IN G „Inntaka á Femarelle getur verið ágætis forvörn fyrir einkenni breytingarskeiðsins ásamt því að minnka verulega líkur á beinþynningu“ Hrönn Hjálmarsdóttir, heilsumarkþjálfi hjá Artasan. Prófessor Andrea Genazzani, forseti Evrópuráðs í kvensjúkdóma- fræðum mælir með Femarelle sem fyrstu meðferð við einkennum breytingaskeiðs en það hefur færst gríðalega í aukana að konum sé bent á náttúrulegar leiðir frekar en taka inn hormóna. .7. 2018 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 2

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.