Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.07.2018, Síða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.07.2018, Síða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.7. 2018 Íslenska þjóðarblómið var valið í viðhorfskönnun sem efnt var til árið 2004. Blómin sem valið stóð um voru blágresi, blóðberg, geldinga- hnappur, gleym-mér-ei, holtasóley, hrafnafífa og lambagras. Tilgangur þessa alls var síðan sá að velja blóm sem gæti haft táknrænt gildi og þjónað hlutverki sem sameiningartákn og í kynningarstarf. Þjóðar- blómið sést á myndinni hér að ofan og er hvert? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hvert er þjóðarblómið? Svar:Holtasóley ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.