Morgunblaðið - Sunnudagur - 08.07.2018, Síða 38
Flestir vita að Ísland er smæsta þjóðin til að taka þátt í loka-móti HM í knattspyrnu, Brasilía hefur unnið oftast allra,fimm sinnum, Rússland hefur ekki í annan tíma haldið
mótið og Kamerúninn Roger Milla er elsti maðurinn til að skora
þar mark en hann var orðinn 42 ára þegar hann sett’ann gegn
Rússum á HM í Bandaríkjunum 1994.
En HM er vitaskuld stútfullt af
alls konar öðrum staðreyndum,
misjafnlega merkilegum eins og
gengur. Þannig laumaði Guð-
mundur Benediktsson, leiklýsir
Íslands, því að áhorfendum með-
an á leik Frakka og Argentínu-
manna stóð á dögunum að franski
varamaðurinn Adil Rami væri að
slá sér upp með strandgellunni
Pamelu Anderson. Þessar
upplýsingar staðfestir vefsíða
Wikipedia sem alla jafna er
með klærnar úti. Á þeim
skötuhjúum er átján ára ald-
ursmunur, samkvæmt sömu
heimild.
Þetta þýðir að áhöld eru
skyndilega um að Spánverj-
inn Gerard Piqué sé sá HM-
leikmaður sem á frægustu
konuna en hann hefur verið
með kólumbísku söngkon-
unni Shakiru um nokkurt
skeið. Þau kynntust einmitt
þegar þau léku saman í
myndbandinu við HM-lagið
2010, Waka Waka (This
Time for Africa).
Talandi um skötuhjú þá
var móðuramma enska bak-
varðarins Trents Alexanders-Arnolds einu sinni á föstu með sir
Alex Ferguson. Eins og margir eru búnir að gleyma þá stýrði
sörinn einmitt Skotum á HM í Mexíkó 1986. Hljóp tímabundið í
skarðið eftir að Jock Stein sálaðist að loknum leik Skota og
Walesbúa í undankeppninni. Vinningshlutfall Sir Alex með liðið
var 30% í 10 leikjum og Skotar luku keppni með eitt stig eftir rið-
ilinn. Kunnuglegt?
Kemur einhverjum á óvart að Ítalir hafi gert flest jafntefli í
sögu HM, 21 talsins?
Þá er þrálátur orðrómur um að Indverjar hafi dregið sig út úr
HM 1950 í Brasilíu vegna þess að þeir máttu ekki leika berfættir.
Eins er því haldið fram að börn fæðist sem aldrei fyrr í landinu
sem vinnur HM níu mánuðum eftir að mótinu lýkur. Þetta fæst
þó hvergi staðfest.
Fernando Redondo heldur því fram að hann hafi verið settur
út úr landsliðshópi Argentínu á HM 1998 í Frakklandi vegna þess
að hann neitaði að skerða hár sitt en þjálfarinn, Daniel Passar-
ella, rak mjög harða stefnu: Ekkert sítt hár, enga eyrnalokka og
enga leikmenn sem hneigjast til karla.
Eins gott að markvörðurinn Sergio Goycochea var þá sestur í
helgan stein en hann hafði þann sið að kasta alltaf af sér vatni áð-
ur en hann freistaði þess að verja víti. Hafði einu sinni gert þetta
með góðum árangri og hélt því fyrir vikið áfram alla tíð. „Ég lét
lítið á þessu bera; það var aldrei kvartað,“ sagði hann síðar.
Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka, valdi lið sitt
fyrir HM 2006 út frá stjörnumerkjum. Til að mynda kom ekki til
álita að hafa „ljón“ í vörninni.
Loks má nefna að forseti landsins tjáði leikmönnum Zaire að
finna sér nýtt heimaland töpuðu þeir 4:0 eða meira gegn Brasilíu
á HM 1974. Til allrar hamingju sluppu þeir með 3:0 en voru víst
vel sveittir síðustu mínúturnar. orri@mbl.is
AFP
Geggjaðar
staðreyndir
um HM
Sir Alex
Ferguson
Fernando Redondo
Reuters
Pamela
Anderson
38 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8.7. 2018
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
19.00 Cycling: Tour De France
Today 20.00 Supersport: World
Championship In Misano, Italy
20.30 Superbikes: World Cham-
pionship In Misano, Italy 21.00
News: Eurosport 2 News 21.05
Cycling: Tour De France 22.15 Su-
persport: World Championship In
Misano, Italy 22.45 Superbikes:
World Championship In Misano,
Italy 23.15 Live: Football: Major
League Soccer
DR1
16.30 TV AVISEN med Sporten
17.05 Tæt på hunden 18.00 Den
sidste tid 19.00 TV AVISEN 19.15
AftenTour 2018: 2. etape. Mouill-
eron-Saint-Germain – La Roche-
sur-Yon, 183 km 19.45 Jan Fabel:
Karnevallets mester 21.15 Murder
City 22.25 Vikings 23.50 Blindt
spor
DR2
12.20 Kidnappet: Milli-
ardærdatteren der blev bankrøver
15.00 Familien Krupp – i krigens
skygge 16.30 First Blood 18.00
Sandheden om kulhydrater 19.00
Indefra med Anders Agger – Ven-
teliste 19.45 Livets opskrift –
Costa Rica 20.30 Deadline 21.00
Morderen med videokameraet
22.05 Mørkets melodi 23.45
Deadline Nat
NRK1
13.45 Heftige hotell 14.40 Fnatt
av knott 15.30 Tidsbonanza
16.30 Newton 17.00 Søndagsre-
vyen 17.30 Den blå planeten
18.20 “Kaddeva æ sa“ med Finn
Arve Sørbøe 19.25 King Charles III
21.00 Kveldsnytt 21.20 Når livet
vender 21.50 Låtskriver’n: Ingrid
Bjørnov 22.50 Sommerbryllup i
Italia
NRK2
13.20 Husdrømmer 14.20 Doku-
sommer: Framtidsvisjonar i Silicon
Valley 15.10 Dokusommer: Bar-
neraneren 16.50 Silicon Valley –
ute av kontroll? 17.45 Hovedsce-
nen: 90 år og like aktiv – Herbert
Blomstedt 19.20 Dokusommer:
Freedom – George Michael 20.50
Dokusommer: Sharia-dommar og
feminist 22.10 Dokusommer:
Marilyn Monroes liv på auksjon
23.00 NRK nyheter 23.03 Den blå
planeten 23.50 Tilbake til 60-tallet
SVT1
16.00 Rapport 16.10 Lokala nyhe-
ter 16.15 SM-veckan 17.00
Sportspegeln 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Barn-
morskan i East End 18.55 Bara
sport 19.25 Mordet på Gianni Ver-
sace 20.20 Gift vid första ögonkas-
tet Norge 21.05 Rapport 21.10
Första dejten: England 22.00 Alls-
ång på Skansen
SVT2
12.25 Dancer – Polunin, den
nakna dansaren 13.50 En bild be-
rättar 13.55 Rapport 14.00 Partil-
edartal i Almedalen 15.00 Kän-
selsinnets ABC 15.30 Romernas
historia 1900-tal 15.45 Barnen
som överlevde förintelsen – meän-
kieli 16.00 Min squad XL – meän-
kieli 16.30 Min squad XL – romani
17.00 Världens natur: Afrikas egen
lilla varg 17.50 Djurens märkliga
beteenden 18.00 Opinion live
19.00 Aktuellt 19.15 Dox: Time tri-
al 20.40 Gudstjänst 21.10 Krig
och fred 22.10 The Newsroom
23.15 Petra älskar sig själv
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport
Omega
N4 Stöð 2 krakkar
Stöð 2
Hringbraut
Stöð 2 bíó
20.00 Að austan
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
21.30 Lengri leiðin (e)
22.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
22.30 Lengri leiðin (e)
23.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
23.30 Lengri leiðin (e)
Endurt. allan sólarhr.
19.30 Jesús Kristur
er svarið
20.00 Omega
21.00 Tónlist
22.30 Gegnumbrot
16.30 Kall arnarins
17.00 Times Square
Church
18.00 Tónlist
18.30 Ísrael í dag
07.00 Barnaefni
16.34 Mæja býfluga
16.46 Doddi og Eyrnastór
16.59 Áfram Diego, áfram!
17.23 Svampur Sveinsson
17.48 Lalli
17.53 Pingu
17.58 Strumparnir
18.23 Ævintýraferðin
18.35 Hvellur keppnisbíll
18.47 Gulla og grænj.
18.58 Frummaðurinn
07.00 Formúla 1: Tímataka
– Bretland (Formúla 1
2018 – Tímataka) Útsend-
ing frá tímatökunni fyrir
kappaksturinn í Bretlandi.
08.20 FH – Grindavík
10.00 Keflavík – Stjarnan
11.40 Pepsímörk kvenna
2018 (Pepsímörk kvenna
2017) Mörkin og mark-
tækifærin í leikjunum í
Pepsídeild kvenna í knatt-
spyrnu.
12.40 Formúla 1: Bretland
– Kappakstur (Formúla 1
2018 – Keppni) Bein út-
sending frá kappakstr-
inum í Bretlandi.
15.40 Sumarmessan 2018
16.20 KR – Valur
18.00 Season Highlights
2017/2018
18.55 Valur – Þór/KA
20.35 Sumarmessan 2018
21.15 FH – Grindavík
(Pepsídeild karla 2018) Út-
sending frá leik FH og
Grindavíkur í Pepsídeild
karla.
22.55 Keflavík – Stjarnan
13.00 The Flintstones
14.30 A Quiet Passion
16.35 Being John Malkov.
18.30 Madame Bovary
20.30 The Flintstones
22.00 Svartur á leik
23.45 The Nice Guys
07.00 Barnaefni
08.30 Kormákur
08.45 Heiða
09.10 Skoppa og Skrítla
enn út um hvippinn og
hvappinn
09.20 Mamma Mu
09.25 Tommi og Jenni
09.45 Skógardýrið Húgó
10.10 Grettir
10.25 Friends
10.50 Lukku láki
12.00 Nágrannar
13.45 Multiple Birth Wards
14.35 The Bold Type
15.15 Born Different
15.40 Britain’s Got Talent
17.15 Blokk 925
17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.05 Splitting Up Together
19.30 Tveir á teini
19.55 The Great British
Bake Off
20.55 Killing Eve
21.45 The Tunnel: Ven-
geance
22.35 Queen Sugar
23.20 Vice
23.50 American Woman
00.10 Lucifer
01.00 Wallander
02.30 Loch Ness
04.00 Band of Brothers
20.00 Eldhugar
20.30 Mannamál
21.00 Gengið um götur
Vatnsness Vatnsnes er
grösugt og búsældarlegt
nes fyrir miðjum Húnaflóa.
Um 40 km langt og hæsti
tindur þess er Þrælsfell.
Endurt. allan sólarhr.
08.00 American Housewife
08.25 Life In Pieces
08.50 Grandfathered
09.15 The Millers
09.35 Jennifer Falls
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 Family Guy
13.30 Glee
14.15 90210
15.00 Superstore
15.25 Million Dollar Listing
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Top Chef
18.15 Top Chef
19.00 LA to Vegas
19.20 Flökkulíf
19.45 Superior Donuts
20.10 Madam Secretary
21.00 Jamestown
21.50 SEAL Team
22.35 Agents of S.H.I.E.L.D.
23.20 The Exorcist Spenn-
andi þáttaröð sem byggð er
á samnefndri skáldsögu eft-
ir William Peter Blatty.
Þættirnir fjalla um tvo
presta sem berjast við illa
anda. Aðalhlutverkin leika
Alfonso Herrera og Ben
Daniels. Stranglega bönnuð
börnum.
00.10 The Killing
00.55 Penny Dreadful
01.40 MacGyver
02.30 Blue Bloods
03.15 Valor
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Tríó.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal. Um alþjóðamál.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar.
11.00 Guðsþjónusta frá Garðaprestakalli á Akranesi.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Hormónar.
14.00 Jakobínudagskrá. Lesið, leikið og sungið úr verkum
Jakobínu Sigurðardóttur.
15.00 Málið er.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Sumartónleikar evrópskra útvarpsstöðva. Hljóðritun frá
opnunartónleikum Granada-tónlistarhátíðarinnar, sem fram
fór í Alhambra-höllinni í Granada 22. júní sl.
17.25 Orð af orði.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Markmannshanskarnir hans Alberts Camus.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Orð um bækur. (e)
20.35 Gestaboð. (e)
21.30 Fólk og fræði. Fjallað er um sæborgir og gervigreind í
skáldskap og raunveruleika. Rætt er við Úlfhildi Dagsdóttur
bókmenntafræðing og Hannes Högna Vilhjálmsson tölv-
unarfræðing. Þáttagerð: Þórhildur Dagbjört Sigurjónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Norðurslóð. Norræn vísna- og þjóðlagatónlist. Fjallað
um dönsku vísnasöngkonuna Hanna Juul sem bjó og starf-
aði um árabil á Íslandi. Hún hefur lagt sig fram um að flytja
tónlist frá öllum Norðurlöndunum. Umsjón: Aðalsteinn Ás-
berg Sigurðsson. (Frá því á mánudag) (Áður á dagskrá
2012)
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
07.00 KrakkaRÚV
09.50 Landakort (TREC –
Krakkar og hestar) (e)
10.00 Landsmót hesta-
manna Bein útsending frá
Landsmóti hestamanna í
Reykjavík.
16.00 Innlit til arkitekta
(Arkitektens hjem) (e)
16.30 Veiðikofinn (Sjó-
stöng) (e)
16.55 Hið ljúfa líf (Det Søde
Liv) (e)
17.15 Hljómskálinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Stundin okkar (e)
18.25 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne IV)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Úti að aka – á
reykspúandi Kadilakk yfir
Ameríku Íslensk heimild-
armynd um ævintýrareisu
rithöfundanna Ólafs Gunn-
arssonar og Einars Kára-
sonar sumarið 2006. Leik-
stjóri: Sveinn M.
Sveinsson. Framleiðandi:
Plús film.
20.45 Sjóræningjarokk
(Mercur) Leikin dönsk
þáttaröð byggð á sannsögu-
legum atburðum um stofn-
un fyrstu ólöglegu útvarps-
stöðvarinnar í Danmörku,
Radio Mercur, árið 1958.
21.30 Kórónan hola – Rík-
harður III (Hollow Crown
II) Í annarri þáttaröð Kór-
ónunnar holu frá BBC eru
kóngaleikrit Shakespeares,
um bresku konungana Hin-
rik VI og Ríkharð III, sett
upp á tilkomumikinn hátt.
Meðal leikenda eru Bene-
dict Cumberbatch, Judi
Dench, Anton Lesser og
Sophie Okonedo. Bannað
börnum.
23.40 Þjóðhátíðarballið
(Linnan juhlat) Gam-
anmynd um heimspeking
sem er boðið á þjóðhátíð-
arball finnska forsetans í
Helsinki og þarf að ferðast
þangað frá Lapplandi. (e)
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Erlendar stöðvar
16.15 Grand Designs
17.05 Seinfeld
19.10 The Last Man
19.35 It’s Always Sunny In
Philadelphia
20.00 Grantchester
20.50 Veep
21.20 Game of Thrones
22.15 Better Call Saul
23.10 The Mindy Project
23.35 Divorce
00.05 It’s Always Sunny...
00.30 The Last Man
Stöð 3
12 til 16
Erna Hrönn fylgir hlust-
endum K100 á sunnu-
degi í fjarveru Ásgeirs
Páls. Frábær tónlist og
léttleiki hvort sem þú ert
á leiðinni heim úr fríi, í
vinnunni eða bara að
dunda heimavið.
16 til 20
Kristín Sif fylgir þér um
helgar á K100 og tekur
púlsinn á öllu því sem er
að gerast og spilar fyrir
þig allt það besta í tón-
list. Kristín er alvöru-
sveitastelpa úr Borgar-
nesi og er mikill orku-
bolti. Besta tónlistin og
gleði á K100.
20 til 00
K100 tónlist
Frábær tónlist frá 90 til
dagsins í dag á K100.
K100