Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Page 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Page 18
Í MYNDUM 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.7. 2018 Ferðamenn heimsækja Fjólu töluvert, enda þarf að drepa tímann á ferðalögum, ekki síst þegar veðrið er leiðinlegt. Fjóla stendur sjálf vaktina í búðinni og hefur gert í þrjátíu ár. Marga viðskiptavini þekkir hún með nafni. ’Meðan ég var og hétvar ég stundum framá rauðanótt hérna í búð-inni en það er liðin tíð. Núna nægja mér þessir sex tímar og stundum stelst ég meira að segja til að loka fyrr, til dæmis út af fótboltanum í sumar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.