Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - Sunnudagur - 15.07.2018, Blaðsíða 18
Í MYNDUM 18 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15.7. 2018 Ferðamenn heimsækja Fjólu töluvert, enda þarf að drepa tímann á ferðalögum, ekki síst þegar veðrið er leiðinlegt. Fjóla stendur sjálf vaktina í búðinni og hefur gert í þrjátíu ár. Marga viðskiptavini þekkir hún með nafni. ’Meðan ég var og hétvar ég stundum framá rauðanótt hérna í búð-inni en það er liðin tíð. Núna nægja mér þessir sex tímar og stundum stelst ég meira að segja til að loka fyrr, til dæmis út af fótboltanum í sumar.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.