Þróttur - 17.06.1919, Blaðsíða 3
Sp ortYöruyerzlunin
BaÉastræti 4. ReykjayiL (Box 477)
Talsími 213. Smneíni „ALDAN': (\*
Landsins f j ölbreyttasta úrval af alslags
Sportvörum og veiðitækjum til lands og sjávar
Ljósmyndavélar af öllum stærðum og gerð-
um fyrir plötur og filmur ásamt öllum
tækjum og efnum til myndagjörða.
Myntíavél er ómissandi förunautur í öllum ferðalögum. Eí þér gleymið að
talca Kodak með í sumarfríið þá gleymið þér ánægjunni. Gleymið ekki Kodak!
Riflar frá Winchester eru viðurkendir um allan heim. Nýjar
birgðir eru væntanlegar mjög bráðlega í cal. 22, 32 og 38
einhleyptir og 72 V1 magazine. Munið að rjúpna riffillinn
þjóðkunni er WINCHESTER cal. 22. Mod. 1904.
Haglaskot nr. 10, 12, 16, 20, 24 og 28, blaðin með svörtu
eða reyklausu púðri og með höglum af öllum stærðum.
Óhlaðin skothylki úr látúni og pappa í nr. 10, 12, 16, 20,
24, 28. Hve'llhettur í skothylki og á framhlaðninga.
Högi og púður. Hleðsluáhöld og hreinsunartæki, bakpokar,
veiðitöskur og margt fleira. Skautar, skiði og sieðar.
Fótboltar nr. 2, 3, 4 og 5. Fótboltablöðrur. Sjónaukar, áttavitar,
og fl. Sprit- og steinoliu- suðuáhöld
Pantanir utan af landi afgreiddar gegn eftirkröfu.
Virðingarfylst,
Hans Petersen.