Þróttur - 17.06.1919, Blaðsíða 12

Þróttur - 17.06.1919, Blaðsíða 12
Þróttur Bezta sönnun er hin sívaxandi sala um land alt (pegar selflir 69 mótorar liér á lanói)- 4 til 8 hesta mótorar venjulega fyrirliggjandi. Lesið neðanskráð vottorð: Undirritaður keypti árið 1917 „Caille“-mótor 8 hesta af hr. 0. Ellingsen í Reykjavík. Síðastliðið ár (1918) notaði eg mótor þennan að lieila mátti daglega og er hann hæði sterkur og að öllu leyti ábyggilegur. Gef eg mín beztu meðmæli með vél þessari, sem óef- að er af allra hentugustu vétum fyrir smábáta. pt. Reykjavík 27. marz 1919. Ó. Jóhannesson (frá Vatneyri). Mörg fleiri vottorð fyrir utan- og innanborðsmótora til sýnis. @. Clíingsen. Aðalumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar. Munið eftir að kaup á Vindlum N iður suðuvörum Súkkulaði og- ýmsu sælgæti o. fl.. eru hvergi l>etri eix lxjá. Sigurdi Skúlaisyni I?óstlnisstraeti 9 (Hús Natan & Olsens).

x

Þróttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þróttur
https://timarit.is/publication/1299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.